Rússneskir orgeltónleikar í Landakirkju í kvöld

Í kvöld, miðvikudaginn 19. júlí fara fram einstakir orgeltónleikar í Landakirkju. �?ar munu leika tveir frábærir organistar frá Rússlandi, þau Denis Makhankov og Dina Ikhina. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 og er frítt inn. Hér að neðan má lesa prógramið sem spilað verður: ORGAN a la RUSSE Modest Mussorgsky (1839-1881) «Pictures at an Exhibition»: «Great Gate» […]

Byrjað að gæta grynnsla við austurgarðinn í Landeyjahöfn

“�?g fékk í gær afrit af töluvpósti sent á farþega Herjólfs þar sem fram kom að vandi væri með dýpi milli garða og hafði því samband við Vegagerðina,” sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, um stöðuna í Landaeyjahöfn í dag. “�?eir staðfestu að því miður hafi komið í ljós í lok síðustu viku að byrjað var […]

�?viðunandi umgengni um Vestmannaeyjahöfn

Mikil umræða hefur verið um umgengni við Vestmannaeyjahöfn. Ljóst er að víða er pottur brotin og þarf að breyta viðhorfum manna til svæðisins. Brýna þarf fyrir notendum hafnarinnar að ganga vel um og einnig er mikilvægt að skoða hvort auka þurfi eftirlit t.d. með uppsetningu myndavélakerfis. �?etta kom fram á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í […]

Blátindur VE á sinn stað í haust

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í gær er vitnað í bókun ráðsins frá 30.maí þar sem var lögð áhersla á að Blátindi VE yrði komið fyrir á sínum stað 27. júní. Í ljósi þess að ekki er ráðlegt að raska Skanssvæðinu yfir mesta ferðamannatímann var ákveðið að fresta framkvæmdum fram á haustið. Reiknað er með […]

Gerði fyrstu tilraunina með hraunkælingu í Surtsey

�?orbjörn Sigurgeirsson jarfræðingur hefði orðið 100 ára 19. júní sl. Hans er minnst í Vestmannaeyjum fyrir að hafa beitt sér fyrir haunkælingunni í Heimaeyjargosinu 1973. Jón Baldur �?orbjörnsson, sonur �?orbjörns minntist föður síns nú á 100 ára afmælinu með því að heimsækja Goslokahátíðina og Eldheima. �?orbjörn Sigurgeirsson var meðal fremstu vísindamanna landsins um áratugaskeið. Hann […]

Lundarall II �?? Meiri ábúð í Vestmannaeyjum �?? Mikið um sílisfugl

Lundarall II – Dagur eitt Akurey. �??Við hófum seinna lundarallið í morgun með því að fara út í Akurey á Kollafirði. �?átttakendur að þessu sinni eru Erpur Snær Hansen, Ingvar Atli Sigurðsson og Karen Velas frá Bandaríkjunum auk þess sem dýraskurðlæknirinn Stewart Ryan frá Melbourne í Ástralíu kom með út í Akurey,�?? segir Erpur Snær […]

EM 2017: Fyrsti leikur íslenska liðsins í kvöld

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur sinn fyrsta leik á EM í Hollandi í kvöld þegar liðið mætir sterku liði Frakka. Leikurinn er sýndur í beinni á R�?V en útsending hefst kl. 18:45. Áfram Ísland! (meira…)

Gjafmildir �?ingholtsfrændur í Gírkassahreppi

Á goslokahátíðinni voru nokkrir �?ingholtsfrændur þeir, Biggi, Grétar, Gylfi, Huginn og Sigurgeir með opið í nýrri kró sinni sem þeir kalla Zame í Gírkassahreppi. �?eir voru með vínveitingaleyfi á Sjóbarnum á laugardagskvöldið. �?eir tóku þá góðu ákvörðun að allur ágóði af barnum skyldi renna til góðgerðarmála. Hraunbúðir voru fyrir valinu og að keyptar yrðu vörur […]

Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) með grein um Vestmannaeyjar

UEFA eða Evrópska knattspyrnusambandið birti fyrir skemmstu grein á vef sínum þar sem Vestmannaeyjar eru í brennidepli. Kemur m.a. fram í greininni mikilvægi bæði Orkumótsins og TM-mótsins fyrir grasrót knattspyrnunnar á Íslandi en margar af helstu stjörnum Íslands í íþróttinni eiga það sameiginlegt að hafa tekið þátt í þessum mótum. Fyrir áhugasama er hægt að […]

Kærar þakkir frá KFUM og K í Vestmannaeyjum vegna norræns móts í Eyjum

Eftirfarandi aðilar eiga okkar dýpstu og innilegustu þakkir fyrir styrki og ómetanlegan stuðning vegna mótsins: Sóknarnefnd og starfsfólk Landakirkju Héraðsnefnd Suðurprófastsdæmis Kvenfélag Landakirkju Vestmannaeyjabær Vinnslustöðin Einsi Kaldi Grímur kokkur Kristín Jóhanns og allir í Eldheimum Grétar �?ór og hans fólk í íþróttamiðstöðinni Kristján húsvörður og annað starfsfólk GRV Elsa Valgeirs og Golfklúbbur Vestmannaeyja Simmi, Jana […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.