Margar konur emjuðu úr hlátri og allar skemmtu sér konunglega – myndir

Konukvöld ÍBV meistaraflokks kvenna í knattspyrnu var haldið í Akóges síðastliðinn miðvikudag, 19. apríl og heppnaðist vel. Mikil stemning var fyrir kvöldinu því strax viku fyrir var lítið orðið eftir af miðum og mikill spenningur. �?að stóðst á endum að daginn fyrir Konukvöldið var orðið uppselt. �?ema kvöldsins var í takt við að sumardagurinn fyrsti […]

Með lögreglubakteríuna

�?órir Rúnar Geirsson er Eyjapeyi í húð og hár. Sonur Geirs Jóns �?órissonar fyrrverandi yfirlögregluþjóns og Ingu Traustadóttur sjúkraliða. �?órir Rúnar ólst upp í Eyjum til 14 ára aldurs. Hann fetaði í fótspor föður síns og vinnur nú sem rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Blaðamaður mætti á lögreglustöðina við Hverfisgötu á slaginu tvö og gaf […]

Sigur í fyrsta leik hjá ÍBV

ÍBV hafði betur gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Leiknum lyktaði með 1:0 sigri heimamanna þar sem Cloe Lacasse skoraði markið á upphafsmínútum síðari hálfleiks. Aðstæður í Vestmannaeyjum í kvöld voru ekki þær bestu fyrir knattspyrnuiðkunn, rok og slydda á köflum, og setti það svo sannarlega svip á leikinn sem var ekki […]

Sex ferðir á dag í Landeyjahöfn alla daga vikunnar í sumar

,,Gleðifrétt!! Núna í dag komst á hreint að í sumaráætlun Herjólfs frá og með 15. maí, verður bætt við einni ferð í Landeyjahöfn á miðjum degi fimm daga vikunnar frá því sem verið hefur. �?etta þýðir sem sagt að siglt verður í Landeyjahöfn sex sinum á dag – alla daga vikunnar,” segir Páll Magnússon, þingmaður […]

Fundur Fjölskyldu- og tómstundaráðs 26. apríl

Fjölskyldu- og tómstundaráð – 193. fundur haldinn í fundarsal Ráðhúss, 26. apríl 2017 og hófst hann kl. 16:15 Fundinn sátu: Trausti Hjaltason formaður, Páll Marvin Jónsson aðalmaður, Geir Jón �?órisson aðalmaður, Auður �?sk Vilhjálmsdóttir aðalmaður, Guðjón Ragnar Rögnvaldsson 1. varamaður, Jón Pétursson framkvstj.sviðs, Guðrún Jónsdóttir starfsmaður sviðs og Margrét Rós Ingólfsdóttir starfsmaður sviðs. Fundargerð ritaði: […]

Fundur Umhverfis- og skipulagsráðs 25. apríl

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 267. fundur haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs, 25. apríl 2017 og hófst hann kl. 16:05 Fundinn sátu: Margrét Rós Ingólfsdóttir formaður, Ingólfur Jóhannesson aðalmaður, Esther Bergsdóttir aðalmaður, Georg Eiður Arnarson aðalmaður, Sigurður Smári Benónýsson starfsmaður sviðs og �?lafur �?ór Snorrason framkvstj.sviðs. Fundargerð ritaði: Sigurður Smári Benónýsson, skipulags-og byggingarfulltrúi Dagskrá: […]

Hlynur rauf 9 mínútna múrinn í 3000 metra hindrunarhlaupi

AppleMark

Hlynur Andrésson varð í gærkvöldi í 6. sæti í 3000m hindrunarhlaupi á Penn Relays í Bandaríkjunum en frá þessu greinir fri.is, vefur Frjálsíþróttasambands Íslands. Hlynur hljóp á tímanum 8:59,83 mín og bætti sig um heilar 12 sekúndur. �?essi tími Hlyns er 5. besti tími Íslendings frá upphafi og besti tími Íslendings síðan árið 2003 en […]

Avni Pepa fyrirliði karlaliðs ÍBV: Hópurinn sterkari en í fyrra

Blaðamaður ræddi stuttlega við Avni Pepa, fyrirliða karlaliðs ÍBV í fótbolta, en hann var að vonum bjartsýnn fyrir komandi tímabil. Hvernig líst þér á komandi tímabil? �??Mér líst bara vel á þetta tímabil. Við erum með betri leikmenn í ár, þannig að hópurinn er nokkuð sterkur. �?g er sannfærður um að okkur mun vegna vel,�?? […]

Lúðrablástur og upplestur í upphafi sumars

Komu sumars var fagnað í Einarsstofu á sumardaginn fyrsta og var þar samankominn nokkur hópur fólks. Athöfnin byrjaði með lúðrablæstri Lúðrasveitar Tónlistarskólans undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar. �?að var Trausti Hjaltason, bæjarfulltrúi og formaður fjölskyldu- og tómstundarráðs sem stýrði athöfninni. �?rír krakkar, Daníel Frans Davíðsson, Haukur Helgason og Berta �?orsteinsdóttir sem sigruðu í upplestrarkeppninni hér heima, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.