Dagskrá til minningar um Tyrkjaránið

Í dag, sunnudaginn 16. júlí verður boðið upp á afar áhugaverða dagskrá í Sagnheimum og Safnahúsi þar sem Zindri Freyr ásamt félögum úr Leikfélagi Vestmannaeyja flytja ljóðræna frásögn Sigfúsar Blöndals orðabókarritstjóra og Helga og Arnór flytja eigin lög og annarra við ljóð sr. Jóns �?orsteinssonar písarvotts. Að því loknu mun 34 bréfdúfum verða sleppt á […]

Páll Pálsson ÍS orðinn VSV-togarinn Sindri VE

Páll Pálsson ÍS-102 hefur skipt um lit og nafn í dráttarbraut Stálsmiðjunnar í Reykjavík og heitir nú Sindri VE-60. Vinnslustöðin keypti togarann af HG í Hnífsdal. Sindra VE er ætlað að fylla skarð Gullbergs VE sem hefur verið selt og verður afhent nýjum eigendum um mánaðarmótin júlí/ágúst. Vinnslustöðin er með nýjan ísfisktogara, Breka VE, í […]

�?ó nokkrir Eyjamenn útskrifuðust úr Tækniskólanum – Hallgrímur Júlíusson

�?ann 24. maí sl. brautskráðust á fimmta hundrað nemendur úr Tækniskólanum við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu. 61 útskrifaðist úr Byggingatækniskólinn, 29 úr Handverksskólanum, 47 úr Raftækniskólanum, 66 úr Skipstjórnar- og Véltækniskólinn, 53 úr Upplýsingatækniskólanum, 54 úr Tæknimenntaskólanum, 58 úr Flugskólanum, 24 úr Margmiðlunarskólanum, 54 úr Meistaraskólanum og 18 úr Vefskólanum. �?ó nokkrir Eyjamenn voru […]

Fjögurra daga veisla í listum og sjálfsprottinni gleði – myndir

Sjaldan eða aldrei hafa fleiri mætt á Goslokahátíð en í ár og má segja að bærinn hafi verið fullur af fólki. Dagskráin var mjög fjölbreytt og lætur nærri að um 50 viðburðir hafi verið í boði, myndlistarsýningar, tónleikar og uppákomur fyrir börn á öllum aldri og svo skemmtanir á kvöldin. Góð mæting var á alla […]

�?ó nokkrir Eyjamenn útskrifuðust úr Tækniskólanum – Indíana Auðunsdóttir

�?ann 24. maí sl. brautskráðust á fimmta hundrað nemendur úr Tækniskólanum við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu. 61 útskrifaðist úr Byggingatækniskólinn, 29 úr Handverksskólanum, 47 úr Raftækniskólanum, 66 úr Skipstjórnar- og Véltækniskólinn, 53 úr Upplýsingatækniskólanum, 54 úr Tæknimenntaskólanum, 58 úr Flugskólanum, 24 úr Margmiðlunarskólanum, 54 úr Meistaraskólanum og 18 úr Vefskólanum. �?ó nokkrir Eyjamenn voru […]

�?að vill enginn hætta nauðbeygður

Systurnar og landsliðskonurnar Margrét Lára Viðarsdóttir og Elísa Viðarsdóttir urðu báðar fyrir því óláni að slíta krossbönd fyrr á þessu ári, Elísa í landsleik gegn Hollandi í apríl og Margrét Lára í leik gegn Haukum fyrr í sumar. Ljóst er að systurnar munu báðar missa af EM í Hollandi í sumar enda margra mánaða endurhæfing […]

Hrafnar senda frá sér �?jóðhátíðarlag – myndband

Hrafnar eru ekki fyrr búnir að slá síðasta tóninn á Goslokahátíð að þeir senda frá sér nýtt lag. Goslokalagið þeirra, Heim til Eyja, hlaut góðar viðtökur og þótti vel heppnað. �?að er því kannski bara eðlilegt framhald að syngja um næstu hátíð. En í gær, fimmtudag, sendu Hrafnar frá sér nýtt lag, �?jóðhátíðarstúlkan, þar sem […]

Ráðherra sýnir klærnar – Tvöfaldar veiðigjaldið á næsta ári

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra birti í dag reglugerð um veiðigjald fyrir komandi fiskveiðiár. Miðað við áætlað aflamark, verður gjaldið um það bil 10,5 til 11,0 milljarðar króna, sem væri hækkun um 6 milljarða frá yfirstandandi fiskveiðiári, eða ríflega tvöföldun. Hækkun veiðigjalds vegna þorsks nemur 107%, ýsu 127% og makríls 18%. �?etta kemur fram á heimasíðu Samtaka […]

�?ó nokkrir Eyjamenn útskrifuðust úr Tækniskólanum – Guðný Charlotta Harðardóttir

�?ann 24. maí sl. brautskráðust á fimmta hundrað nemendur úr Tækniskólanum við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu. 61 útskrifaðist úr Byggingatækniskólinn, 29 úr Handverksskólanum, 47 úr Raftækniskólanum, 66 úr Skipstjórnar- og Véltækniskólinn, 53 úr Upplýsingatækniskólanum, 54 úr Tæknimenntaskólanum, 58 úr Flugskólanum, 24 úr Margmiðlunarskólanum, 54 úr Meistaraskólanum og 18 úr Vefskólanum. �?ó nokkrir Eyjamenn voru […]

KFUM&KFUK heldur norrænt mót í Eyjum 13.-18. júlí

Dagana 13.til 18. júlí sækja Eyjarnar heim tæplega 140 þátttakendur í norrænu móti KFUM og KFUK félaganna í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Færeyjum og Íslandi. Vanalega hafa þessi mót verið haldin í sumarbúðum félagana en vegna góðrar þátttöku Vestmannaeyinga í gegnum árin og til að brydda upp á nýjungum var ákveðið að halda mótið í þessari […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.