Héldu kyrru fyrir á meðan fellibylurinn reið yfir

Eyjakonan Ingibjörg Guðmundsdóttir hefur verið búsett í Flórída síðan árið 2011 en þar er hún ásamt manni sínum Karli �?lafi Finnbogasyni og þriggja ára dóttur, Kamillu Björgu Karlsdóttur. �?ti í Flórída starfar Ingibjörg sem kerfisfræðingur, ásamt því að vera í meistaranámi í viðskiptastjórnun, en Karl �?lafur starfar sem internet markaðsfræðingur. �?að hefur líklega ekki farið […]
Eldheimar standa vel

Kristín Jóhannsdóttir hjá Eldheimum skilur sátt við sumarið. Hún segir þó að lausa traffíkin hafi verið heldur minni en í fyrra. �??Við höfum fundið fyrir því að laustraffík er minni heldur en í fyrra en hópabókanir og önnur fyrirfram sala í gegnum innlendar og erlendar ferðaskrifstofur er svipuð og á síðasta ári. Við höfum reyndar […]
�?tla að koma, sjá og sigra í kvöld

Karlakór Vestmannnaeyja, verður í fyrsta þættinum í Kóra �?dol þættinum, Kórar Íslands á Stöð tvö á sunnudagskvöldið ásamt þremur öðrum kórum. �?að er mikill spenna í hópnum sem ætlar sér ekkert annað en sigur í keppninni. �?ar geta Eyjamenn lagt kórnum lið í símakosningu sem ræður úrslitum ásamt þriggja manna dómnefnd. �?að eru kórar alls […]
Ásta Jóna Jónsdóttir er matgæðingur vikunnar: Ljúffeng og auðveld pítubrauð

Mig langar að þakka Fjólu vinkonu minni fyrir áskorunina, það eru alltaf flottar kræsingar á borði hjá henni, algjör meistarakokkur þar á ferð. Sjálf kýs ég að elda fljótlegt og gott og hendi stundum í þessi ljúffengu og auðveldu pítubrauð. Pítubrauð : �?� 5dl hveiti -má vera hvaða hveiti sem er �?� 1/2 tsk salt […]
Elliði: Við verðum að taka þennan rekstur yfir

Sem sagt, núna er staðan þessi eftir því sem ég kemst næst sagði Elliði Vignisson á heimasíðu sinni í gær: Herjólfur er í slipp í Hafnafirði. Búið er að taka upp gírinn. �?ví miður er varahluturinn hinsvegar ekki á leið til landsins. Næsta skref er því að loka gírnum og sigla Herjólfi aftur til Eyja, […]
Undantekning ef fólk fer ekki ánægt frá borði

Fyrirtækið Ribsafari hefur verið starfrækt í Eyjum undanfarin sjö ár en það sérhæfir sig í bátsferðum í hraðskreiðum slöngubátum þar sem gestir fá bæði að kynnast sögu Vestmannaeyja og upplifa helstu náttúruperlur eyjanna á hafi úti. Í samtali við Eyjafréttir sagði Laila Sæunn Pétursdóttir, hjá Ribsafari, sumarið hafa verið einkar gott og að kúnnarnir hafi […]
Nökkvi Snær og Daníel Ingi eru Eyjamenn vikunnar: Fengu leyfi frá Einsa til að taka þátt með því skilyrði að vinna

Kylfingarnir ungu Nökkvi Snær �?ðinsson og Daníel Ingi Sigurjónsson gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrirtækjamót GV sem haldið var á dögunum en þeir kepptu fyrir hönd Einsa Kalda. Nökkvi Snær og Daníel Ingi eru Eyjamenn vikunnar. Nafn: Nökkvi Snær �?ðinsson. Fæðingardagur: 9. apríl 1999. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar. Fjölskylda: Foreldrar eru Hjördís Elsa og �?ðinn Sæbjörnsson. […]
ÍBV fær Fylkir í heimsókn í dag kl. 16:00

ÍBV og Fylkir mætast í Pepsi-deild kvenna í dag kl. 16:00. Upphaflega átti leikurinn að fara fram á morgun en var flýtt vegna slæmrar veðurspár. Um er að ræða síðasta heimleik liðsins þetta tímabilið og því um að gera að mæta á völlinn og hvetja liðið til dáða. (meira…)
�?jónusta við börn eru fjárfesting til framtíðar

�?jónusta við börn eru fjárfesting til framtíðar. Vestmannaeyjabær hefur á seinustu árum lagt þunga áherslu á að bæta þjónustu við börn og barnafjölskyldur eftir því sem við verður komið. �?annig er núna þjónusta dagforeldra niðurgreidd frá 9 mánaða aldri auk þess sem í boði eru heimagreiðslur til foreldra sem nýta sér ekki þjónustu dagforeldra. En […]
Herjólfur kemur tilbaka eftir viku

Samkvæmt heimildum Eyjafrétta er verið að setja vélina aftur í Herjólf en það mun taka 5-7 daga. Herjólfur verður því komin aftur fyrir 1. október. Röst fékk ekki undanþágu í að sigla á milli eftir 1. oktober þegar hafsvæðið milli Vestmanneyja og Landeyja breytist í B- svæði. (meira…)