Eyjamaður vikunnar – Stephen Nielsen

Markvörður karlaliðs ÍBV, Stephen Nielsen, hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum síðan hann kom til baka í liðið eftir lánsdvöl í Frakklandi fyrir áramót. Í síðustu viku varði hann til að mynda heil 25 skot þegar ÍBV lagði Hauka eftirminnilega með 17 marka mun. Í dag eru Eyjamenn á toppi Olís-deildarinnar og er það […]

ÍBV tekur á móti Akureyri í kvöld kl. 18:00

ÍBV og Akureyri mætast í Vestmannaeyjum í kvöld í næst síðustu umferð Olís-deildarinnar. Með sigri í kvöld kæmist liðið í ansi vænlega stöðu gagnvart deildarmeistaratitlinum en hin toppliðin tvö, Haukar og FH, mætast einnig í kvöld og fer sá leikur fram kl. 19:30. (meira…)

Arnar með silfur í kata

�?riðja og síðasta mótaröð í mótaröðum Karatesambands Íslands fór fram um nýliðna helgi en mótaröðin er stigamót. �?ess má geta að fyrstu mótin í mótaröðinni voru einmitt haldin hér í Eyjum í byrjun október á síðasta ári. Á föstudagskvöldið fór fram 3. Bikarmót KAÍ í Fylkisselinu Norðlingaholti en þar keppa 16 ára og eldri í […]

Hlaupanámskeið í Eyjum laugardaginn 8. apríl

�?að verður haldið hlaupanámskeið í Eyjum laugardaginn 8. apríl. Torfi H. Leifsson er leiðbeinandi á námskeiðinu. Torfi hefur stundað hlaup í 25 ár og hefur séð um hlaup.is frá 1996. Námskeiðið er einn fyrirlestur frá 8:30-12:30, laugardaginn 8. apríl og einn verklegur tími kl. 13:15-14:30 sama dag. Námskeiðið verður í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar. (meira…)

Eyjastúlka í aðalhlutverki söngleiksins LEG – frumsýning í kvöld

Eyjastúlkan Birta Birgis mun fara með aðalhlutverkið í söngleiknum LEG sem verður frumsýnt í Gaflaraleikhúsinu í kvöld kl. 20:00. Um er að ræða alíslenskan grínsöngleik eftir Hugleik Dagsson í uppsetningu Thalíu, leikfélags Menntaskólans við Sund. Eyjafréttir höfðu samband við Birtu í dag og var hún að vonum spennt fyrir kvöldinu. �?að er frumsýning í kvöld, […]

�?jóðhátíð – Herra Hnetusmjör & Alexander Jarl sjá um Húkkaraballið

Dagskráin á �?jóðhátíð í Eyjum heldur áfram að bæta við sig mögnuðu tónlistarfólki og nú tilkynnum við snillingana sem sjá um Húkkaraballið – Herra Hnetusmjör ásamt Joe Frazier & DJ Spegil sem og Alexander Jarl & Birnir. �?essi magnaði hip-hop-hópur mun sjá um Húkkaraballið og eiga gestir því von á miklu stuði sem gefur tóninn […]

Fundur Umhverfis- og skipulagsráðs 23. mars

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 264. fundur haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs, 23. mars 2017 og hófst hann kl. 16:05 Fundinn sátu: Margrét Rós Ingólfsdóttir formaður, Kristinn Bjarki Valgeirsson aðalmaður, Ingólfur Jóhannesson aðalmaður, Esther Bergsdóttir aðalmaður, Georg Eiður Arnarson aðalmaður og Sigurður Smári Benónýsson starfsmaður sviðs. Páll Marvin Jónsson og Stefán �?skar Jónasson sátu […]

Eyjahjartað slær sem aldrei fyrr

Eyjahjartað bauð upp á fjórðu dagskrá sína í Einarsstofu sunnudaginn 12. mars er Brynja Pétursdóttir, Gísli Pálsson og Páll Magnússon buðu upp á sannkallaða gleðiveislu. Kári Bjarnason var fundarstjóri og byrjaði á því að rifja upp að tilurð Eyjahjartans mætti rekja til hinna velheppnuðu Goslokahátíða árin 2012 og 2013 er einstaklingar sem misstu æskuslóðir sínar […]

Matgæðingur vikunnar – Uppáhalds kjúklingarétturinn

�?g þakka kærlega áskorunina og ætla að bjóða uppá uppáhalds kjúklingaréttinn minn. �?� 4-5 kjúklingabringur. �?� 4 stk hvítlauksrif, söxuð smátt. �?� 1/2 l matreiðslurjómi. �?� 1 stk piparostur (þessir hringlaga). �?� 1 krukka rautt pestó. �?� 2 msk soyasósa. �?� 5-10 dropar tabasco sósa. Setjið um 1/2-1 msk af smjöri og léttsteikið hvítlaukinn. Bætið […]

Naumt tap gegn Stjörnunni – myndir

ÍBV tapaði naumlega fyrir Stjörnunni þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í dag í Olís-deild kvenna, lokastaða 23:24. Eyjakonur eru í harðri baráttu um sæti í úrsllitakeppninni og er alveg ljóst að með þessu tapi er róðurinn orðinn ansi þungur. Eftir umferðina er Grótta í fjórða sætinu og ÍBV í því fimmta en tvö stig skilja […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.