Erlingur Richardsson tekur við hollenska landsliðinu

Erlingur Richardsson, skólastjóri Grunnskóla Vestmannaeyja, hefur samþykkt þriggja ára samningstilboð hollenska handboltasambandsins um að taka við karlalandsliðinu. Erlingur, sem áður þjálfaði Füch­se Berl­in í þýsku úrvalsdeildinni, mun áfram starfa sem skólastjóri samhliða handboltanum en ákvörðunin um að taka við hollenska liðinu var tekin í samráði við Vestmannaeyjabæ. (meira…)

Opið málþing í Sagnheimum: Veiðar, veiðarfæri og netaverkstæði

Sagnheimar standa fyrir opnu málþingi um þróun veiða, veiðarfæra og rekstur netaverkstæða í Eyjum laugardaginn 7. okóber nk. kl. 13.00-15.00 á bryggjunni á 2. hæð Safnahússins. Á þessu ári eru liðin 120 ár frá því áraskip frá Eyjum hófu veiðar með línu, en áður var handfærið eina veiðarfærið. Vélbátaöldin gekk í garð 1906 í Eyjum […]

Höfum efni á að veita öllum sómasamlegt lífsviðurværi!

Kæru Eyjamenn Undirritaður hefur ákveðið að gefa kost á sér í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum og skipa ég efsta sæti á lista Flokks fólksins í kjördæminu. �?g er tilbúinn til að leggja mitt af mörkum til hagsbóta fyrir Eyjamenn, Suðurkjördæmi í heild og allt landið, ef ég næ kjöri inn á alþingi okkar Íslendinga. �?g […]

Elliði Vignisson – Áherslur Vestmannaeyjabæjar í viðræðum við ríkið um yfirtöku á rekstri Herjólfs

Eins og komið hefur fram vinnur Vestmannaeyjabær nú að samkomulagi við Samgönguráðuneytið um yfirtöku Vestmannaeyjabæjar á rekstri Vestmannaeyjaferju. Verkefnið er í senn gríðalega viðamikið og mikilvægt. Nú þegar hafa verið haldnir 3 undirbúningsfundir og sá fjórði er á morgun. Einlægur vilji er til að ná þessu saman og til að svo megi verða þarf að […]

Vestmannaeyjabær eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum

Vestmannaeyjabær hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins. Vestmannaeyjabær hyggst innleiða eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum samkvæmt leiðbeiningum, gátlistum og öðrum gögnum sem Eldvarnabandalagið hefur gefið út. Jafnframt innleiðir Vestmannaeyjabær verklagsreglur Eldvarnabandalagsins um varúðarráðstafanir vegna logavinnu. Áður hafa Akranes, Húnaþing vestra, Akureyri, Fjarðabyggð, Dalvíkurbyggð og sveitarfélögin […]

Kæra vegna ólöglegrar dreifingar á nektarmyndum

Í vikunni barst lögreglunni í Vestmanneyjum kæra vegna ólöglegrar dreifingar á nektarmyndum. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu sem kynferðisbrot og fjársvik. Af þessu tilefni vill lögreglan í Vestmannaeyjum benda á að netglæpir færast í aukana alls staðar í heiminum og samkvæmt sérfræðingum hjá Europol þá mun slíkum glæpum fjölga mikið á næstu árum. Almenningur […]

Eyjamenn eiga alltaf gott bakland þegar kemur að símakosningum

Karlakór Vestmannaeyja komst áfram í fyrsta þætti, Kórar Íslands á Stöð 2. �?ar kepptu þeir við Gospelkór Jóns Vídalíns sem einnig komst áfram og Kalmannskórinn Akranesi og Bartónar frá Reykjavík. Eyjamenn fóru áfram í símakosningu en Gospelkórinn var valinn af dómnefndinni. Báðir kórarnir sem komust áfram voru vel að því komnir. Alls taka 20 kórar […]

Herjólfur siglir í Landeyjahöfn

Herjólfur hefur hafið siglingar til Landeyjahafnar aftur. Brottfarir frá Vestmannaeyjum klukkan 15:30 og 18:45 og frá Landeyjahöfn klukkan 17:10 og 19:45, segir í tilkynningu frá Herjólfi. Farþegar sem áttu bókað frá Vestmannaeyjum 15:30 til �?orlákshafnar eiga nú bókað í 15:30 til Landeyjahafnar. Farþegar sem áttu bókað frá �?orlákshöfn 19:15 eiga nú bókað í 19:45 frá […]

Jól í skókassa 2017 fer í gang

Eins og undanfarin ár keyrir KFUM og KFUK á Íslandi verkefnið Jól í skókassa og tekur félagið hér í Vestmannaeyjum virkan þátt í því. �??Jól í skókassa�?? er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.