Eyjamenn töpuðu gegn FH

Karlalið ÍBV í handbolta tapaði gegn FH, í 14. umferð Olís deildar karla í Eyjum fyrr í kvöld. Eyjamenn voru sterkari á upphafs mínútum leiksins. Þeir komust í 4:1 eftir fimm mínútna leik og voru komnir með fimm marka forystu, 10:5, eftir stundarfjórðung. FH ingar náðu að minnka muninn og staðan 15:13 í hálfleik. Eyjamenn […]
Fanndís Friðriksdóttir hætt í fótbolta

Eyjakonan Fanndís Friðriksdóttir, fótboltakona og fyrrum landsliðskona, hefur lagt skóna á hilluna. Hún tilkynnti það á instagram síðu sinni fyrr í dag. Fanndís, sem er 35 ára, ólst upp í Vestmannaeyjum og spilaði upp alla yngri flokka ÍBV. Hún hóf meistaflokks ferillinn með Breiðablik og hefur verið ein fremsta fótboltakona landsins í mörg ár. Hér […]
ÍBV tekur á móti FH

ÍBV fær FH í heimsókn í kvöld þegar liðin mætast í 14. umferð Olísdeildar karla í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og má búast við góðri stemningu í húsinu þar sem bæði lið eru í hörkubaráttu um mikilvæg stig fyrir jólafrí deildarinnar. Um er að ræða fyrsta leik kvöldsins í umferðinni, en þétt dagskrá […]
Tómas Bent lék í sigri Hearts í toppslag

Eyjamaðurinn Tómas Bent Magnússon var í byrjunarliði Hearts í dag, þegar þeir unnu mikilvægan útisigur gegn núverandi meisturum Celtic, í 16. umferð Skosku úrvalsdeildarinnar. Tómas lék allan leikinn á miðjunni hjá Hearts en hann hefur byrjað fjóra leiki af síðustu fimm. Hearts komst yfir í leiknum á 43. mínútu með marki frá Claudio Braga og […]
Arnar stýrði Íslandi til sigurs á HM

Arnar Pétursson og stelpurnar hans í íslenska kvennalandsliðinu höfðu betur gegn Færeyjum, í lokaleik sínum á HM kvenna í handbolta í kvöld. Leiknum lauk með 30:33 sigri Íslands og var þetta fyrsti sigur Íslands í milliriðli á HM. Algjört jafnræði var með liðunum á upphafs mínútum leiksins en eftir tíu mínútur náðu íslensku stelpurnar tveggja […]
Viðarssynir á skotskónum

Eyjamennirnir og bræðurnir, Arnór og Elliði Viðarssynir voru báðir í eldlínunni með sínum liðum í handboltanum í gærkvöld. Arnór átti stórleik í sænska handboltanum. Arnór, sem leikur með Karlskrona, skoraði sjö mörk úr tíu skotum og var með sjö stoðsendingar í 29:29 jafntefli gegn Malmö. Hann var bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í leiknum. Karlskrona var […]
Öruggur sigur ÍBV gegn Stjörnunni

Karlalið ÍBV í handbolta gerði góða ferð í Garðabæinn í dag, þegar liðið vann sjö marka sigur gegn Stjörnunni í 13. umferð Olís deildar karla. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks og var staðan 6:6 eftir 15 mínútur. Eyjamenn komust í 6:9 og voru með góða forystu í hálfleik, 12:16. Eyjamenn héldu sama dampi […]
ÍBV mætir Stjörnunni í dag

ÍBV leikur í dag gegn Stjörnunni í 13. umferð Olísdeildar karla þegar liðin mætast í Heklu Höllinni klukkan 17:00. Um er að ræða mikilvægan leik fyrir bæði lið sem eru í baráttu um dýrmæt stig. Leikurinn er sá fyrri af tveimur sem fara fram í deildinni í dag, en síðar í kvöld mætast FH og […]
Ástæðan fyrir uppsögn Láka hjá ÍBV

Ástæðan fyrir því að Þorlákur Árnason er hættur sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta er sú að Alex Freyr Hilmarsson, fyrirliðið liðsins, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnuráðs. Að hans sögn eru þetta augljósir hagsmunaárekstrar og á meðan hann væri við stjórnvöllinn, væri þetta dæmi sem gengi ekki upp. Þorlákur Árnason, staðfesti þetta í samtali við […]
Arnar Pétursson sá rautt í tapi Íslands

Íslenska kvennalandsliðið tapaði gegn Spáni, í annarri umferð milliriðla, á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og skiptust liðin á að vera með forystuna. Þegar hálfleikurinn var hálfnaður var staðan 7:7. Íslenska liðið náði þriggja marka forystu, 12:9, en það voru Spánverjar sem fóru með eins marks forskot […]