Númerslausa bíla burt – Átak með Vöku

Á næstunni hefst vinna við að fjarlægja númerslausar bifreiðar af lóðum og götum bæjarins. Búið er að líma aðvörunarmiða á bifreiðarnar með lokafresti til að fjarlægja þær sem er 21. Júlí n.k.. Fyrirtækið Vaka ehf, mun fjarlægja þær bifreiðar sem enn eru til staðar og það á kostnað eigenda bifreiðanna. Bifreiðarnar verða fluttar í Vökuportið […]

Andri Erlingsson er Eyjamaður vikunnar: Dreymir um að komast í landsliðið

Andri Erlingsson, leikmaður 6. flokks ÍBV í fótbolta, var einn þeirra fjöl- mörgu drengja sem tóku þátt í hinu árlega Orkumóti sem fram fór í síðustu viku. Fyrir vasklega fram- göngu á mótinu var Andri valinn í Landsliðið, sem samkvæmt hefð- inni keppti á móti Pressuliðinu, ásamt því að vera valinn í úrvalslið mótsins. Andri […]

Jafnt í leik ÍBV og Breiðabliks

ÍBV og Breiðablik gerðu 1:1 jafntefli þegar liðin mættust í Pepsi-deild karla nú fyrir skemmstu. Blikarnir voru sterkari framan af og var það Höskuldur Gunnlaugsson sem kom þeim yfir á 20. mínútu. Eyjamenn sóttu hins vegar í sig veðrir í seinni hálfleik og var það varamaðurinn Gunnar Heiðar �?orvaldsson sem jafnaði metin á 72. mínútu. […]

Eldheimar vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna í Eyjum

Frá því að eldgosasafnið Eldheimar opnaði hefur það notið mikilla vinsælda. Á safninu eru tvær sýningar, annarsvegar er saga Heimaeyjargossins 1973 sögð á áhrifamikinn hátt og hinsvegar er fræðslusýning um þrónu lífs í Surtsey, sem gaus 1963 �?? 67. Surtsey er einnig á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna fyrir sérstöðu sína. �?að er greinilegt að áhugi erlendra […]

Meðal merkustu safna á landinu öllu í bókum, listaverkum og ljósmyndum

Vestmannaeyjabær rekur fjögur söfn í Safnahúsi Vestmannaeyja, skjalasafn, listaverkasafn, ljósmyndasafn og bókasafn. �?eirra elst er Bókasafnið, stofnað 1862. Bókasafn Vestmannaeyja er eitt af stærri bókasöfnum landsins, með tæplega 100.000 bækur og tímarit, auk vaxandi safns hljóðdiska, hljómdiska, vhs-spóla og annars efnis af því tagi. Svo sem gjarna er í almenningsbókasöfnum eru nýjustu bækurnar vinsælastar og […]

Allar greinar sjávarútvegs í Eyjum líða fyrir ónægar samgöngur

�??Í morgun komu hagsmunaðilar í matvælavinnslu í Vestmanneyjum saman til að ræða stöðu tengdra greina í Vestmannaeyjum með tilliti til samgangna og flutninga. Á fundinum staðfestist að allar greinar sjávarútvegs í Vestmannaeyjum líða nú fyrir ónægar samgöngur. Álagið á samgöngutækið er slíkt að þær fáu ferðir sem farnar eru á hverjum degi duga hvergi til […]

Sæheimar eru sjarmerandi safn með persónulegt viðmót

Sæheimar �?? Fiskasafn eða bara Fiskasafnið eins og heimamenn kalla það, var stofnað árið 1964 af mikilli elju og framsýni. Safnið hefur ekki breyst ýkja mikið á þeim rúmlega 50 árum sem það hefur verið starfrækt og er það því frekar lítið og gamaldags miðað við nútíma fiskasöfn en er á sama tíma mjög sjarmerandi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.