Sr. Sigfinnur �?orleifsson leysir af í Landakirkju

Sr. Sigfinnur �?orleifsson, fyrrum sjúkrahúsprestur, mun leysa af í Landakirkju næstu 10 daga en sr. Guðmundur �?rn er í sumarfríi og sr. Viðar verður erlendis. Sr. Sigfinnur verður til staðar á auglýstum viðtalstímum og verður tengdur við vaktsíma Landakirkju en Viðar kemur aftur til starfa 20 júlí. �?á mun sr. Sigfinnur einnig leiða guðsþjónustu komandi […]
Stjarnan Orkumótsmeistari eftir sigur í vítaspyrnukeppni – myndir

Hið árlega Orkumót fór fram í þar síðustu viku með öllu tilheyrandi en Orkumótið er knattspyrnumót fyrir 6. flokk drengja. Í ár voru það 112 lið frá 37 félögum sem tóku þátt og voru í heildina spilaðir 560 leikir. Mótið hófst á fimmtudag og síðustu leikir spilaðir á laugardaginn. Í ár var það Stjarnan 1 […]
Sagnheimar, sögu- og byggðasafn: Geymir sögu stórra atburða sem sumir eru meðal þeirra stærstu í Íslandssögunni

Sagnheimar eru eitt safna Safnahússins við Ráðhúströð en er rekið af �?ekkingarsetri Vestmannaeyja. Safnið byggir á grunni gamla byggðasafnsins sem stofnað var árið 1952. Árið 2011 var safnið allt sett í nýjan búning og sýningar endurhannaðar með það í huga að þar mætti með munum safnins og hjálp nútímatækni draga fram sérkennin í merkri sögu […]
Númerslausa bíla burt – Átak með Vöku

Á næstunni hefst vinna við að fjarlægja númerslausar bifreiðar af lóðum og götum bæjarins. Búið er að líma aðvörunarmiða á bifreiðarnar með lokafresti til að fjarlægja þær sem er 21. Júlí n.k.. Fyrirtækið Vaka ehf, mun fjarlægja þær bifreiðar sem enn eru til staðar og það á kostnað eigenda bifreiðanna. Bifreiðarnar verða fluttar í Vökuportið […]
Andri Erlingsson er Eyjamaður vikunnar: Dreymir um að komast í landsliðið

Andri Erlingsson, leikmaður 6. flokks ÍBV í fótbolta, var einn þeirra fjöl- mörgu drengja sem tóku þátt í hinu árlega Orkumóti sem fram fór í síðustu viku. Fyrir vasklega fram- göngu á mótinu var Andri valinn í Landsliðið, sem samkvæmt hefð- inni keppti á móti Pressuliðinu, ásamt því að vera valinn í úrvalslið mótsins. Andri […]
Jafnt í leik ÍBV og Breiðabliks

ÍBV og Breiðablik gerðu 1:1 jafntefli þegar liðin mættust í Pepsi-deild karla nú fyrir skemmstu. Blikarnir voru sterkari framan af og var það Höskuldur Gunnlaugsson sem kom þeim yfir á 20. mínútu. Eyjamenn sóttu hins vegar í sig veðrir í seinni hálfleik og var það varamaðurinn Gunnar Heiðar �?orvaldsson sem jafnaði metin á 72. mínútu. […]
ÍBV-Breiðablik í dag kl. 17:00

ÍBV og Breiðablik mætast í Pepsi-deild karla í dag kl. 17:00. (meira…)
Forseti Íslands fylgdist með Orkumótinu: Frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga svona viðburði eins og þessi íþróttamót

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var einn af þeim fjölmörgu foreldrum sem ferðuðust til Eyja til að fylgjast með sonum sínum á Orkumótinu sem fram fór um helgina. Guðni, sem er harður Stjörnumaður, var einmitt að horfa á leik liðsins gegn Fylki þegar blaðamaður hitti á hann en sonur hans, Duncan Tindur, leikur með liðinu. […]
Eldheimar vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna í Eyjum

Frá því að eldgosasafnið Eldheimar opnaði hefur það notið mikilla vinsælda. Á safninu eru tvær sýningar, annarsvegar er saga Heimaeyjargossins 1973 sögð á áhrifamikinn hátt og hinsvegar er fræðslusýning um þrónu lífs í Surtsey, sem gaus 1963 �?? 67. Surtsey er einnig á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna fyrir sérstöðu sína. �?að er greinilegt að áhugi erlendra […]
Meðal merkustu safna á landinu öllu í bókum, listaverkum og ljósmyndum

Vestmannaeyjabær rekur fjögur söfn í Safnahúsi Vestmannaeyja, skjalasafn, listaverkasafn, ljósmyndasafn og bókasafn. �?eirra elst er Bókasafnið, stofnað 1862. Bókasafn Vestmannaeyja er eitt af stærri bókasöfnum landsins, með tæplega 100.000 bækur og tímarit, auk vaxandi safns hljóðdiska, hljómdiska, vhs-spóla og annars efnis af því tagi. Svo sem gjarna er í almenningsbókasöfnum eru nýjustu bækurnar vinsælastar og […]