Gerum Vestmannaeyjar að snyrtilegasta bæjarfélagi landsins

DCIM100MEDIADJI_0002.JPG

Á síðustu árum hefur umhverfis- og skipulagsráð skipulagt hreinsunardag sem alla jafna hefur verið haldinn í byrjun maí. �?átttaka hefur verið dræm, en nokkur félagasamtök hafa þó séð um svæði sem þeim er úthlutað og er þeim hér með þakkað fyrir ómetanlegt framlag sitt. �?etta kemur fram í fundargerð ráðsins í síðustu viku þar sem […]

Véla- og númerslausir bílar til trafala á Strandvegi

Trillusjómennirnir Haukur Guðjónsson og Kjartan Már Ívarsson, eigendur Ugga VE og �?yts VE, hafa um árabil átt beitiskúr við Strandveg 65. �?annig er mál með vexti að þeir félagar hafa takmarkaðan aðgang að húsnæði sínu vegna véla- og númerslausra bíla sem beðið hafa viðgerða hjá Bílaverkstæði Muggs svo mánuðum skiptir, ýmist á götunni eða uppi […]

Höfum róið lífróður til að halda skútunni á floti

�?rátt fyrir mokfiskirí í bolfiski er hljóðið þungt í fiskvinnslunni og dæmi eru um fyrirtæki hafi ekki farið af stað eftir að sjómannaverkfalli lauk 19. febrúar. �?að hafði þá staðið í tíu vikur. Margt spilar inn í, m.a. hátt gengi krónunnar, verðlækkun á fiski og fyrirtækin hafa ekki náð fyrri sessi með vörur sínar á […]

Við vitum bara að fólkið þarf á aðstoð að halda

Undir lok árs 2016 ákváðu sjö hjúkrunarnemar á þriðja ári við Háskóla Ísland að láta gott af sér leiða og víkka sjóndeildarhringinn í gegnum hjálparstarf í Afríku á vegum African Impact. �?egar í stað fóru þær að plana förina og varð Zambía fyrir valinu en þar munu þær til að mynda sinna ungbarnavernd, fara á […]

Af hverju siglir Herjólfur ekki í Landeyjahöfn?

�??Í morgun sigldi Herjólfur í �?orlákshöfn. Klukkan 08.00 voru aðstæður sem hér segir (sjá mynd): �?lduhæð: 1,9 m, vindur 9 ms (11 ms. Í hviðum) og öldulengd 91 m. Mælt dýpi í hafnarminni 6 m og mælt dýpi á rifinu: 6,2 m,�?? skrifar Elliði Vignisson, bæjarstjóri á FB-síðu sína í morgun. �??Í hvert einasta skipti […]

ENGELBERT HUMPERDINCK á leiðinni – Í Hörpu 26. júní

Goðsögnin Engelbert Humperdinck, sem sló svo eftirminnilega í gegn með stórsmellunum, Release me, The Last Waltz, Quando, Quando, Quando og mörgum, mörgum fleirum, er á leið til landsins og heldur tónleika ásamt stórhljómsveit í Eldborgarsal Hörpu 26.júní. �?trúlegur ferill �?? ótrúlegar vinsældir Ferill Engelbert Humperdinck spannar rétt tæp 50 ár og hefur hann selt 140 […]

Eyjamenn höfnuðu í 2. sæti

ÍBV vann Val, 30:29, í Vals­höll­inni í kvöld og hafnaði þar með í öðru sæti Olís-deild­ar­inn­ar í hand­knatt­leik. �?að er því ljóst að FH stendur uppi sem sigurvegari í deildinni en þeir báru sigurorð af Selfyssingum 28:22. Mörk ÍBV: 10 / 4 – Theodór Sigurbjörnsson 7 – Róbert Aron Hostert 4 – Sigurbergur Sveinsson 4 […]

Vinnslustöðin selur Kap VE til Rússlands

Vinnslustöðin hefur selt Kap VE-41 (áður Gullberg VE) til Vladivostok í Rússlandi. Skipið er í Vestmannaeyjahöfn en áhöfn á vegum nýrra eigenda mun sigla því heim á leið einhvern næstu daga. Kap verður til að byrja með tekin í slipp í Suður-Kóreu en síðan er meiningin að gera hana út til uppsjávarveiða í Othotskhafinu úti […]

ÍBV mætir Val í kvöld í síðustu umferð Olís-deildar karla

Í kvöld fer fram síðasta umferð Olís-deildar karla þetta tímabilið og hefjast allir leikirnir á sama tíma kl. 19:30. Eyjamenn mæta Val á útivelli og þurfa á sigri að halda til þess að eiga möguleika á titlinum. Hins vega þurfa þeir að treysta á að FH misstígi sig gegn Selfyssingum en einu stigi munar á […]

Teddi skrifar undir nýjan samning

Hornamaðurinn öflugi í liði ÍBV, Theodór Sigurbjörnsson, skrifaði í gærkvöldi undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV. Theodór hefur allan sinn feril spilað með ÍBV en hann varð Íslandsmeistari með liðinu 2014 og bikarmeistari 2015. Frammistaða Theodórs á tímabilinu hefur verið framúrskarandi en í þeim 25 leikjum sem hann hefur spilað hefur hann gert 222 […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.