Pattaralegar pysjur þetta árið

„Nú hafa 2106 pysjur verið skráðar í pysjueftirlitið. Þar af hafa 745 þeirra verið vigtaðar og er meðalþyngd þeirra 310 grömm. Það er mjög góð meðalþyngd, þó að hún hafi farið aðeins niður á við síðustu daga. Endilega skráið pysjurnar sem þið finnið inn á lundi.is. Það tekur örskamma stund og einfaldast að gera það í […]
Saga af Þorsteini Inga bróður og fleirum

-Árni Sigfússon rifjar upp flutning til Reykjavíkur – Hann er höfundur þjóðhátíðarlagsins 1978, Ágústnótt og á textann líka Hér er minning um prófessorinn og bróður minn Þorstein Inga. Hún tengist flutningi okkar frá Eyjum og fyrsta árinu í Reykjavík. Við fjölskyldan fluttum frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur þegar ég var 12 ára gamall, um sumarið 1969. Þorsteinn Ingi […]
Vísurnar hans Inga Steins

„Það er mér sannur heiður að standa hér með bókina, Vísurnar hans pabba, en textann skrifaði ég sjálfur en ljóð og og vísur eru eftir pabba sjálfan. Inga Stein Ólafsson sem fæddist í Eyjum 22. apríl 1942 og lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 19. desember 2022,“ sagði Friðþór Vestmann Ingason, sonur Inga Steins og Guðnýjar Stefaníu […]
Að nálgast 2000 pysjur

Lundapysjutíminn stendur nú sem hæst og má búast við töluverðum fjölda pysja í byggð næstu nætur. Á facebook-síðu Pysjueftirlitsins er sýnt graf þar sem má sjá fjölda pysja á dag , sem skráðar hafa verið inn í pysjueftirlitið á lundi.is. Einnig sýnir það meðalþyngd pysjanna hvern dag. Þar er líka lína sem sýnir meðalþyngd pysja […]
Saga Landeyjahafnar

Landeyjahöfn er eitt umtalaðasta og umdeildasta samgöngumannvirki landsins. Tilkoma hafnarinnar hefur hins vegar stórbætt samgöngur til Vestmannaeyja eins og kom fram á morgunfundi Vegagerðarinnar snemma í vor þar sem verkefni hafnadeildar voru til umfjöllunar. Kjartan Elíasson, verkfræðingur á hafnadeild, flutti erindi um sögu Landeyjahafnar en hún er eina höfnin á Íslandi sem er í eigu […]
Mun einkum bitna á íbúum landsbyggðarinnar

Stjórnvöld birtu nýlega áform sín um að leggja kílómetragjald á öll ökutæki óháð orkugjafa og mun gjaldið ráðast af þyngd tækjanna. Eitt og sama gjaldið verður lagt á ökutæki undir 3.500 kg en sé leyfð heildarþyngd ökutækis yfir 3.500 kg mun kílómetragjaldið fara stigvaxandi eftir þyngd út frá ákveðnum þyngdarstuðli. Til viðbótar bætist við kolefnisgjald […]
Vann 37 milljónir á Þjóðhátíð í Eyjum

Stálheppinn gestur á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var á leið í Herjólfsdal þegar hann ákvað að kaupa 10 raða miða í Eurojackpot með Lottó appinu. Hinn heppni gestur valdi 10 raðir í sjálfval en eyddi síðustu röðinni og valdi afmælisdaga fjölskyldunnar sem síðustu röðina. Hann sagði svo í gríni við vini sína að þeir þyrftu ekki […]
Skráning hafin í Vestmannaeyjahlaupið

Opið er fyrir skráningu í Vestmannaeyjahlaupið sem haldið verður laugardaginn 7. september. Boðið verður upp á tvær vegalengdir, annars vegar 5 km og hins vegar 10 km. Rásmark verður við Íþróttamiðstöðina og hefjast bæði hlaupin klukkan 13:00. Keppnisgögn verða afhent upp í Íþróttamiðstöð milli klukkan 17:00-19:00 kvöldið áður og hefst sameiginleg upphitun 25 mínútum fyrir […]
ÍBV fær ÍR í heimsókn

Það verður nóg um að vera í Lengjudeild karla í dag en sex leikir verða spilaðir um land allt og mætir ÍBV liði ÍR á heimavelli í kvöld. Eftir sextán leiki situr lið ÍBV í öðru sæti með 31 stig, en ÍR er í því fimmta með 26 stig. Flautað verður til leiks klukkan 18:00 […]
1000 pysja múrinn brotinn

Skráðar hafa verið hátt í tólf hundruð pysjur hjá pysjueftirlitinu á lundi.is, en ballið er rétt að byrja þar sem Náttúrufræðistofa Suðurlands spáir í kringum 10.000 pysjum í ár eins og greint hefur verið frá. 421 pysja hefur verið vigtuð og er meðalþyngd þeirra 315 grömm, en sú þyngsta vó 416 grömm sem þykir með […]