�?ó nokkrir Eyjamenn útskrifuðust úr Tækniskólanum – Indíana Auðunsdóttir

�?ann 24. maí sl. brautskráðust á fimmta hundrað nemendur úr Tækniskólanum við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu. 61 útskrifaðist úr Byggingatækniskólinn, 29 úr Handverksskólanum, 47 úr Raftækniskólanum, 66 úr Skipstjórnar- og Véltækniskólinn, 53 úr Upplýsingatækniskólanum, 54 úr Tæknimenntaskólanum, 58 úr Flugskólanum, 24 úr Margmiðlunarskólanum, 54 úr Meistaraskólanum og 18 úr Vefskólanum. �?ó nokkrir Eyjamenn voru […]
�?að vill enginn hætta nauðbeygður

Systurnar og landsliðskonurnar Margrét Lára Viðarsdóttir og Elísa Viðarsdóttir urðu báðar fyrir því óláni að slíta krossbönd fyrr á þessu ári, Elísa í landsleik gegn Hollandi í apríl og Margrét Lára í leik gegn Haukum fyrr í sumar. Ljóst er að systurnar munu báðar missa af EM í Hollandi í sumar enda margra mánaða endurhæfing […]
Hrafnar senda frá sér �?jóðhátíðarlag – myndband

Hrafnar eru ekki fyrr búnir að slá síðasta tóninn á Goslokahátíð að þeir senda frá sér nýtt lag. Goslokalagið þeirra, Heim til Eyja, hlaut góðar viðtökur og þótti vel heppnað. �?að er því kannski bara eðlilegt framhald að syngja um næstu hátíð. En í gær, fimmtudag, sendu Hrafnar frá sér nýtt lag, �?jóðhátíðarstúlkan, þar sem […]
Ráðherra sýnir klærnar – Tvöfaldar veiðigjaldið á næsta ári

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra birti í dag reglugerð um veiðigjald fyrir komandi fiskveiðiár. Miðað við áætlað aflamark, verður gjaldið um það bil 10,5 til 11,0 milljarðar króna, sem væri hækkun um 6 milljarða frá yfirstandandi fiskveiðiári, eða ríflega tvöföldun. Hækkun veiðigjalds vegna þorsks nemur 107%, ýsu 127% og makríls 18%. �?etta kemur fram á heimasíðu Samtaka […]
�?ó nokkrir Eyjamenn útskrifuðust úr Tækniskólanum – Guðný Charlotta Harðardóttir

�?ann 24. maí sl. brautskráðust á fimmta hundrað nemendur úr Tækniskólanum við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu. 61 útskrifaðist úr Byggingatækniskólinn, 29 úr Handverksskólanum, 47 úr Raftækniskólanum, 66 úr Skipstjórnar- og Véltækniskólinn, 53 úr Upplýsingatækniskólanum, 54 úr Tæknimenntaskólanum, 58 úr Flugskólanum, 24 úr Margmiðlunarskólanum, 54 úr Meistaraskólanum og 18 úr Vefskólanum. �?ó nokkrir Eyjamenn voru […]
KFUM&KFUK heldur norrænt mót í Eyjum 13.-18. júlí

Dagana 13.til 18. júlí sækja Eyjarnar heim tæplega 140 þátttakendur í norrænu móti KFUM og KFUK félaganna í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Færeyjum og Íslandi. Vanalega hafa þessi mót verið haldin í sumarbúðum félagana en vegna góðrar þátttöku Vestmannaeyinga í gegnum árin og til að brydda upp á nýjungum var ákveðið að halda mótið í þessari […]
�?ó nokkrir Eyjamenn útskrifuðust úr Tækniskólanum – Jónatan Gíslason

�?ann 24. maí sl. brautskráðust á fimmta hundrað nemendur úr Tækniskólanum við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu. 61 útskrifaðist úr Byggingatækniskólinn, 29 úr Handverksskólanum, 47 úr Raftækniskólanum, 66 úr Skipstjórnar- og Véltækniskólinn, 53 úr Upplýsingatækniskólanum, 54 úr Tæknimenntaskólanum, 58 úr Flugskólanum, 24 úr Margmiðlunarskólanum, 54 úr Meistaraskólanum og 18 úr Vefskólanum. �?ó nokkrir Eyjamenn voru […]
Vinnslustöðin kaupir �?tgerðarfélagið Glófaxa ehf.

Vinnslustöðin hf. hefur eignast öll hlutabréfin í �?tgerðarfélaginu Glófaxa ehf. í Vestmannaeyjum og tekur við félaginu 1. september 2017. Kaupsamningurinn var undirritaður með venjulegum fyrirvara um fjármögnun, samþykki stjórnar VSV og samþykki Samkeppniseftirlits. Kaupverðið er trúnaðarmál. �?etta kemur fram á vef Vinnslustöðvarinnar, vsv.is. �?tgerðarfélagið Glófaxi gerir út tvo báta, nótaskipið Glófaxa VE-300 og línu- og […]
Sunna Einarsdóttir er Eyjamaður vikunnar: Ef ég sé krúttleg dýr, þá langar mig að teikna þau

Myndlistarmaðurinn Sunna Einarsdóttir var með sýningu í anddyri Hótels Vestmannaeyja sem vakti mikla lukku á nýafstaðinni Goslokahátíð. Sunna, sem er að halda sína aðra sýningu, er einungis 12 ára gömul og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér á sviði myndlistar. Sunna er Eyjamaður vikunnar. Nafn: Sunna Einarsdóttir. Fæðingardagur: 27. nóv 2004. Fæðingarstaður: Reykjavík. Fjölskylda: Pabbi […]
Táknmynd þeirrar byggðar sem fór undir hraun og ösku í gosinu

Meðal atburða í fjölbreyttri dagskrá Goslokahátíðar um sl. helgi var vígsla endurgerðrar gluggahliðar Blátinds við Heimagötu. Í síðustu Eyjafréttum var fjallað um undirbúning verksins sem hófst sl.haust og hvernig verkefnið þróaðist. Húsið Blátindur hafði ákveðna sérstöðu meðal þeirra fjölmörgu húsa sem fóru undir hraun í Heimaeyjargosinu 1973, en hluti hússins stóð út úr hraunkantinum við […]