ÍBV-Stjarnan kl. 18:00

Kvennalið ÍBV mætir Stjörnunni í kvöld kl. 18:00 á Hásteinsvelli. Fyrir leikinn er liðið með þrjú stig en liðið sigraði KR í fyrsta leik en tapaði illa gegn Val í 2. umferð. (meira…)

Við lifum á fleiru en launum einum saman

�??Í tengslum við 1. maí koma launin upp í huga fólks eða frekar skortur á mannsæmandi launum fyrir 40 stunda vinnuviku. Í daglegu lífi eru nokkrir mikilvægir þættir sem þurfa að vera í lagi ásamt laununum og vinnuumhverfi, til að standa undir mannsæmandi lífskjörum,�?? sagði Arnar Hjaltalín í samtali við Eyjafréttir af tilefni fyrsta maí, […]

Fundur Framkvæmda- og hafnarráðs 2. maí

Fundur var haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs, 2. maí 2017 og hófst hann kl. 16:30. Fundinn sátu: Sigursveinn �?órðarson formaður, Jarl Sigurgeirsson aðalmaður, Sæbjörg Snædal Logadóttir aðalmaður, Sindri �?lafsson aðalmaður, Stefán �?skar Jónasson aðalmaður og �?lafur �?ór Snorrason framkvstj.sviðs. Fundargerð ritaði: �?lafur �?ór Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Friðrik Páll Arnfinnsson sat fundinn undir […]

Ari Trausti – Vor í lofti

Í gamla tímatalinu var fyrsti vetrardagur boðberi hækkandi sólar og betri tíðar með blóm í haga. Oftast var vorið þó varla vaknað en það sjáum við að þessu sinni gerast fyrstu vikur í maí. Veturinn var fremur mildur að jafnaði og í nokkru samræmi við hlýnandi veðurfar á heimsvísu. Náttúran býður samtímis upp á óvænta […]

Kristín Valtýsdóttir: Stöndum vörð um jafnrétti kynjanna

Kristín Valtýsdóttir hefur ekki alveg sest í helgan stein þó nokkur ár séu síðan hún hætti að vinna í fiski. �??�?g er ennþá að elda ofan í ÍBV-strákana og ég ætla helst ekki að hætta alveg að gera eitthvað utan heimilisins,�?? sagði Kristín í spjalli í Alþýðuhúsinu. �??�?g byrjaði að vinna í fiski sem smákrakki […]

Ekki í samkeppni hvert við annað heldur um skiptingu auðs sem við öll sköpum

�??�?að er mér einstök ánægja að koma hingað á þessum degi. Kynni mín af verkalýðsmálum hér eru á þann veg að ég veit að blóðið rennur vel í æðum verkafólks hér í Eyjum. Hér hef ég setið fjölmenna fundi á átakatímum og vitnað í skoðanir og tekið með mér brýningu í starfið á landsvísu,�?? sagði […]

5:0 tap gegn Stjörnunni

Stjarnan lék á als oddi í fyrri leik dagsins í Pepsi-deild karla. Eftir jafntefli gegn Grindavík í fyrstu umferð vildu þeir vinna í dag. Fotbolti.net greinir frá. Fyrsta markið kom strax eftir sex mínútur þegar Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði úr vítaspyrnu. Leikmenn ÍBV voru alls ekki sáttir við vítaspyrnudóminn, en það er dómarinn sem dæmir. […]

Sameiginlegt verkefni okkar allra að sjá til þess að lög og kjarasamningar haldi

�??Stéttarbaráttan á Íslandi er afar sterk miðað við mörg önnur lönd en mætti að sjálfsögðu vera sterkari. Við erum með þétt net af stéttarfélögum og almennt er fólk skráð í félag. �?að þýðir að félögin geta veitt öllum þjónustu sem til þess leita. Við urðum líka vör við það í samningunum 2015 þegar við boðuðum […]

Blankalogn og heiðskír himinn í gær- myndir

Í gær fengu íbúar Vestmannaeyja sannarlega sinn fyrsta skammt af sumri þetta árið og vonandi ekki þann síðasta. �?að er ekki ofsögum sagt að veðrið hafi verið með allra besta móti, blankalogn og heiðskír himinn. Hér má sjá nokkrar mannlífsmyndir frá gærdeginum. (meira…)

Góð þátttaka í hátíðahöldum fyrsta maí – myndir

�?að var góð þátttaka á hátíðarhöldum fyrsta maí, baráttudags verkafólks sem fram fór í Alþýðuhúsinu. Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins flutti fyrsta maí ávarpið og nemendur Tónlistarskóla Vestmannaeyja og Karlakór Vestmannaeyja sáu um tónlistina. Veitingar voru í boði stéttarfélaganna og litu margir við til að þiggja kaffi og efla baráttuandann. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.