Hluti bryggj­unn­ar hrundi

Hluti bryggj­unn­ar í Vest­manna­eyja­höfn hrundi á miðviku­dag­inn þegar skrúfu­vatn frá skipi sem stóð fast gróf und­an bryggj­unni. Eng­an sakaði við óhappið. �??�?etta var þannig að það var skip sem stóð fast, það hafði fjarað und­an. Skip­stjór­inn hélt að hann væri laus og reyndi að spyrna skip­inu af stað en ekk­ert gerðist og skrúfu­vatnið gróf jarðveg­inn […]

Grímur kokkur og Geir Jón gera upp Fiskidaginn mikla

Grímur kokkur Gíslason og Geir Jón �?órisson eru í sístækkandi hópi Eyjamanna sem láta sjá sig árlega á Fiskideginum mikla á Dalvík. Grímur og starfsmenn hans buðu gestum að smakka á framleiðslu sinni og mokuðu hreinlega út plokkfiski og fiski í raspi. Geir Jón var ræðumaður í Dalvíkurkirkju við Fiskidagsmessuna, kraftmikill og leikandi léttur í […]

Langamman rak bónda sinn út þegar hann mætti með nýja konu

Vina Foster, systir Lil, flutti einnig erindi á ráðstefnunni og blaðamaður settist með henni niður eftir erindið. �?að fyrsta sem blaðamanni lék hugur á að vita var hvað hún þekkti til sögu sinnar héðan úr Eyjum. �??�?að fyrsta sem ég veit er að Runólfur Runólfsson og Valgerður Níelsdóttir, langafi minn og langamma, skírðust til mormónatrúar […]

Létu skírast þegar þau voru tilbúin burtséð frá því hvernig veðrið var

Lil Shepherd hefur skipulagt fjölda ferða frá Utah til Íslands á undanförnum árum og áratugum. Að þessu sinni skipulagði hún ferð um 40-50 einstaklinga hingað til Eyja og byrjað erindi sitt á því að kalla allan hópinn upp á svið sem söng fallegt lag, Ísland, þar sem textinn er óður til landsins. Lil hóf að […]

�?ll mjög stolt af því að vera Vestmannaeyingar

Auk Fred Woods og Elliða sem ávarpaði ráðstefnuna og Kára sem stjórnaði henni, tóku þrír gestir til máls og sögðu sögu sína og greindu frá tengslum sínum við Vestmannaeyjar. Ein þeirra var Lanae Baxter. Blaðamaður spurði hana hver hefði kennt henni að meta svona mikils Vestmanneyjar eins og hefði komið svo vel fram í erindi […]

Tengsl sem haldast frá einni kynslóð til annarrar

Laugardaginn 29. júlí sl. kom um 140 manna hópur mórmóna í heimsókn til Eyja. Í hópnum voru m.a. Íslendingar ofan af fastalandinu og Danir úr hópi yfirmanna mormóna á Norðurlöndum. Einnig voru í ferðinni um 40 til 50 einstaklingar komnir alla leið frá Utah. Flestir þeirra voru afkomendur Runólfs Runólfssonar frá Stóra-Gerði og Dölum og […]

Ljóðleikar �?órhalls Barðasonar frá Kópaskeri í Einarsstofu

�?órhallur Barðason, söngvari, söngkennari við Tónlistarskólann, stjórnandi Karlakórs Vestmannaeyja og ljóðskáld stendur fyrir viðburði í Einarsstofu fimmtudaginn 31. ágúst næstkomandi. Viðburðinn kallar hann Ljóðleika �?órhalls og hefur hann fengið valinkunna tónlistarmenn til liðs við sig. Séra Guðmundur �?rn Jónsson og �?órhallur munu lesa upp úr nýútkomnu ljóðasafni �?órhalls við undirleik Gísla Stefánssonar og tríósins Elda […]

Berglind Hallgrímsdóttir er matgæðingur vikunnar: Bleikja með sætkartöflumús, piparrótarsósu og fersku salati

�?g þakka Hildi kærlega fyrir áskorunina og ætla að bjóða ykkur upp á ljúffenga bleikju með sætkartöflumús, piparrótarsósu og fersku salati Bleikja með sesam olíu, smá teriaki sósu, sesamfræjum bæði svörtum, hvítum og salthnetur eða casew hnetum. �?etta allt sett ofan á bleikjuna og hún er ofnbökuð á 165°c í 12 mín. Meðlæti: Sætkartöflumús með […]

Hrönn Harðardóttir er Eyjamaður vikunnar: Mætum klárlega að ári liðnu betur undirbúnar og reynslunni ríkari

Hrönn Harðardóttir var ein þeirra sex sem skipuðu golfsveit Golfklúbbs Vestmannaeyja á nýliðnu Íslandsmóti Gólfklúbba eldri kylfinga. Sveitin stóð sig með prýði þó svo hún hafi ekki komist á pall. Hrönn Harðardóttir er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Nafn: Hrönn Harðardóttir. Fæðingardagur: 22. júlí 1961. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar. Fjölskylda: Maki Grettir Ingi Guðmundsson og eigum við […]

�?lvun, kókaín og ólögleg lagning

Lögreglan hafði í mörg horn að líta í liðinni viku þrátt fyrir að engin alvarleg mál hafi komið upp. Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum en eitthvað var þó um útköll vegna ölvunar. Eitt fíkniefnamál kom upp í vikunni og var einn maður handtekinn í tengslum við rannsókn málsins en hann er grunaður um sölu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.