�?óroddur kaupir Höllina

�??Jú, það er rétt að ég er búinn að kaupa Höllina af Íslandsbanka,�?? sagði �?óroddur Stefánsson, þegar haft var samband við hann í gær. �?óroddur er fæddur og uppalinn í Eyjum og hefur víða komið við í viðskiptalífinu, rak m.a. Bónus-vídeó í mörg ár og á veitingastaðinn Ruby Tuesday. �??�?g er ekkert farinn að hugsa […]

�?hjákvæmilega mun staða atvinnulífs í Eyjum versna

�??�?etta eru ótrúlegar hækkanir á veiðigjöldum, og þá sérstaklega á helstu bolfisktegundum. �?annig hækkar þorskur um 107% og ýsa um 127%. Fyrr má nú rota en dauðrota. Við og mörg önnur sveitarfélög höfum varað mjög við því að svona sé gengið fram. Áhrif þessa eru þekkt og niðurstöðurnar koma ekki til með að koma á […]

Grænu tunnurnar í rusli – Losun í sjónmáli

Sorp hefur safnast upp í grænu sorptunnum bæjarbúa og er það vegna bilunar á sorpbílum samkvæmt upplýsingum hjá �?lafi Snorrasyni, framkvæmdastjóra hjá bænum. �?að er fyrirtækið Kubbur sem sér um sorphirðu í Vestmannaeyjum þar sem lofað er bót og betrun. �?lafur sagði að stöðuna þessa samkvæmt upplýsingum frá Kubb: Dagana 16. til 19. júní hirtu […]

Rússneskir orgeltónleikar í Landakirkju í kvöld

Í kvöld, miðvikudaginn 19. júlí fara fram einstakir orgeltónleikar í Landakirkju. �?ar munu leika tveir frábærir organistar frá Rússlandi, þau Denis Makhankov og Dina Ikhina. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 og er frítt inn. Hér að neðan má lesa prógramið sem spilað verður: ORGAN a la RUSSE Modest Mussorgsky (1839-1881) «Pictures at an Exhibition»: «Great Gate» […]

Byrjað að gæta grynnsla við austurgarðinn í Landeyjahöfn

“�?g fékk í gær afrit af töluvpósti sent á farþega Herjólfs þar sem fram kom að vandi væri með dýpi milli garða og hafði því samband við Vegagerðina,” sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, um stöðuna í Landaeyjahöfn í dag. “�?eir staðfestu að því miður hafi komið í ljós í lok síðustu viku að byrjað var […]

�?viðunandi umgengni um Vestmannaeyjahöfn

Mikil umræða hefur verið um umgengni við Vestmannaeyjahöfn. Ljóst er að víða er pottur brotin og þarf að breyta viðhorfum manna til svæðisins. Brýna þarf fyrir notendum hafnarinnar að ganga vel um og einnig er mikilvægt að skoða hvort auka þurfi eftirlit t.d. með uppsetningu myndavélakerfis. �?etta kom fram á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í […]

Blátindur VE á sinn stað í haust

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í gær er vitnað í bókun ráðsins frá 30.maí þar sem var lögð áhersla á að Blátindi VE yrði komið fyrir á sínum stað 27. júní. Í ljósi þess að ekki er ráðlegt að raska Skanssvæðinu yfir mesta ferðamannatímann var ákveðið að fresta framkvæmdum fram á haustið. Reiknað er með […]

Gerði fyrstu tilraunina með hraunkælingu í Surtsey

�?orbjörn Sigurgeirsson jarfræðingur hefði orðið 100 ára 19. júní sl. Hans er minnst í Vestmannaeyjum fyrir að hafa beitt sér fyrir haunkælingunni í Heimaeyjargosinu 1973. Jón Baldur �?orbjörnsson, sonur �?orbjörns minntist föður síns nú á 100 ára afmælinu með því að heimsækja Goslokahátíðina og Eldheima. �?orbjörn Sigurgeirsson var meðal fremstu vísindamanna landsins um áratugaskeið. Hann […]

Lundarall II �?? Meiri ábúð í Vestmannaeyjum �?? Mikið um sílisfugl

Lundarall II – Dagur eitt Akurey. �??Við hófum seinna lundarallið í morgun með því að fara út í Akurey á Kollafirði. �?átttakendur að þessu sinni eru Erpur Snær Hansen, Ingvar Atli Sigurðsson og Karen Velas frá Bandaríkjunum auk þess sem dýraskurðlæknirinn Stewart Ryan frá Melbourne í Ástralíu kom með út í Akurey,�?? segir Erpur Snær […]

EM 2017: Fyrsti leikur íslenska liðsins í kvöld

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur sinn fyrsta leik á EM í Hollandi í kvöld þegar liðið mætir sterku liði Frakka. Leikurinn er sýndur í beinni á R�?V en útsending hefst kl. 18:45. Áfram Ísland! (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.