Ný deild rís við Kirkjugerði

Fyrir tæpum tveimur vikum fundaði Fræðsluráð Vestmannaeyjabæjar þar sem tíðrædd leikskólamál voru fyrsta mál á dagskrá. �?ar var lögð fram tillaga um stækkun Kirkjugerðis til að sporna við mögulegum biðlistum síðar meir. Í fundargerðinni segir að �??staða inntöku leikskólabarna nú er sú að 1. september 2017 verða 38 börn orðin 18 mánaða og verður að […]
Kvennalið ÍBV fær Gróttu í heimsókn í dag kl. 13:30

ÍBV og Grótta mætast í dag kl. 13:30 í lokaumferð Olís-deildarinnar. ÍBV á ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni eftir fimm marka tap gegn Haukum í síðustu umferð en Grótta á möguleika á að ná þriðja sætinu af Haukum sem eiga leik gegn Val á sama tíma en eitt stig skilur á milli liðanna. […]
Ráðuneyti hafnar rannsóknarbeiðni Brims hf. í Ufsabergsmálinu

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hafnar beiðni Stillu útgerðar ehf. og Brims hf. um skipan rannsóknarmanna til að kanna tiltekna þætti í starfsemi Vinnslustöðvarinnar og meðferð eigin fjár í tengslum við samruna VSV og Ufsabergs-útgerðar ehf. sem borin var upp á aðalfundi VSV 2. júní 2015. Ráðuneytið færir ítarleg rök fyrir niðurstöðu sinni í 15 blaðsíðna greinargerð […]
Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2016

Samkvæmt ársreikningi Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2016 voru heildar rekstrartekjur samstæðu Vestmannaeyjabæjar 4.661 m.kr. og rekstrargjöld fyrir afskriftir og fjármagnsliði námu 4.218 m.kr. Rekstrarafkoma samstæðu var jákvæð um tæpar 417 milljónir. Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2016 ber það með sér að rekstur Vestmannaeyjabæjar gengur vel. Hjá aðalsjóði var veltufé frá rekstri 815 milljónir og hjá samstæðu […]
Hef alltaf haft mikinn áhuga á söng

Birta Birgis er 17 ára Vestmannaeyingur sem fluttist til Reykjavíkur fyrir um þremur árum síðan. �?rátt fyrir að vera ung að árum hefur Birta tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum með Leikfélagi Vestmannaeyja, reynt fyrir sér í raunveruleikaþáttum á borð við The Voice og sungið á �?jóðhátíð. Í dag er hún í námi í Menntaskólanum […]
Flugslysaæfing á Vestmannaeyjaflugvelli um næstu helgi

Samkvæmt alþjóðasamningum og íslenskum lögum þá ber rekstraraðilum alþjóðaflugvalla að halda reglulega viðamiklar viðbragðsæfingar. Svokallaðar flugslysaæfingar hafa verið haldnar á öllum íslenskum áætlunarflugvöllum á fjögurra ára fresti undanfarin ár. Í ljósi íslenskra aðstæðna voru þessar æfingar frá upphafi reknar á almannavarnarstigi, það er allar þær einingar sem skráðar eru sem viðbragðsaðilar í almannavarnarskipulagi aðliggjandi bæjarfélags […]
Fundur bæjarráðs 7. apríl

Bæjarráð Vestmannaeyja – 3047. Fundur haldinn í fundarsal að Bárustíg 15 efri hæð, 6. apríl 2017 og hófst hann kl. 12.00 Fundinn sátu: Páll Marvin Jónsson formaður, Elliði Vignisson bæjarstjóri, Trausti Hjaltason aðalmaður, Stefán �?skar Jónasson aðalmaður, Birna �?órsdóttir varamaður og Auður �?sk Vilhjálmsdóttir varamaður. Fundargerð ritaði: Rut Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Endurskoðendur KPMG, […]
Aðalfundur VSV – Afkoman sú næstbesta frá upphafi

Hagnaður VSV-samstæðunnar nam tæplega 12,4 milljónum evra á árinu 2016 en var tæplega 10 milljónir evra árið áður. �?etta kom fram á aðalfundi Vinnslustöðvarinnar hf. í dag. Rekstur og starfsemi Vinnslustöðvarinnar gekk vel 2016. Afkoman félagsins var sú æstbesta frá upphafi. Framlegð samstæðunnar (EBITDA) var 20,4 milljónir evra, nánast hin sama og 2015. Eigið fé […]
Hlynur Andrésson í dúndurformi

Hlynur Andrésson bætti Íslandsmetið í 5000 m hlaupi þegar hann hljóp á tímanum 14:00,83 mín. á Stanford boðsmótinu í frjálsum íþróttum í Kaliforníu í Bandaríkjunum á dögunum. Íslandsmetið sem Hlynur sló var áður í eigu Kára Steins Karlssonar en metið setti Kári Steinn á sama stað 26. mars 2010 þegar hann hljóp á 14:01,99 mín. […]
Alþjóðlegur heilbrigðisdagur gegn þunglyndi

Í Fréttablaðinu í dag er eftirfarandi grein eftir �?ttarr Proppé heilbrigðisráðherra í tilefni alþjóðaheilbrigðisdagsins 7. apríl sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin helgar að þessu sinni þunglyndi. Stofnunin áætlar að yfir 300 milljónir manna eigi við þunglyndi að etja og efnir í ljósi þeirrar alvarlegu stöðu til herferðar gegn þunglyndi sem á að standa í heilt ár. �??�?unglyndi! Tölum […]