Herjólfur aftur í slipp í september – Frá í þrjár vikur

�?að fellur fátt með Vestmannaeyingum í samgöngumálum þessa mánuðina. Herjólfur var einar fjórar vikur í slipp í vor og nú er ljóst að hann verður að minnsta kosti 19 daga frá eftir miðjan september. Í gær var í bæjarráði greint frá erindi frá Vegagerðinni í síðustu viku vegna fyrirspurnar bæjarstjóra en þar kemur fram að […]
Lögreglan – Skemmtanahald Goslokahátíðar gekk vel fyrir sig

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í liðinni viku og þá var nokkur erill um helgina án þess þó að upp hafi komið alvarleg mál. Skemmtanahald Goslokahátíðar gekk vel fyrir sig og engin teljandi mál sem upp komu þrátt fyrir að fjöldi manns hafi verið að skemmta sér. Ein eignaspjöll voru tilkynnt til lögreglu en […]
Landsbankinn styrkir Lionsklúbb Vestmannaeyja

Lionsklúbbur Vestmannaeyja hlaut í gær umhverfisstyrk, upp á 250.000 krónur úr Samfélagssjóði Landsbankans. Styrkurinn er veittur til endurbóta á göngustíg að fuglaskoðunarhúsi í Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Árið 2009 reisti Lionsklúbburinn fuglaskoðunarhúsið og þá var gerður göngustígur til bráðabirgða. Einhverjar endurbætur hafa verið gerðar á stígnum síðustu ár en það hafa orðið nokkur óhöpp á stígnum […]
Avni Pepa á förum frá ÍBV

Varnarmaðurinn sterki í liði ÍBV Avni Pepa mun yfirgefa félagið í félagsskiptaglugganum sem opnar næsta sunnudag. Avni, sem leikið hefur 54 leiki fyrir ÍBV síðan hann samdi við félagið árið 2015, sagði á samfélagsmiðlum í dag að hann væri liðsfélögum sínum og öllum hjá ÍBV þakklátur. Jafnframt sagði hann það hafa verið heiður að fá […]
Ungir Eyjapeyjar tóku þátt í N1 mótinu síðustu helgi

Árlegt N1 mót fór fram um helgina en það er ætlað drengjum í 5. flokki í knattspyrnu. Að þessu sinni mætti ÍBV með sex lið til leiks. Árangur liðanna var misjafn eins og við mátti búast en reynslan sem leikmenn taka frá mótinu jafn dýrmæt. Fyrirkomulagið á mótinu er þannig að spilað er í riðlum […]
�?g er kvikmyndastjarna, ekki leikari

Eyjamaðurinn og fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, Hermann Hreiðarsson, var að sjálfsögðu staddur í Vestmannaeyjum á meðan Orkumótinu stóð. Síðustu daga hefur Hermann verið að láta til sín taka á allt öðrum vettvangi en hann er vanur en hann mun fara með hlutverk í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum. �?egar blaðamaður hitti Hermann á Týsvellinum […]
Kolbrún Matthíasdóttir er matgæðingur vikunnar: Kjúklingur og kanilís

�?g vil þakka Betsý kærlega fyrir áskorunina. �?g ætla að gefa uppskrift af einföldum en mjög góðum kjúklingarétt sem ég hef haft í pallíettuklúbbnum oftar en einu sinni og mjög góðum ís í eftirrétt sem við fengum einu sinni í klúbb hjá Guðbjörg uLilju pallíettu!! Góður kjúklingaréttur �?g fer sjaldnast eftir uppskriftum þannig að hlutföllin […]
Sr. Sigfinnur �?orleifsson leysir af í Landakirkju

Sr. Sigfinnur �?orleifsson, fyrrum sjúkrahúsprestur, mun leysa af í Landakirkju næstu 10 daga en sr. Guðmundur �?rn er í sumarfríi og sr. Viðar verður erlendis. Sr. Sigfinnur verður til staðar á auglýstum viðtalstímum og verður tengdur við vaktsíma Landakirkju en Viðar kemur aftur til starfa 20 júlí. �?á mun sr. Sigfinnur einnig leiða guðsþjónustu komandi […]
Stjarnan Orkumótsmeistari eftir sigur í vítaspyrnukeppni – myndir

Hið árlega Orkumót fór fram í þar síðustu viku með öllu tilheyrandi en Orkumótið er knattspyrnumót fyrir 6. flokk drengja. Í ár voru það 112 lið frá 37 félögum sem tóku þátt og voru í heildina spilaðir 560 leikir. Mótið hófst á fimmtudag og síðustu leikir spilaðir á laugardaginn. Í ár var það Stjarnan 1 […]
Sagnheimar, sögu- og byggðasafn: Geymir sögu stórra atburða sem sumir eru meðal þeirra stærstu í Íslandssögunni

Sagnheimar eru eitt safna Safnahússins við Ráðhúströð en er rekið af �?ekkingarsetri Vestmannaeyja. Safnið byggir á grunni gamla byggðasafnsins sem stofnað var árið 1952. Árið 2011 var safnið allt sett í nýjan búning og sýningar endurhannaðar með það í huga að þar mætti með munum safnins og hjálp nútímatækni draga fram sérkennin í merkri sögu […]