Númerslausa bíla burt – Átak með Vöku

Á næstunni hefst vinna við að fjarlægja númerslausar bifreiðar af lóðum og götum bæjarins. Búið er að líma aðvörunarmiða á bifreiðarnar með lokafresti til að fjarlægja þær sem er 21. Júlí n.k.. Fyrirtækið Vaka ehf, mun fjarlægja þær bifreiðar sem enn eru til staðar og það á kostnað eigenda bifreiðanna. Bifreiðarnar verða fluttar í Vökuportið […]
Andri Erlingsson er Eyjamaður vikunnar: Dreymir um að komast í landsliðið

Andri Erlingsson, leikmaður 6. flokks ÍBV í fótbolta, var einn þeirra fjöl- mörgu drengja sem tóku þátt í hinu árlega Orkumóti sem fram fór í síðustu viku. Fyrir vasklega fram- göngu á mótinu var Andri valinn í Landsliðið, sem samkvæmt hefð- inni keppti á móti Pressuliðinu, ásamt því að vera valinn í úrvalslið mótsins. Andri […]
Jafnt í leik ÍBV og Breiðabliks

ÍBV og Breiðablik gerðu 1:1 jafntefli þegar liðin mættust í Pepsi-deild karla nú fyrir skemmstu. Blikarnir voru sterkari framan af og var það Höskuldur Gunnlaugsson sem kom þeim yfir á 20. mínútu. Eyjamenn sóttu hins vegar í sig veðrir í seinni hálfleik og var það varamaðurinn Gunnar Heiðar �?orvaldsson sem jafnaði metin á 72. mínútu. […]
ÍBV-Breiðablik í dag kl. 17:00

ÍBV og Breiðablik mætast í Pepsi-deild karla í dag kl. 17:00. (meira…)
Forseti Íslands fylgdist með Orkumótinu: Frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga svona viðburði eins og þessi íþróttamót

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var einn af þeim fjölmörgu foreldrum sem ferðuðust til Eyja til að fylgjast með sonum sínum á Orkumótinu sem fram fór um helgina. Guðni, sem er harður Stjörnumaður, var einmitt að horfa á leik liðsins gegn Fylki þegar blaðamaður hitti á hann en sonur hans, Duncan Tindur, leikur með liðinu. […]
Eldheimar vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna í Eyjum

Frá því að eldgosasafnið Eldheimar opnaði hefur það notið mikilla vinsælda. Á safninu eru tvær sýningar, annarsvegar er saga Heimaeyjargossins 1973 sögð á áhrifamikinn hátt og hinsvegar er fræðslusýning um þrónu lífs í Surtsey, sem gaus 1963 �?? 67. Surtsey er einnig á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna fyrir sérstöðu sína. �?að er greinilegt að áhugi erlendra […]
Meðal merkustu safna á landinu öllu í bókum, listaverkum og ljósmyndum

Vestmannaeyjabær rekur fjögur söfn í Safnahúsi Vestmannaeyja, skjalasafn, listaverkasafn, ljósmyndasafn og bókasafn. �?eirra elst er Bókasafnið, stofnað 1862. Bókasafn Vestmannaeyja er eitt af stærri bókasöfnum landsins, með tæplega 100.000 bækur og tímarit, auk vaxandi safns hljóðdiska, hljómdiska, vhs-spóla og annars efnis af því tagi. Svo sem gjarna er í almenningsbókasöfnum eru nýjustu bækurnar vinsælastar og […]
Allar greinar sjávarútvegs í Eyjum líða fyrir ónægar samgöngur

�??Í morgun komu hagsmunaðilar í matvælavinnslu í Vestmanneyjum saman til að ræða stöðu tengdra greina í Vestmannaeyjum með tilliti til samgangna og flutninga. Á fundinum staðfestist að allar greinar sjávarútvegs í Vestmannaeyjum líða nú fyrir ónægar samgöngur. Álagið á samgöngutækið er slíkt að þær fáu ferðir sem farnar eru á hverjum degi duga hvergi til […]
Sæheimar eru sjarmerandi safn með persónulegt viðmót

Sæheimar �?? Fiskasafn eða bara Fiskasafnið eins og heimamenn kalla það, var stofnað árið 1964 af mikilli elju og framsýni. Safnið hefur ekki breyst ýkja mikið á þeim rúmlega 50 árum sem það hefur verið starfrækt og er það því frekar lítið og gamaldags miðað við nútíma fiskasöfn en er á sama tíma mjög sjarmerandi […]
Flestir sem komu aftur og byggðu upp bæinn hafa bælt niður þær erfiðu tilfinningar sem fylgdu gosinu

�?ó 44 ár séu liðin frá Heimaeyjargosinu sem hófst aðfararnótt 23. janúar 1973 og hafði mikil áhrif á samfélagið í Vestmannaeyjum eru enn mörg mál óuppgerð. �?ví fékk Gísli Stefánsson, sem fæddist 1987 og hefur lengst af búið í Eyjum að kynnast við vinnslu á BA ritgerð sinni í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri. Fyrir […]