Sumarhátíð leikskólanna 2017 – myndir

Árleg Sumarhátíð leikskólanna fór fram í gærmorgun í blíðskaparveðri. Farið var í skrúðgöngu í fylgd lögreglunnar þar sem gengið var í takt við trommuslátt Jarls Sigurgeirssonar sem fór fyrir hópnum. Ekki var annað að sjá en að krakkarnir hafi skemmt sér konunglega eins og meðfylgjandi myndir sína. (meira…)

Gesturinn óskaði aðstoðar lögreglu og einn stútur

Um liðna helgi var lögreglan kölluð til vegna ágreinings á milli dyravarða og gests við eitt af öldurhúsum bæjarins. �?arna höfðu orðið átök á milli dyravarða og gestsins sem endaði með því að gesturinn óskaði eftir aðstoð lögreglu. Einn ökumaður var stöðvaður í vikunni vegna gruns um ölvun við akstur en alls liggja fyrir 20 […]

�?kumenn fari varlega vegna barna á leik á Stakkó

Lögreglan beinir því til ökumanna að vegna fjölgunar barna að leik á Stakkagerðistúni, sérstaklega vegna tilkomu hoppudýnunnar, að fara varlega. Jafnframt er rétt að benda ökumönnum á það að Hilmisgata, frá Kirkjuvegi, og Bárustígur að Vesturvegi eru vistgötur og því hámarkshraði einungis 15 km/klst. Lögreglan mun á næstunni verða með sérstakt eftirlit á þessu svæði […]

�?óra Sigurjónsdóttir var gæsuð á laugardaginn – myndir

Sumarið er tími brúðkaupa og þá dugar ekki brúðkaupsdagurinn því nú þarf að gæsa verðandi brúður og steggja brúðgumann. Er margt til gamans gert til að gera daginn sem eftirminnilegastan. �?essu fékk verðandi brúður, �?óra Sigurjónsdóttir að kynnast á laugardaginn þegar vinkonurnar fóru með hana vítt og breitt, bæði á sjó og landi. Meðal annars […]

Kap VE á áfangastað í Suður-Kóreu eftir siglingu í 74 daga

Kap VE kom til Busan í Suður-Kóreu í síðustu viku eftir nær tveggja og hálfs mánaðar siglingu frá Vestmannaeyjum. Vinnslustöðin seldi skipið til Rússlands. Kap verður gerð út frá Vladivostok í Rússlandi til uppsjávarveiða í Othotskhafi úti fyrir Kampsjatka. Nýir eigendur byrja hins vegar á því að taka skipið í slipp í Suður-Kóreu og þangað […]

Trausti Hjaltason framkvæmdastjóri Hafnareyrar

Trausti Hjaltason, sérfræðingur hjá Lífeyrissjóði Vestmannaeyja, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Hafnareyrar ehf. og tekur þar til starfa í haust. Hann situr í bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir Sjálfstæðisflokkinn. �?etta kemur fram á vef Vinnslustöðvarinnar, vsv.is. Tekur hann við af Arnari Richardssyni sem er nýr framkvæmdastjóri Bergs – Hugins ehf. Hafnareyri er dótturfyrirtæki Vinnslustöðvarinnar, stofnað í byrjun árs […]

Rúningur og bólusetning í Elliðaey

Nú er kominn sá árstími að rýja þarf fé, og eru kindurnar í Elliðaey engin undantekning. Laugardaginn 30 júní nýttu rollubændur í Elliðaey sér góða veðrið og fór þá fram smölun og rúningur í framhaldinu. Einnig var féð sprautað og gefið lyf til að koma í veg fyrir sjúkdóma. Í svona blíðskapar veðri eins og […]

Margt um manninn vegna Orkumóts

Lögreglan hafði í nógu að snúast í liðinni viku enda fjöldi fólks í bænum vegna Orkumótsins í knattspyrnu. Nóg var að gera í að sinna umferðarmálum enda fjöldi bifreiða á götum bæjarins. �?á var eitthvað um að lögreglan aðstoðaði fólk sem hafði slasast við hinar ýmsu aðstæður. Eftir Orkumótið fékk lögregla upplýsingar um að börn […]

Borgunarbikarinn – Konurnar fá Grindavík í heimsókn og karlarnir mæta Stjörnunni á útivelli

Dregið var í undanúr­slit­um í Borg­un­bik­ar­keppni karla og kvenna í knatt­spyrnu í höfuðstövðum KSÍ nú í há­deg­inu. Í undanúr­slit­um í kvenna­flokki mæt­a Eyjakonur Grindvík á heimavelli. Í hinni viðureigninni mætast Stjarn­an og Val­ur. Leik­irn­ir í undanúr­slit­un­um kvenna fara fram 13. ág­úst. Í undanúr­slit­um í karla­flokki fara Eyjamenn í Garðabæ þar sem þeir mæta Stjörnunni. Í […]

Stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir til greiðslu miskabóta

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp síðastliðinn föstudag, var stjórnarmeðlimum Blindrafélagsins, þeim Halldóri Sævari Guðbergssyni, Baldri Snæ Sigurðssyni, Rósu Maríu Hjörvar, Lilju Sveinsdóttur, Guðmundi Rafni Bjarnasyni og Rósu Ragnarsdóttur, gert að greiða Bergvin Oddssyni, fyrrum formanni Blindrafélagsins miskabætur. Bergvin höfðaði meiðyrðamál á hendur stjórnarmeðlimum Blindrafélagsins vegna yfirlýsingar sem birt var á vefsíðu félagsins, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.