„Þetta er bara eins og gott hjónaband”

Nú stefnir í það sem margir myndu kalla hápunkt goslokavikunnar en í kvöld verður leikið fyrir dansi á Skipasandi langt fram á nótt. Þar eiga Mucky Muck, Molda, Leikfélag Vestmannaeyja, Séra Bjössi, Memm og Brimnes eftir að stíga á svið. Eyjafréttir heyrðu í Símoni Geirssyni, einn meðlima rokkhljómsveitarinnar Molda. Hljómsveitina skipa Tórshamar frændurnir þeir Albert […]
Lækningajurtir í elsta fæðingarheimili Íslands

Halldóra Hermannsdóttir er sem stendur með sýningu undir yfirskriftinni „Lífgrös” í elsta fæðingarheimili Íslands, Landlyst á Skansinum. Þar eru til sýnis myndir af lækningajurtum sem vaxa á eyjunni og tóku þátt í að græða hana eftir Heimaeyjargosið. „Þegar þessi hugmynd kom að ég myndi sýna hér á goslokum þá fór ég að hugleiða hvað ég gæti […]
Stórtónleikar LV stóðu undir nafni

Stórtónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja ásamt fjölda annarra flytjenda í Íþróttamiðstöðinni í gærkvöld, föstudaginn 7. júlí, stóðu sannarlega undir nafni. Auk lúðrasveitarinnar komu þar fram frábærir söngvarar á borð við Júníus Meyvant (Unnar Gísla Sigurmundsson), Söru og Unu, Sæþór Vídó, Helga Björns, Jónsa og Siggu Guðna. Auk þeirra Karlakór Vestmannaeyja, Kvennakór Vestmannaeyja og kór Landakirkju. Fram kom […]
Dagskrá dagsins – 8. júlí

Það verður nóg um að vera fram á rauða nótt samkvæmt dagskrá Goslokahátíðar fyrir daginn í dag. 08:00/13:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja: Volcano Open. 10:00-16:00 Eymundsson: Sunna spákona spáir í spil og bolla. 10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir. 10:00-17:00 Stafkirkjan: „Metafor” Rósanna Ingólfsdóttir Welding. 10:00-17:00 Landlyst: „Lífgrös” Halldóra Hermannsdóttir. 11:00-17:00 Miðskúrinn i Sandprýði, Skipasandi: Bjartey Gylfadóttir. 11:00 Ferð á Heimaklett: með […]
Eldgosið 1973 og áhrif þess á þróun byggðar og mannlífs í Eyjum

Stiklað verður á stóru og brugðið upp myndum á sýningartjaldi af atburðum tengdum gosinu í bíósalnum í Kviku við Heiðarveg laugardaginn 8. júlí kl. 12:00-13:30 í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá upphafi og lokum eldgossins á Heimaey 1973. Sumir atburðina hafa ekki hlotið mikla umfjöllun. Fjallað verður um eldgosið, björgunarstarfið, tjónin sem […]
Gullfiskaeldi á gostímanum

Gullfiskar Dollýar og Þórs Vilhjálmssonar urðu eftir í íbúð þeirra í Eyjum gosnóttina og bjuggu þar í búri sínu allan tímann sem húsbændur þeirra og eigendur voru fjarverandi þegar Heimaeyjargosið varði. Þór og félagar lönduðu annað slagið í Eyjum og hann skrapp þá heim til að gefa eldisfiskunum sínum. Þeir kvörtuðu ekki en fögnuðu goslokum […]
Myndir frá miðvikudegi gosloka

Hér má sjá myndasyrpu frá þriðja degi hátíðarinnar. Fjöldi listasýninga voru formlega opnaðar, m.a. í Stafkirkju þar sem Rósanna Ingólfsdóttir var með sýningu sína undir yfirskriftinni „Metafor”. Listakonan Halldóra Hermannsdóttir opnaði sýningu sína „Lífgrös” í Landlyst sem hýsir í dag læknaminjasafn og var fyrsta fæðingarheimili Íslands. Til sýnis voru myndir af lækningajurtum. Þá opnuðu þau Hulda […]
Börnin tekin tali: „Ég er búinn að gleyma hvað á að gera á goslokum”

Nafn og aldur: Þórhildur Helga. 9 að verða 10 ára. Fjölskylda: Foreldrar eru Esther og Guðgeir, systkinin Bergur og Katla og hundurinn Ylfa Fönn. Hvað gerðist 23. janúar árið 1973? Það kom eldgos á Heimaey. Hefur þú farið upp á Eldfell? Já, ég hef farið nokkrum sinnum á Eldfellið. Hvað ætlar þú að gera á goslokunum? Fara á skemmtanirnar og […]
Sveitaball í kvöld!

Jarl Sigurgeirsson hefur mörg járn í eldinum þessa dagana en hann og lúðrasveit hans halda stórtónleika í kvöld í tilefni 50 ára goslokaafmælis. Um er að ræða Lúðrasveitaball í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja en á svæðinu verða Lúðrasveit Vestmannaeyja, hljómsveit hússins, samkór myndaður af Karla- og Kvennakór Vestmannaeyja ásamt Kór Landakirkju, og nokkrir vel valdir gestir. Í […]
Dagskrá dagsins – 7. júlí

Hér má sjá dagskrána fyrir föstudag Goslokahátíðar. 10:30/16:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja: Volcano Open. 10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir. 10:00-17:00 Stafkirkjan: „Metafor” Rósanna Ingólfsdóttir Welding. 10:00-17:00 Landlyst: „Lífgrös” Halldóra Hermannsdóttir. 10:00-18:00 Eymundsson: Sunna spákona spáir í spil og bolla. 11:00 Bókasafn Vestmannaeyja: Rithöfundarnir Axel Gunnlaugsson, Edda Heiðarsdóttir og Jóhanna Hermansen lesa úr barnabókum sínum sem tengjast Heimaeyjargosinu. 11:00-17:00 Eldheimar: Hulda, […]