J�?LIN KOMA �?? Í Vestmanneyjum �?? Stór-jólatónleikar í Höllinni 3.desember

Af gefnu tilefni viljum við koma því á framfæri að þessi frábæri viðburður verður í Höllinni næstkomandi laugardag. Laugardagskvöldið 3. desember verða stórglæsilegir tónleikar í Höllinni sem eiga sér enga hliðstæðu í jólatónleikahaldi í eyjum. Miðaverði hefur verið stillt í hóf og kostar aðeins 6.900 á þessa glæsilegu tónleika. Ekki nóg með það, heldur verða […]

Jólasýning fimleikafélagsins Ránar

Jólasýning Fimleikafélagsins Ránar verður haldin í dag 30. nóvember kl. 17.00 í stóra sal íþróttahússins. �?að kostar 500 krónur inn og það verður enginn posi. Við hvetjum alla til þess að mæta! (meira…)

Ályktanir 30. þings Sjómannasambands Íslands

Á þingi Sjómannasambands Ísland 24. og 25. nóvember sl. voru samþykktar margar ályktanir. Meðal er því beint til Alþingis að sjá til þess að viðskipti með fisk milli útgerðar og fiskvinnslu verði gagnsæ og uppfylli skilyrði um heilbrigða samkeppni og góða viðskiptahætti. �?á er þess krafist að skattfríðindi íslenskra sjómanna verði lögfest að nýju þannig […]

Rólegt hjá lögreglunni

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og tiltölulega fá mál sem komu upp. Helgin gekk ágætlega fyrir sig og rólegt í kringum skemmtistaði bæjarins. Alls liggja fyrir fimm kærur vegna brota á umferðarlögum eftir vikuna en um er að ræða biðskyldubrot, ólöglega lagningu ökutækja og vanrækslu á að nota öryggisbelti í akstri. Eitt umferðaróhapp […]

Guðný Jenny Ásmundsdóttir í landsliðið

Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur kallað Guðný Jenny Ásmundsdóttir inn í landsliðshópinn þar sem Elín Jóna �?orsteinsdóttir er meidd. Jenný hefur spilað 48 leiki og tekið þátt í tveimur stórmótum með íslenska liðinu. �?essi 34 ára gamli markmaður hefur komið sterkur inn í tímabilið eftir að hafa tekið sér pásu vegna barneigna, en […]

Hætt verður sölu á Brúneggjum í Krónunni og Bónus

Eftir Kastjós þátt gærkvöldsins hafa fjórar verslanir tekið Brúnegg úr sölu, þ.e. Melabúðin, Bónus, Krónan og Hagkaup. Mikil reiði braust út á samfélagsmiðlum í kjölfar þáttarins í ljósi þess að Brúnegg ehf. hafa um árabil blekkt neytendur með sölu á vistvænum eggjum og það sem alvarlegra er, gerst uppvís að slæmri meðferð á dýrum en […]

Sindri Freyr með nýtt tónlistarmyndband

Eyjamaðurinn Sindri Freyr Guðjónsson gaf nýverið út myndband við titillag plötu sinnar, Way I´m Feeling. Lagið hefur notið gríðarlegra vinsælda á Spotify og hefur fengið 433.000 spilanir. Nánar verður fjallað um Sindra Freyr í næsta tölublaði Eyjafrétta. (meira…)

Mikilvægi D-vítamíns fyrir heilsu

D-vítamín er eitt af mikilvægum lífefnum líkamans, hormón sem myndast í húðinni með hjálp frá geislum sólarinnar. Líkaminn geymir vítamínið í lifrinni en líka í fituvef og vöðvum. Á Íslandi njótum við lítillar sólar á veturna og þá er mikilvægt að muna að bæta vítamíninu við fæðuinntöku. D vítamín styrkir beinin, stýrir kalkbúskapnum, minnkar líkur […]

Elliði Vignisson bæjarstjóri um launamál kennara

�??�?g held að það leiki ekki nokkur vafi á því að staðan er viðkvæm. �?að er mikill þungi á bak við kröfu kennara. Vandinn er sá að rekstur sveitarfélaga hefur verið að þyngjast mikið á seinustu árum og mörg þeirra nánast komin að fótum í rekstrarþunga og ráða illa við bæta á sig auknum rekstrarkostnaði. […]

Tap gegn FH

ÍBV tapaði fyrir FH í kvöld 23:24 í Olís-deild karla. Eyjamenn náðu sér aldrei almennilega á strik í leiknum en gerðu áhlaup undir lok leiks en það dugði ekki til. Markahæstur var Sigurbergur Sveinsson með sjö mörk, eftir honum kom Theodór Sigurbjörnsson með sex mörk. Kolbeinn átti góðan leik í markinu og varði 17 skot, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.