Goslokahátíð 2017 : Silja Elsabet og Alexander Jarl í Eldheimum á laugardaginn:

Söngvararnir Silja Elsabet Brynjarsdóttir og Alexander Jarl �?orsteinsson verða með tónleika í Eldheimum klukkan 17.30 á laugardaginn þar sem þau ætla að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá. Húsið opnar klukkan 17.00 og kostar miðinn 2000 krónur. Undirleikari er Kjartan Valdemarsson. �?au ætluðu að halda tónleika í Eyjum milli jóla og nýárs sl. vetur en af […]
Í mínum huga hefur hetjudáð mæðranna ekki hlotið verðskuldaða umfjöllun

�??Á föstudaginn á goslokunum kl. 18.00 verð ég með viðburð í Eldheimum, Spjallstund með Guðrúnu Erlingsdóttur �?? �??Samtal kynslóða �?? upplifun af gosinu�??. �?etta tekur u.þ.b klukkustund. �?g fæ til mín í spjall mæðgurnar Ester Kristjánsdóttur sem var á 29 aldursári þegar gaus og dóttur hennar Hafdísi Sigurðardóttur sem var þá á 11 ári. Líka […]
Goslok 2017 :: Magni Freyr sýnir í Húsi Taflfélagsins

Klukkan 18.00 í dag opnar Magni Freyr Ingason sýningu á verkum sínum í Húsi Taflfélagsins að Heiðarveg níu. Sýninguna kallar hann Trú, tákn og tilfinningar. �??Verkin eru akrýlmyndir og myndir með blandaðri tækni unnar á striga. Myndirnar hef ég unnið undanfarin tvö ár þannig að þetta er yfirlitssýning á vinnu minni síðustu misseri. �?ema sýningar […]
Goslok 2017 :: �?rnefni í Vestmannaeyjum

Afar áhugaverð sýning verður sett upp um Goslok í Einarsstofu í Safnahúsinu. Um er að ræða afrakstur fjölmargra einstaklinga undir stjórn Péturs Steingrímssonar við söfnun örnefna í Vestmannaeyjum. Á sýningaspjöldum er dreginn saman fjöldi örnefna og sýnt á myndrænan hátt hvar í landslaginu þau eru. Á borðum verða blöð og penni og eru áhorfendur vinsamlegast […]
Endurgerð gluggahliðar Blátinds vígð á föstudaginn

Hluti viðbyggingar hússins Blátinds Heimagötu 12 sem stóð út úr hrauninu í goslok 1973 varð fljótlega táknmynd þeirra byggðar sem fór undir hraun og ösku í Heimaeyjargosinu. Árin og áratugir liðu, en í júní 2013 40 árum eftir gos féll síðasti hluti Blátinds. Áhugi að ganga að rústum Blátinds eftir gos var ávallt til staðar […]
Goslokahátíð 2017 : Jónas Sig lofar dúndur stemningu í Höllinni

Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar munu koma fram í Höllinni á fimmtudagskvöld en þeir eru hluti af afar fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá yfir Goslokahelgina. Blaðamaður ræddi stuttlega við Jónas sem kvaðst spenntur fyrir Eyjaferðinni. �?að verða tónleikar á fimmtudaginn, við hverju má fólk búast? �??Bara algjöru dúndri, ég held að þetta verði rosa gaman. �?g […]
Sýning �?órunnar Báru í Eldheimum opnuð í dag kl. 17.00.

Sýning �?órunnar Báru í Eldheimum verður opnuð í dag kl. 17.00. Verkin á sýningu hennar í Eldheimum eru gerð á árinu 2017 og hafa tilvísun í rannsóknir á þróun lífríkis og jarðfræði í Surtsey en �?órunn Bára hefur unnið með þann efnivið síðastliðinn áratug. �?órunn Bára vinnur með náttúruskynjun og trúir því að skynreynsla sé […]
�?tkall í áburðardreifingu í Eldfellshlíðum!

Kallað er eftir sjálfboðaliðum til áburðardreifingar í hlíðum Eldfells kl. 17 á mánudaginn kemur, 10. júlí. Verkefnið hófst 2016 og á rætur að rekja til stjórnarsamþykktar í Vinnslustöðinni. �??Stjórnin ákvað í tilefni sjötugsafmælis VSV að veita tíu milljónir króna í uppgræðslu við Eldfell á þremur til fjórum árum í samvinnu við Vestmannaeyjabæ. Við byrjuðum í […]
Bæjarráð: Samþykkt að ráðist verði í framkvæmdir á gólfi stóra salarins

Á fundi bæjarráðs þann 27. júní sl. var gólfefni stóra sals Íþróttamiðstöðvarinnar tekið til umræðu en ástand þess hefur verið óviðunandi í lengri tíma. Upprunalega var málið tekið fyrir á fundi framkvæmda- og hafnarráðs þann 14. júní sl. og var þar gerð bókun svohljóðandi: �??Ráðið tekur undir áhyggjur iðkenda og starfsmanna um gæði núverandi gólfefnis. […]
Goslokahátíð 2017 : Andrés með sýningu og fer í sögugöngu

Andrés Sigmundsson ætlar ekki að sitja auðum höndum goslokahelgina. Hann opnar málverkasýningu á morgun, fimmtudaginn kl: 17.00. í Gallery Papacross Heiðarvegi sjö sem verður opin alla helgina. Svo leiðir hann sögugöngu um miðbæinn á laugardag. Lagt verður af stað í gönguna frá Galleríinu kl: 11.00. Andrés hefur verið afkastamikill og segir að Galleríið sé fullt […]