Pavel fer frá Eyjum til Ísraels

Pavel Miskevich sem varið hefur mark ÍBV undanfarin ár hefur ákveðið að yfirgefa klúbbinn og halda af landi brott. Næsti viðkomustaður hans er Ísrael þar sem hann hefur samið við HC Holon. Í tilkynningu á facebook-síðu ÍBV segir að Pavel hafi verið 25 ára gamall þegar hann kom til ÍBV í janúar árið 2023 frá […]
ÍBV fær Gróttu í heimsókn

Fyrsti leikur 2. umferðar Lengjudeildar kvenna fer fram í dag. Það er viðureign ÍBV og Gróttu. Liðin mættust ekki alls fyrir löngu, þá í bikarnum. Eyjaliðið vann þá öruggann sigur. Bæði þessi lið töpuðu í fyrstu umferð. Grótta á heimavelli gegn HK og ÍBV á útivelli gegn sameiginlegu liði Grindavík og Njarðvík. Leikurinn í kvöld […]
Ívar Bessi áfram í Eyjum

Ívar Bessi hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild ÍBV. Fram kemur í tilkynningu frá félaginu að samningurinn gildi út tímabilið 2027. Ívar Bessi hefur leikið allan sinn feril með ÍBV og hefur hægt og rólega unnið sig inn sem mikilvægur hlekkur í liði liðsins. Ívar Bessi lék í vetur 11 leiki með meistaraflokki félagsins […]
Handboltavertíðin gerð upp hjá ÍBV

Handboltavertíðin var gerð upp hjá ÍBV á föstudaginn var. Þar komu saman leikmenn, þjálfarar, stjórn, starfsmenn og velunnarar ÍBV til að gera upp nýliðinn handboltavetur. Veislan hófst á glæsilegum veislumat. Síðan var komið að verðlaunaafhendingu. Þar fengu eftirtaldir leikmenn verðlaun. Meistaraflokkar Best: Birna Berg Haraldsdóttir. Fréttabikarinn – efnilegust: Ásdis Halla Hjarðar. Mestu framfarir: Bernódía Sif […]
Jason semur til þriggja ára

Jason Stefánsson hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild ÍBV. Samningurinn er til þriggja ára eða út tímabilið 2028, að því er segir í tilkynningu frá klúbbnum. Jason hefur leikið allan sinn feril með ÍBV og hefur hægt og rólega unnið sig inn sem miklivægur hlekkur í leik liðsins. Jason lék í vetur 22 leiki […]
Eyjastelpur í eldlínunni í Eistlandi

Kristín Klara Óskarsdóttir og Lilja Kristín Svansdóttir, leikmenn ÍBV hafa síðustu daga leikið með U16-ára landsliði Íslands í knattspyrnu á þróunarmóti UEFA í Eistlandi. Á vefsíðu ÍBV segir að þær hafi báðar leikið í öllum leikjunum þremur og spiluðu sínar stöður virkilega vel, Lilja var mest í hægri bakvarðarstöðunni en Kristín lék einnig þar, auk […]
Sjötti flokkur karla tryggði sér Íslandsmeistaratitil

Sjötti flokkur karla í handbolta tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitil eftir þeirra síðasta leik á tímabilinu, en þeir tryggðu sér einnig bikarmeistara titil í mars síðastliðnum. Strákarnir hafa átt glæsilegt tímabil, en þarna eru á ferð margir ungir og efnilegir leikmenn. Liðið hefur einungis tapað einum leik á tímabilinu undir öflugri leiðsögn Dóru Sifjar Egilsdóttur, […]
Spútnikliðin mætast í Eyjum

Fimmta umferð Bestu deildar karla hefst í dag með þremur leikjum. Í fyrsta leik dagsins mætast spútniklið deildarinnar, ÍBV og Vestri. Liðunum var báðum spáð falli úr deildinni í spá fulltrúa félaga í Bestu deild karla rétt fyrir mót. Hins vegar hafa bæði lið farið vel af stað og eru þau í þriðja til fjórða […]
Öflug sveit kölluð til hjá ÍBV -B

Guðmundur Ásgeir Grétarsson, sem á og rekur ÍBV -B kallaði til blaðamannafundar í Gofskálanum 1. maí. Þar greindi hann frá helstu áherslum fyrir næsta tímabil og hverja hann hefur kallað til leiks og starfa. Er valinn maður í hverju rúmi og verður áhugavert að fylgjast með liðinu á komandi tímabili. Þá sem hann nefndi eru […]
Fyrsti deildarleikurinn hjá stelpunum

Í dag hefst Lengjudeild kvenna, en þá fer fram heil umferð. Klukkan 14.00 tekur sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur á móti ÍBV. Leikið er á gervigrasinu í Nettóhöllinni. ÍBV lék á dögunum gegn Gróttu í bikarnum og unnu þar sannfærandi sigur. Vonandi heldur liðið áfram á sigurbraut. Leikir dagsins: (meira…)