Theodór og Ester voru valin best í meistaraflokki – myndir

Lokahóf ÍBV handboltadeildar var haldið á Háaloftinu sl. laugardag við hátíðlega athöfn. �?ar komu saman leikmenn meistaraflokks og 3. flokks karla og kvenna, þjálfarar og aðrir velunnarar. Fjölmörg verðlaun voru veitt þetta kvöld og ber þar hæst verðlaun fyrir bestu leikmenn ársins en í karlaflokki þótti Theodór Sigurbjörnsson bestur en Ester �?skarsdóttir í kvennaflokki. Bæði […]

�?ruggur sigur Eyjamanna á KH – myndir

Karlalið ÍBV í knattspyrnu tók á móti 4. deildar liðinu KH á Hásteinsvelli í kvöld er liðin mættust í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. �?að er skemmst frá því að segja að Eyjamenn fór með sigur af hólmi en lokatölur voru 4:1. Líkt og fyrri daginn spilaði veðrið leiðinlega stóran þátt í leiknum en hífandi rokið í […]

Vortónleikar Karlakórs Vestmannaeyja á fimmtudagskvöld

Vortónleika Karlakórs Vestmannaeyja verða næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20:00 til 22:30 í Eldheimum. Hægt er að tryggja sér miða á JOY og einnig við hurð á fimmtudaginn en í fyrra seldist upp og komust því færri að en vildu. Húsið opnar kl. 19:30 og er miðaverð 2.500 kr. Blaðamaður ræddi við �?órhall Barðason, kórstjóra Karlakórs Vestmannaeyja, […]

Eyjamenn réttu úr kútnum gegn Víkingi R.

ÍBV og Víkingur R. mættust í 3. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn þar sem heimamenn höfðu betur 1:0. �?ess má geta að Kristján Guðmundsson, þjálfari Eyjamanna, gerði fimm breytingar á byrjunarliði sínu frá 5-0 tapinu gegn Stjörnunni í umferðinni á undan. �?eir Derby Carrillo, Kaj Leo í Bartalsstovu, Arnór Gauti Ragnarsson, Felix �?rn Friðriksson og […]

FÍV í öðru sæti og lögreglustjóri hástökkvarinn

Vestmannaeyingar skora hátt í könnuninni Stofnun ársins 2017 sem SFR stendur fyrir, eiga stofnun sem er hástökkvari ársins og aðra sem lendir í öðru sæti í sínum flokki. Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2017 voru kynntar í síðustu viku á Hilton Reykjavík Nordica að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk […]

Fyrirfundnir fémunir í Vestmannaeyjum á fjórða áratug 19. aldar

Alþjóðlegi safnadagurinn verður haldinn á morgun,18. maí undir yfirskriftinni: Söfn og umdeild saga: Að segja það sem ekki má segja í söfnum. Markmið dagsins er að kynna og efla faglegt safnastarf á Íslandi og opna fyrir umræðuna um hlutverk safna þegar kemur að umdeildum og erfiðum frásögnum. Sagnheimar, byggðasafn tekur þátt í safnadeginum með því […]

Ungir og efnilegir leikmenn sem banka á dyrnar í meistaraflokki og rúmlega það

Til margra ára hefur verið hefð fyrir því að Eyjafréttir og áður Fréttir, hafa tekið þátt í að verðlauna efnilega leikmenn ÍBV, bæði í handbolta og fótbolta, fyrir afrek sín með svokölluðum Fréttabikurum. Eins og svo oft áður þá var enginn skortur á verðugum handhöfum þessara verðlauna í ár og því vafalaust erfitt fyrir þjálfara […]

ÍBV 4:0 Grindavík

Leik Grindavíkur og ÍBV í Pepsi-deild kvenna var að ljúka rétt í þessu. Leikurinn byrjaði heldur betur fjöruglega því að strax á annari mínútu leiksins dróg til tíðinda. Chloe Lacasse fann Katie Kraeutner eina í gegn sem að renndi boltanum í stöngina og inn 1-0 fyrir gestina. Fotbolti.net greinir frá. Á fertugustu mínútu fengu heimamenn […]

Mikið reynsluekið og almenn ánægja

Bílabúð Benna hélt bílasýningu hjá Nethömrum um þar síðustu helgina þar sem kynntir voru bílar frá Ssangyong og Opel. Sýndir voru jeppar frá Ssangyong sem vakið hafa athygli, Rexton, Korando, Tivoli og Tivoli XLV. Frá Opel voru það flaggskipið Insignia, fjölhæfi borgarbíllinn Corsa, og nýjasta kynslóðin af Opel Asta sem unnið hefur til fjölda verðlauna […]

Margt að sjá á Skóladegi GRV – myndir

Á dögunum var haldinn Skóladagur GRV – Barnaskóla þar sem í boði var fjölbreytt dagskrá sem nemendur og gestir gátu tekið þátt í. Nemendur 9. bekkja voru með kaffihlaðborð og ýmsar þrautir og leikir voru víðs vegar um skólann og úti á skólalóð. Sýnd voru verkefni nemenda og einnig var sýnt frá árshátíðinni þar sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.