Margar konur emjuðu úr hlátri og allar skemmtu sér konunglega – myndir

Konukvöld ÍBV meistaraflokks kvenna í knattspyrnu var haldið í Akóges síðastliðinn miðvikudag, 19. apríl og heppnaðist vel. Mikil stemning var fyrir kvöldinu því strax viku fyrir var lítið orðið eftir af miðum og mikill spenningur. �?að stóðst á endum að daginn fyrir Konukvöldið var orðið uppselt. �?ema kvöldsins var í takt við að sumardagurinn fyrsti […]
Með lögreglubakteríuna

�?órir Rúnar Geirsson er Eyjapeyi í húð og hár. Sonur Geirs Jóns �?órissonar fyrrverandi yfirlögregluþjóns og Ingu Traustadóttur sjúkraliða. �?órir Rúnar ólst upp í Eyjum til 14 ára aldurs. Hann fetaði í fótspor föður síns og vinnur nú sem rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Blaðamaður mætti á lögreglustöðina við Hverfisgötu á slaginu tvö og gaf […]
Sigur í fyrsta leik hjá ÍBV

ÍBV hafði betur gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Leiknum lyktaði með 1:0 sigri heimamanna þar sem Cloe Lacasse skoraði markið á upphafsmínútum síðari hálfleiks. Aðstæður í Vestmannaeyjum í kvöld voru ekki þær bestu fyrir knattspyrnuiðkunn, rok og slydda á köflum, og setti það svo sannarlega svip á leikinn sem var ekki […]
Sex ferðir á dag í Landeyjahöfn alla daga vikunnar í sumar

,,Gleðifrétt!! Núna í dag komst á hreint að í sumaráætlun Herjólfs frá og með 15. maí, verður bætt við einni ferð í Landeyjahöfn á miðjum degi fimm daga vikunnar frá því sem verið hefur. �?etta þýðir sem sagt að siglt verður í Landeyjahöfn sex sinum á dag – alla daga vikunnar,” segir Páll Magnússon, þingmaður […]
Fundur Fjölskyldu- og tómstundaráðs 26. apríl

Fjölskyldu- og tómstundaráð – 193. fundur haldinn í fundarsal Ráðhúss, 26. apríl 2017 og hófst hann kl. 16:15 Fundinn sátu: Trausti Hjaltason formaður, Páll Marvin Jónsson aðalmaður, Geir Jón �?órisson aðalmaður, Auður �?sk Vilhjálmsdóttir aðalmaður, Guðjón Ragnar Rögnvaldsson 1. varamaður, Jón Pétursson framkvstj.sviðs, Guðrún Jónsdóttir starfsmaður sviðs og Margrét Rós Ingólfsdóttir starfsmaður sviðs. Fundargerð ritaði: […]
Fundur Umhverfis- og skipulagsráðs 25. apríl

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 267. fundur haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs, 25. apríl 2017 og hófst hann kl. 16:05 Fundinn sátu: Margrét Rós Ingólfsdóttir formaður, Ingólfur Jóhannesson aðalmaður, Esther Bergsdóttir aðalmaður, Georg Eiður Arnarson aðalmaður, Sigurður Smári Benónýsson starfsmaður sviðs og �?lafur �?ór Snorrason framkvstj.sviðs. Fundargerð ritaði: Sigurður Smári Benónýsson, skipulags-og byggingarfulltrúi Dagskrá: […]
Hlynur rauf 9 mínútna múrinn í 3000 metra hindrunarhlaupi

Hlynur Andrésson varð í gærkvöldi í 6. sæti í 3000m hindrunarhlaupi á Penn Relays í Bandaríkjunum en frá þessu greinir fri.is, vefur Frjálsíþróttasambands Íslands. Hlynur hljóp á tímanum 8:59,83 mín og bætti sig um heilar 12 sekúndur. �?essi tími Hlyns er 5. besti tími Íslendings frá upphafi og besti tími Íslendings síðan árið 2003 en […]
Kristján Guðmundsson þjálfari karlaliðs ÍBV: Stefnan sett á að komast upp úr neðri hluta deildarinnar

Kristján Guðmundsson tók við liði Eyjamanna í haust og hefur undanfarna mánuði unnið hörðum höndum að því að púsla saman liði en eins og svo oft þá er leikmannaveltan hjá liðum ÍBV oft meiri en gengur og gerist annars staðar. Blaðamaður ræddi við Kristján m.a. um undirbúningstímabil, markmið liðsins og búsetu hans í Eyjum. �??�?g […]
Avni Pepa fyrirliði karlaliðs ÍBV: Hópurinn sterkari en í fyrra

Blaðamaður ræddi stuttlega við Avni Pepa, fyrirliða karlaliðs ÍBV í fótbolta, en hann var að vonum bjartsýnn fyrir komandi tímabil. Hvernig líst þér á komandi tímabil? �??Mér líst bara vel á þetta tímabil. Við erum með betri leikmenn í ár, þannig að hópurinn er nokkuð sterkur. �?g er sannfærður um að okkur mun vegna vel,�?? […]
Lúðrablástur og upplestur í upphafi sumars

Komu sumars var fagnað í Einarsstofu á sumardaginn fyrsta og var þar samankominn nokkur hópur fólks. Athöfnin byrjaði með lúðrablæstri Lúðrasveitar Tónlistarskólans undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar. �?að var Trausti Hjaltason, bæjarfulltrúi og formaður fjölskyldu- og tómstundarráðs sem stýrði athöfninni. �?rír krakkar, Daníel Frans Davíðsson, Haukur Helgason og Berta �?orsteinsdóttir sem sigruðu í upplestrarkeppninni hér heima, […]