Göngum hægt um gleðinnar dyr og gleðilegan �?rettánda

�?að stefnir í prýðilegt veður á morgun þegar �?rettándagleðin er fyrirhuguð, gengið er frá Hásteini sem leið liggur upp á malarvöll þar sem hátiðin fer fram að vanda. Við viljum biðja fólk um að hafa nokkur atriði í huga, segir í frétt frá ÍBV-íþróttafélagi: �?� �?eir sem að eiga heima við gönguleiðina vinsamlega færið bíla […]
Mikið fjör á jólaballi – myndir

Hefðinni samkvæmt var víða dansað í kringum jólatré dagana milli jóla og nýárs. Jólasveinar mættu þá að sjálfsögðu í heimsókn og dönsuðu með krökkunum. Okkar maður �?skar Pétur kíkti með myndavélina á jólaball í Akóges og Landakirkju. (meira…)
Fjölmenni í afmæliskaffi Vinnslustöðvarinnar :: Bók í tilefni afmælisins

Um hundrað manns mættu í afmæliskaffi Vinnslustöðvarinnar í Akóges á föstudaginn, 30. desember til að fagna sjötugsafmæli félagsins og útkomu bókar af því tilefni, Sjötug og síung Vinnslustöðin 1946 til 2016, sem gestir fengu afhenta í lok veislunnar. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni framkvæmdastjóri sagði frá aðdraganda bókarinnar um Vinnslustöðina í tilefni afmælisins nú. Hann sagðist […]
Dagskrá þrettándagleði 2017

Fimmtudagur 5. janúar Kl. 21.00 Kaffi kró, Eyjakvöld Eyjakvöld með Blítt og létt. Gestir verða m.a Sara Renee, Geir Jón, Guðmundur Davíðs og fleiri. �?ll innkoman af Eyjakvöldinu rennur til Færeyinga vegna þeirra hamfara sem þar hafa verið. Föstudagur 6. janúar Kl. 14.30-16.00 Höllin, diskógrímuball Eyverja Jólasveininn mætir og aðrar fígúrur einnig. Verðlaun verða veitt […]
Árið 2016 gert upp :: Stiklað á stóru

�?að hefur verið hefð undanfarin ár að birta annál í upphafi hvers árs en að þessu sinni verður brugðið út af vananum og farið nýja leið í uppgjöri ársins. �?essi samantekt ársins 2016 inniheldur stutt sýnishorn úr einni frétt úr hverjum mánuði þar sem huglægt mat höfundar, á áhugaverðustu fréttum ársins, réð för. Janúar: Tekist […]
ÍBV íþróttafélag í 20 ár :: Fyrsti hluti

Í 20 ára sögu ÍBV íþróttafélags er margs að minnast. Í annál félagsins má sjá að félagið er í sjálfu sér stórveldi á íþróttasviðinu, ekki síst í ljósi þess að íbúar Vestmannaeyja eru aðeins 4300 talsins. Í meistaraflokkunum hefur félagið landað 33 titlum, Íslands-, bikar-, Lengju-, Fótbolta.net-, Futsal- og meistarar meistaranna. �?ar af 7 Íslandsmeistaratitlum […]
Ný Eyjaferja smíðuð í Póllandi

Enginn bjóðandi hefur kært ákvörðun Ríkiskaupa um að velja tilboð pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju. Má því búast við að fljótlega verði fyrirtækinu tilkynnt að tilboði þess hafi verið tekið og síðan gengið endanlega frá málum í skriflegum verksamningi. Lengi hefur verið unnið að undirbúningi að smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju. Á síðasta ári voru […]
Helgihald í Landakirkju og Stafkirkju á þrettándahelgi

Sunnudagaskólinn hefst með pompi og prakt eftir fínt jólafrí nk. sunnudag þann 8. janúar kl. 11.00. Sr. Guðmundur �?rn og Gísli Stefáns keyra fjörið áfram. Bíó, söngur, saga og mikið fjör á boðstólnum. Messa sunnudagsins verður svo kl. 13:00 í Stafkirkjunni. Sr. Guðmundur �?rn þjónar og flytur hugvekju. �?rettándalög fá að hljóma í bland við […]
Eyjamaður vikunnar – Arnór Arnórsson

Björgunarsveit Vestmannaeyja hefur um árabil útvegað Íbúum Vestmannaeyja allar þær rakettur og tertur sem til þarf til að fagna áramótum og þrettánda á sem bestan hátt og var engin undantekning gerð á árinu sem var að líða. Arnór Arnórsson, formaður Björgunarsveitar Vestmannaeyja, er því fyrsti Eyjamaður vikunnar árið 2017. Nafn: Arnór Arnórsson. Fæðingardagur: 26. júní […]
Natasha ólétt og spilar ekki með ÍBV í sumar

Natasha Anasi, varnarmaður ÍBV, er ólétt en hún á von á barni í júní. Natasha verður því ekki með ÍBV í Pepsi-deildinni á komandi tímabili. Fotbolti.net greinir frá. Hin bandaríska Natasha hefur verið í stóru hlutverki í vörn ÍBV undanfarin þrjú tímabil. Síðastliðið sumar var hún valin í úrvalslið tímabilsins hjá Fótbolta.net. �??Hún var ein […]