Kynslóðaskipti á Strandveginum

�?að furða sig kannsk einhverjir á breyttu útliti blaðsins sem kom út i dag, breytt útlit þýðir nefnilega nýtt tímabil. �?mar Garðason ætlar hér með að létta af sér ábyrgðinni, fara að skrifa um það sem honum er hugleikið og setja keflið í hendurnar á mér. �?g vil kalla þetta kynslóðaskipti á Strandveginum, �?mar var […]

Airbnb leiguhús með flest gistirými bæjarins

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Á tímabilinu maí til ágúst má segja að vertíð sé í ferðaþjónustu Vestmannaeyja. �?róunin hefur verið mjög jákvæð síðustu ár og var sumarið 2016 hápunktur og lítur út fyrir að sumarið í ár standi svipað. Páll Marvin Jónsson er formaður ferðamannasamtaka Vestmannaeyja og var hann með erindi á opnum fundi Sjálfstæðisfélagsins í síðustu viku þar […]

Vestmannaeyjar verða vettvangurinn í næstu bók hennar

Enginn Eyjamaður hafði áhuga á að hitta sænska unglingabókahöfund-inn Kim M. Kimselius í Eymundsson á föstudaginn þar sem hún var tilbúin til að spjalla við fólk og lesa upp úr bókum sínum sem eru orðnar samtals 45 á 20 ára ritferli. Fimm bækur hennar hafa komið út á íslensku og sú sjötta, Svarti dauði kom […]

Kona féll fram af svölum á annarri hæð

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og gekk skemmtanahald helgarinnar þokkalega fyrir sig en eitthvað var um útköll vegna ölvunar. Ein líkamsárás var kærð til lögreglu eftir helgina en þarna hafði orðið ósætti á milli tveggja manna sem enduðu með slagsmálum. Ekki var um alvarleg meiðsl að ræða og er málið í rannsókn. Aðfaranótt […]

Hlakka til að fara inn í nýtt tímabil með okkar frábæra fólki

Arnar Pétursson, þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta, kvaðst spenntur og jafnframt bjartsýnn fyrir komandi leiktíð þegar blaðamaður settist niður með honum fyrir helgi. Liðinu er spáð sigri í Olís-deildinni í ár en deildin hefur sjaldan verið eins sterk og einmitt nú. �??Strákarnir eru búnir að vera flottir og duglegir á undirbúningstímabilinu, menn eru búnir að […]

Eygló Harðardóttir hætti á Alþingi

Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, gefur ekki kost á sér í næstu Alþingiskosningum. �?etta kemur fram í tilkynningu sem hún sendi frá sér í morgun. Eygló kveðst lengi hafa verið sannfærð um að þingmennskan eigi ekki að vera ævistarf og hefur talað fyrir stjórnarskrárbreytingum um að þingmaður skuli ekki sitja lengur en átta ár samfellt á […]

Liðið á pappírnum segir ekkert þegar komið er inn á völlinn

Aðspurður út í stemninguna í liðinu um þessar mundir sagði Magnús Stefánsson, fyrirliði karlaliðs ÍBV, hana vera virkilega góða og að heilt yfir væri hún alltaf góð. �??Auðvitað er það alltaf svekkjandi að detta út úr keppni hvort sem það er í úrslitakeppninni eða bikarnum en stemningin og mórallinn hefur alltaf verið á góðum stað,�?? […]

Jafntefli niðurstaðan í leik ÍBV og Vals – myndaveisla

ÍBV og Valur gerðu 22:22 jafntefli í Olís-deild kvenna í kvöld í sannkölluðum háspennuleik en minnstu munaði að Eyjakonur næðu að stela sigrinum áður en flautan gall í lok leiks. Framan af leik leiddu Eyjakonur en slæmur kafli hjá liðinu í síðari hálfleik, þar sem liðið skoraði ekki í um 12 mínútur, varð til þess […]

Viljum spila um stóra titilinn

Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markmaður og fyrirliði kvennaliðs ÍBV, eða Jenný eins og hún er alla jafna kölluð, byrjaði að æfa handbolta níu ára gömul með ÍR en þar var hún í tvö ár. �?ar hitti Jenný Hrafnhildi Skúladóttur fyrst en sú síðarnefnda var um skeið aðstoðarþjálfari í yngri flokkum félagsins. Eftir nokkurra ára dvöl hjá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.