Suðurkjördæmi: Karl Gauti leiðir Flokk fólksins

Karl Gauti Hjaltason, fyrrum sýslumaður og lögreglustjóri í Vestmannaeyjum leiðir lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í alþingiskosningunum þann 28. október nk. Karl Gauti er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Fulltrúi bæjarfógetans í Keflavík, Grindavík og Njarðvík og sýslumannsins í Gullbringusýslu 1989�?? 1990. Starfaði um skeið hjá ríkisskattanefnd. Settur sýslumaður á Hólmavík um skeið sumarið 1996. Var […]
Forsætisráðherra Portúgals dásamaði sjávarafurðir VSV

Antónío Costa, forsætisráðherra Portúgals, fékk að bragða bæði saltaðan þorsk og þorskhrogn frá Vinnslustöðinni á bæjarhátíð þar í landi fyrr í þessum mánuði og dásamaði íslensku sjávarafurðirnar. Hann þeysir nú um sveitir, bæi og borgir vegna sveitarstjórnakosninga 1. október. �?etta kemur fram á heimasíðu Vinnslustöðvarinnar, vsv.is. Sölu- og markaðsfyrirtæki VSV, About fish Portugal, hefur bækistöðvar […]
Vestmannaeyjabær leigði dýpkunarskipið Galilei núna um helgina

Sá almannarómur um að Vestmannaeyjabær hafi leigt dýpkunarskipið Galilei núna um helgina til að hefja dýpkun er sannur. Elliði Vignisson bæjarstjóri staðfesti það. �??Já það er rétt að Vestmannaeyjabær leigði dýpkunarskipið til að fara til verka á laugardagskvöldið. �?að var gert til að kanna hvort mögulegt væri að flýta fyrir hefðbundinni dýpkun með því að […]
Kvöldstund með Ellý

Hver þessi kona sem heillaði karlmenn á skemmtistöðum og vakti afbrýðisemi kvenna? Í þessum fyrirlestri segir Margrét frá ævi Ellyjar og leit sinni að hinni raunverulegu Elly sem jafnan hélt einkalífi sínu fyrir utan sviðsljós fjölmiðla. Margrét Blöndal skrifaði ævisögu Ellyjar Vilhjálms. sem kom út haustið 2012. Bókin verð að kveikju að leikritinu Elly sem […]
Stóra markmið ferðarinnar var að klífa norðurvegg fjallsins Pizzo D’uccello

Á dögunum fór Eyjamaðurinn og klifrarinn Bjartur Týr �?lafsson, ásamt þremur öðrum kollegum sínum í viku ferð til Pisa á Ítalíu. Ferðin var partur af samstarfi Íslenska Alpaklúbbsins, Ísalp, og Alpaklúbbsins í Pisa á Ítalíu en í febrúar síðastliðnum tóku þau í Ísalp á móti fimm Ítölum og klifruðu með þeim ísfossa í kringum Reykjavík. […]
Átti að verða hobby en er orðið eitthvað miklu stærra

�??�?uríður heiti ég, fædd og uppalin í Vestmannaeyjum, dóttir Jóhönnu Pálsdóttur og Henry Mörköre heitins frá Færeyjum sem stundaði hér sjóinn. �?g og fjölskylda mín fluttum erlendis árið 1978, þá var ég 12 ára. �?g hef alltaf haft áhuga á að elda mat og þegar ég kláraði grunnskólann í Danmörku var faðir minn búinn að […]
Eldur kom upp í Hvítasunnukirkjunni í dag

Eldur kom upp í kjallaranum í Hvítasunnukirkjunni á þriðja tímanum í dag. Slökkviliði náði að ráða niðurlögum hans fljótt og örugglega en þó nokkur reykur er enn í byggingunni. Ekki liggur fyrir hver upptök eldsins voru en tveir aðilar sáust á svæðinu stuttu áður en kviknaði í og því ekki hægt að útiloka íkveikju. Hér […]
Eyjamenn hólpnir eftir sigur á KA – myndir

ÍBV lagði KA að velli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag, lokastaða 3:0. Með sigrinum tryggðu Eyjamenn sæti sitt í efstu deild en mikill spenna ríkti fyrir leik um hvort ÍBV eða Víkingur �?. myndi falla niður um deild. Gunnar Heiðar �?orvaldsson gerði fyrsta mark leiksins strax á 6. mínútu leiksins og þar með tónninn […]
Volcano Seafood tók þátt í alþjóðlegri nýsköpunarkeppni í Kaupmannahöfn:

Í síðustu viku tóku krakkarnir í Volcano Seafood þátt í nýsköpunarkeppninni University Startup World Cup í Kaupmannahöfn en hópurinn fékk þátttökurétt eftir að hafa sigrað nýsköpunarkeppni Háskólans í Reykjavík í vor. �?r Volcano Seafood hópnum fóru þau Hallgrímur �?órðarson, Dagur Arnarsson, Guðný Bernódusdóttir og Svanhildur Eiríksdóttir en Gunnar Heiðar �?orvaldsson var eftir í Eyjum enda […]
Tengingin er fólkið, foreldrarnir og ég kem hingað alltaf þegar ég get

�?ær brugðust ekki konurnar, þær frænkur, Anna �?skarsdóttir og Guðrún Einarsdóttir og Katrín Theódórsdóttir, Guðrún Garðarsdóttir og Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir þegar þær rifjuðu upp æskuárin í Vestmannaeyjum í Einarsstofu fyrr í þessum mánuði. Eins og alltaf var fullt hús og engin þreyta komin í dagskrána sem nú var haldin í sjötta skiptið. Og í fyrsta […]