Nýtt blað – Mannabreytingar - Breytt og öflugri útgáfa
17. október, 2024
Eyjafréttir munu berast áskrifendum í dag auk þess að vera til sölu í Tvistinum og á Kletti.

Eyjafréttir munu berast áskrifendum í dag auk þess að vera til sölu í Tvistinum og á Kletti. Að venju er blaðið stútfullt af áhugaverðu efni. Meðal annars er úttekt á Laxey sem þegar er orðin stærsta verkefni í sögu Vestmannaeyja og er langt í frá lokið. Nýtt skip Ísfélagsins, Sigurbjörg ÁR er mikið tækniundur þar sem tæknin er nýtt til að létta áhöfninni störfin, auka öryggi og bæta gæði afla sem skipið kemur með að landi.

Eins og í undanförnum blöðum er skólamálum gerð skil og rætt er við okkar unga og efnilega fólk í fótboltanum sem fékk Fréttabikarana. Þá er Sigurgeir í Þorlaugargerði ekki af baki dottinn og er að gefa út sína 14. bók í samstarfi við sonardótturina, Katrínu Hersisdóttur.

 

Screenshot
Um síðustu mánaðarmót bættist við góður liðsauki á ritstjórnina, þegar Annika Vignisdóttir hóf störf sem blaðamaður.

Annika boðin velkomin

Talsverðar mannabreytingar hafa orðið á ritstjórn Eyjafrétta á liðnum mánuðum. Í sumar létu af störfum Díana Ólafsdóttir og Sindri Ólafsson. Salka Sól Örvarsdóttir kom inn í starf blaðamanns í sumar og hélt utan til náms í haust. Er þeim öllum þakkað fyrir góð störf á miðlinum. Um síðustu mánaðarmót bættist við góður liðsauki á ritstjórnina, þegar Annika Vignisdóttir hóf störf sem blaðamaður. Annika er með B.sc í sálfræði auk þess að hafa lokið mastersnámi í markaðsfræðum. Er Annika boðin velkomin til starfa. Eins og áður halda Ómar Garðarsson og Tryggvi Már Sæmundsson um stjórnartaumana.

Eins og tryggir lesendur hafa orðið varir við hefur orðið breyting á útgáfu Eyjafrétta sem koma út einu sinni í mánuði. Með þessu er verið að bregðast við breyttu umhverfi í blaðaútgáfu og miðlun frétta. Áherslan er að gefa út efnismikið og vandað blað og auka kraftinn í fréttamiðlinum okkar, eyjafrettir.is. Hefur hann eflst til muna eftir sameiningu við eyjar.net. Sameinaðir standa þeir undir nafni sem alvöru fréttamiðill.

Facebook
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 16 Tbl 2024
16. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
viðburðir
Kjorkassi Stor
13. nóvember 2024
17:30
Opinn íbúafundur
Höllin
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst