Eyjamenn fara á Ísafjörð

Sjöunda umferð Lengjudeildar karla fer fram í dag. Eyjamenn mæta liði Vestra en leikið er á Olísvellinum á Ísafirði og hefst leikurinn klukkan 17.30. ÍBV er í toppsæti deildarinnar með 14 stig þrátt fyrir að hafa gert jafntefli í tveimur síðustu leikjum. Vestri er með 10 stig í áttunda sæti. (meira…)
Stelpurnar heimsækja FH í dag

ÍBV mætir FH í sjöttu umferð Pepsí Max deildar kvenna í dag í Kapplakrika. Um botn baráttu slag er að ræða en bæði liðin eru með þrjú stig eftir fimm leiki. (meira…)
Strákarnir heimsækja Þórsara í dag

Karlalið ÍBV mætir Þór á Þórsvellinum á Akureyri klukkan 14:00 í dag. ÍBV strákarnir eru taplausir í efsta sætinum en liðið gerði jafntefli við Grindavík í síðustu umferð. Þórsarar sitja í fimmta sæti deildarinnar. (meira…)
Leikur ÍBV og Blika færður vegna verkfalls

Í dag klukkan 17.30 mætast á Hásteinsvelli í Pepsí Max deild kvennalið ÍBV og Breiðabliks. Leikurinn var upphaflega settur á klukkan 18:00 en var færður þar sem Blikar þurfa að fljúga í leikinn vegna verkfalls um borð í Herjólfi. Blikar eru sem stendur í toppbaráttu deildarinnar en ÍBV í áttunda sæti með þrjú stig eftir […]
Grindvíkingar koma í heimsókn

Grindvíkingar koma í heimsókn á Hásteinsvöll í dag klukkan 16:00. Eyjamenn eru með fullt hús stiga á toppi Lengjudeildarinnar í knattspyrnu eftir sigur á móti leikni í síðustu umferð. Grindvíkingar sitja í sjött sæti deildarinnar með 7 stig úr fjórum leikjum. (meira…)
ÍBV mætir Val í Mjólkurbikar kvenna

ÍBV stelpur heimsækja Val á Hlíðarenda í dag í Mjólkurbikarnum. Ljóst er að um krefjandi verkefni er að ræða hjá stelpunum því Valsarar sitja í toppsæti efstu deildar með fullt hús stiga eftir fimm leiki en ÍBV er í áttunda sæti með þrjú stig eftir fjóra leiki. Leikurinn hefst klukkan 18:00. (meira…)
Gary Martin biðst afsökunar

Mikið hefur verið rætt á samfélgasmiðlum um þriðja mark ÍBV í 2-4 sigri liðsins gegn Leikni í gær. Það var sóknarmaðurinn Gary Martin sem skoraði markið með hendinni. Gary hefur nú stigið fram og beðið Leiknismenn afsökunar á markinu í færslu á Twitter í gærkvöldi. Gary segist ekki vera stoltur af markinu en neitar því […]
Fóru í Landeyjahöfn á tuðrum

Karlalið ÍBV í fótbolta mætir Leikni klukkan 18:00 í dag. Þar sem Herjólfur siglir ekki milli Lands og Eyja vegna verkfalls undirmanna á Herjólfi brugðu ÍBV menn á það ráð að ferðast í Landeyjahöfn með tuðrum til að ná í leikinn. Góður andi var í hópnum þegar blaðamaður hitti á leikmenn við brottför enda allar […]
ÍBV heimsækir Leikni

Fjórða umferð Lengjudeildarinnar hest í dag. Þegar ÍBV klukkan 18:00 á Domusnova-vellinum. Eyjamenn eru með fullt hús eftir þrjár umferðir en Leiknismenn sitja í fjórða sæti með sjö stig og því um sannkallaðan stórleik að ræða. (meira…)
Penninn á lofti í handboltanum

ÍBV hefur kynnt samninga við tvo unga uppalda leikmenn það sem af er júlí en það eru þau Ásta Björt og Ívar Logi. Ásta Björt Júlíusdóttir hefur gert nýjan 1 árs samning við ÍBV. Ásta er eins og allir vita uppalin Eyjastelpa sem hefur leikið vel með liðinu undanfarin ár. Á síðasta tímabili fékk Ásta […]