�?ó nokkrir Eyjamenn útskrifuðust úr Tækniskólanum – Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson Aldur: 38 ára. Búseta: Landsbyggðin, Seltjarnarnes. Í hverju varstu að útskrifast: Stýrimannaskólanum. D-Stig. Veitir ótakmörkuð réttindi á öll skip (nema varðskip). Hvað tók námið langan tíma: Mig minnir að ég hafi byrjað 2013 svo námið tók fjögur ár í heildina. �?g var í fjarnámi því var námið ekki tekið á fullum hraða og […]
�?lfur úlfur á Háaloftinu 21. júlí

Rapptvíeykið �?lfur �?lfur hefur verið ein vinsælasta hip-hop hljómsveit landsins síðustu ár og ættu því að vera flestum kunnugir. Eftir vel heppnaða útgáfuplötu þeirra �??Tvær plánetur�?? árið 2015 hafa drengirnir verið ansi sýnilegir í íslenskri, og nú nýverið evrópskri tónlistarflóru og hafa verið iðnir við tónleikahald. Veturinn 2016 lokuðu þeir sig af við skriftir og […]
Áttan á �?jóðhátíð – Jón Jónsson, Ingó og Gullfoss bætast í magnaða dagskrá!

Snillingarnir í Áttunni eru staðfestir á stóra sviðinu í Herjólfsdal laugardaginn 5.ágúst og tilkynntu það með þessu skemmtilega myndbandi. Dagskráin á laugardeginum er þá endanlega staðfest – Áttan, Friðrik Dór, FM95Blö, Dimma með miðnæturtónleikana eftir flugeldasýninguna – og svo stígur Páll �?skar á sviðið og gerir allt vitlaust eins og honum einum er lagið í […]
�?ó nokkrir Eyjamenn útskrifuðust úr Tækniskólanum – Elías Fannar Stefnisson

�?ann 24. maí sl. brautskráðust á fimmta hundrað nemendur úr Tækniskólanum við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu. 61 útskrifaðist úr Byggingatækniskólinn, 29 úr Handverksskólanum, 47 úr Raftækniskólanum, 66 úr Skipstjórnar- og Véltækniskólinn, 53 úr Upplýsingatækniskólanum, 54 úr Tæknimenntaskólanum, 58 úr Flugskólanum, 24 úr Margmiðlunarskólanum, 54 úr Meistaraskólanum og 18 úr Vefskólanum. �?ó nokkrir Eyjamenn voru […]
Eyjamenn fengu á sig sex mörk fyrir norðan

Eyjamenn töpuðu stórt fyrir KA í miklum markaleik í kvöld þegar liðin mættust í Pepsi-deild karla á Akureyri, lokastaða 6:3. Gunnar Heiðar �?orvaldsson kom ÍBV yfir með tveimur mörkum á jafn mörgum mínútum þegar um stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Akureyringar svöruðu hins vegar með sex mörkum áður en Arnór Gauti Ragnarsson náði að klóra […]
Ágúst �?mar Einarsson frá GV endaði efstur

Icelandair Volcano Open mótið í golfi fór fram í Vestmannaeyjum síðustu helgi en þar var keppt í 36 holu punktakeppni í tveimur forgjafarflokkum. Í forgjafarflokki 1 (- 14,4) voru Ágúst �?mar Einarsson frá GV og Björn Steinar Stefánsson frá GKG báðir með 77 punkta en þar sem Ágúst �?mar var betri á síðustu níu holunum […]
Dagskrá til minningar um Tyrkjaránið

Í dag, sunnudaginn 16. júlí verður boðið upp á afar áhugaverða dagskrá í Sagnheimum og Safnahúsi þar sem Zindri Freyr ásamt félögum úr Leikfélagi Vestmannaeyja flytja ljóðræna frásögn Sigfúsar Blöndals orðabókarritstjóra og Helga og Arnór flytja eigin lög og annarra við ljóð sr. Jóns �?orsteinssonar písarvotts. Að því loknu mun 34 bréfdúfum verða sleppt á […]
Páll Pálsson ÍS orðinn VSV-togarinn Sindri VE

Páll Pálsson ÍS-102 hefur skipt um lit og nafn í dráttarbraut Stálsmiðjunnar í Reykjavík og heitir nú Sindri VE-60. Vinnslustöðin keypti togarann af HG í Hnífsdal. Sindra VE er ætlað að fylla skarð Gullbergs VE sem hefur verið selt og verður afhent nýjum eigendum um mánaðarmótin júlí/ágúst. Vinnslustöðin er með nýjan ísfisktogara, Breka VE, í […]
�?ó nokkrir Eyjamenn útskrifuðust úr Tækniskólanum – Hallgrímur Júlíusson

�?ann 24. maí sl. brautskráðust á fimmta hundrað nemendur úr Tækniskólanum við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu. 61 útskrifaðist úr Byggingatækniskólinn, 29 úr Handverksskólanum, 47 úr Raftækniskólanum, 66 úr Skipstjórnar- og Véltækniskólinn, 53 úr Upplýsingatækniskólanum, 54 úr Tæknimenntaskólanum, 58 úr Flugskólanum, 24 úr Margmiðlunarskólanum, 54 úr Meistaraskólanum og 18 úr Vefskólanum. �?ó nokkrir Eyjamenn voru […]
Fjögurra daga veisla í listum og sjálfsprottinni gleði – myndir

Sjaldan eða aldrei hafa fleiri mætt á Goslokahátíð en í ár og má segja að bærinn hafi verið fullur af fólki. Dagskráin var mjög fjölbreytt og lætur nærri að um 50 viðburðir hafi verið í boði, myndlistarsýningar, tónleikar og uppákomur fyrir börn á öllum aldri og svo skemmtanir á kvöldin. Góð mæting var á alla […]