Almenn ánægja foreldra með þjónustu Frístundavers

Á síðasta fundi fræðsluráðs var greint frá helstu niðurstöðum gæðakönnunar í frístundaveri skólaárið 2016 til 2017. Alls svöruðu 38 foreldrar af u.þ.b. 70 könnuninni sem var rafræn og nafnlaus. Nálægt 95% foreldra sem svöruðu töldu að barninu þeirra liði vel í frístundaverinu og svipaður fjöldi var ánægður með samskipti við stjórnanda. Um 78% foreldra voru […]

Stöð tvö og Kristján Már á ferðinni í Eyjum

Á meðan Vestmannaeyjar eru í skammarkróknum hjá Sjónvarpi allra landsmanna fer Stöð tvö með Kristján Má Unnarsson, fréttmann í fararbroddi mikinn í Eyjum. Hefur hver athyglisverð fréttin komið af annarri og nú síðast af miklum framkvæmdum í Vestmannaeyjum. Á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar er vitnað í fréttina þar sem segir. �?? … hvarvetna á hafnarsvæðinu mátti sjá […]

Messa og tónleikar á sunnudag í Landakirkju – Níu manna kammersveit frá La Sierra háskólanum í Kaliforníu

Sérstakir gestir verða í Guðsþjónustu sunnudagsins en níu manna kammersveit La Sierra háskólans í Kaliforníu mun flytja nokkur verk í athöfninni. Sr. Viðar Stefánsson predikar og þjónar fyrir altari og Kitty Kovács leiðir Kór Landakirkju sem er nýkomin heim frá Ungverjalandi Kammersveitin heldur svo tónleika í Landakirkju kl. 17.00. Er hér um einstakt tækifæri til […]

Sigrún Halldórsdóttir er matgæðingur vikunnar: Glutenlaust lasagna

�?g hef verið á glutenlausu fæði í um 4 ár vegna óþols. Í fyrstu virtist þetta vera heimsins stærsta vanda- mál en í dag finn ég varla fyrir þessu. Oft þarf mjög litlu að breyta til þess að maturinn verði glutenlaus. �?g elska pasta og pizzur og því ætla ég að deila með ykkur uppá- […]

Sísí í lokahóp á EM

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í hádeginu lokahópinn fyrir Evrópumótið í Hollandi sem fram fer í næsta mánuði. Sigríður Lára Garðarsdóttir, leikmaður ÍBV, er í hópnum en hún hefur verið að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu undanfarna mánuði. Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg �?orvaldsdóttir, leikmenn Breiðabliks, eru einnig í hópnum en þær […]

Stefnir að því að verða leikkona í framtíðinni

Eyjastúlkan Ísey Heiðarsdóttir fékk á dögunum eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum sem er væntanleg á hvíta tjaldið um páskana 2018. Ísey, sem er 11 ára gömul, var valin úr u.þ.b. 600 manna hópi og fær það hlutverk í kvikmyndinni að túlka karakterinn Rósu. Ekki nóg með að fá hlutverk í Víti í […]

Einstök sælkera upplifun hjá Einsa Kalda

Á föstudagskvöldið ætlum við á Einsa Kalda að bjóða upp á einstakan Pop Up kvöldverð á veitingastaðnum okkar. �?ar mun Arjan Speelman yfirkokkur frá Ciel Bleu í Amsterdam elda 6 rétta veislumáltíð. �?ess má geta að Ciel Bleu státar af tveimur Michelin stjörnum. Viðburður þessi verður ekki endurtekinn og því er talað um Pop Up […]

Eyjafréttir verða bornar út í dag (fimmtudag)

Nýjasta tölublað Eyjafrétta verður borið út í dag en ástæðan fyrir því að blaðið var ekki borið út í gær er sú að blöðin týndust milli lands og Eyja. Sem betur fer eru þau komin í leitirnar og ættu áskrifendur því að fá eintakið sitt síðar í dag. (meira…)

Sá heppni fær teiknaða af sér mynd á myndasýningu

Hún er skemmtileg sýningin Júllarinn og Skuldarinn slá saman þar sem þeir félagar Gunnar Júlíusson, myndlistarmaður og Sigurgeir Jónasson, ljósmyndari frá Skuld leiða saman hesta sína með sýningu í Einarsstofu Safnahúss. Sigurgeir sýnir ljósmyndir frá ýmsum tímabilum sem eru enn ein sönnunin fyrir því hve frábær ljósmyndari hann er og sýnir hvað ein mynd getur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.