Víðir segir framkvæmd Puffin-hlaupsins í samræmi við samkomubannið

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að Puffin-hlaupið svokallaða sem fram fór í Vestmannaeyjum síðastliðinn laugardag hafi verið í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra um samkomubannið sem nú er í gildi. Gunnlaugur Júlíusson, fyrrverandi bæjarstjóri í Borgarbyggð og hlaupari, ritaði færslu á Facbook-síðu sína í gær þar sem hann velti því fyrir sér hvernig það gengi […]
Nökkvi áfram á Selfossi

Nökkvi Dan Elliðason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss. Nökkvi, sem er 22 ára gamall, kom til liðsins í byrjun árs 2019 og var lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Selfoss það ár. Hann glímdi við meiðsli á nýliðnu tímabili og hefur þar af leiðandi ekki náð að sína sitt rétta andlit en Nökkvi var að ná […]
ÍBV hefur samið við Sigtrygg Daða Rúnarsson

ÍBV hefur gengið frá þriggja ára samningi við Sigtrygg Daða Rúnarsson. Sigtryggur leikur sem miðjumaður og skytta en hann er fæddur 1996. Sigtryggur kemur til ÍBV frá Vfl Lübeck-Schwartau í Þýskalandi en hann hefur leikið í Þýskalandi allan sinn meistaraflokksferil. Hann lék síðast á Íslandi með 4. flokki Þórs á Akureyri, þar sem hann er […]
Sigurjón Ernir og Thelma Björk sigruðu í The Puffin Run (myndir)

The Puffin Run fór fram við kjör aðstæður á laugardaginn. Met þátttaka var í hlaupinu en það var Sigurjón Ernir Sturluson sem kom fyrstur í mark í karlaflokki og Thelma Björk Einarsdóttir var fljótust í kvennaflokki. Nánari úrslit má sjá hér að neðan og á hlaup.is. Magnús Bragason einn af skipuleggjendum hlaupsins var mjög ánægður þegar við ræddum við hann. “Já […]
Guðni Th tekur þátt í Puffin Run

Puffin Run fer fram á morgun í þriðja sinn, met skráing er í hlaupið en rúmlega 350 einstaklingar hafa skráð sig til keppni. Þeirra á meðal er Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands en hann hyggst hlaupa alla 20 kílómetrana. Guðni er vanur hlaupari en hann hefur hlaupið hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu síðustu 15 árin. Guðni […]
Eyjakrakkar í hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram helgina 16. – 17. maí nk. Þar æfa strákar og stelpur fædd 2006 undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Bragadóttur og fá leikmenn smjörþefinn af því hvernig yngri landslið HSÍ æfa hverju sinni. ÍBV á nokkra fulltrúa í hópnum en þau eru: Herdís Eiríksdóttir Júnía Eysteinsdóttir Auðunn […]
Stelpurnar hefja leik 13. júní og strákarnir viku seinna

KSÍ hefur endurraðað mótum sumarsins og birt ný drög að leikjaniðurröðun sumarsins á vef KSÍ. Upphaf móta miðast við að staðan í þjóðfélaginu verði þannig að heilbrigðisyfirvöld heimili að leikir fari fram. Stelpurnar í ÍBV mæta Þrótti R fyrsta leik sumarsins á Hásteinsvelli laugardaginn 13. júní samkvæmt þessum drögum en strákarnir hefja leik viku seinna […]
Sigurbergur leggur skóna á hilluna

Sigurbergur Sveinsson hefur tekið þá ákvörðun að leggja skóna á hilluna. Þetta kemur fram á facebook síðu handknattleiksdeildar ÍBV. Sigurbergur, eða Beggi eins og við köllum hann, á að baki glæstan feril hér heima jafnt sem erlendis. Hann lék jafnframt 56 landleiki á sínum ferli og skoraði í þeim 65 mörk. Beggi hóf sinn feril […]
Uppselt í Puffin Run

Lokað hefur verið fyrir skráningar í The Puffin Run, frá þessu var greint á facebokk síðu hlaupsins í kvöld en 300 manns hafa skráð sig í hlaupið. Áætlað var að skráning stæði til 7. maí. Hlaupið fer fram næstkomandi laugardag 9. maí. (meira…)
Sandra til Danmerkur – draumur að komast þar að

Handboltakonan Sandra Erlingsdóttir hefur gert tveggja ára samning við Álaborg í Danmörku. Liðið féll úr efstu deild á síðasta tímabili. „Þetta er mjög sterk deild og stefnan er sett beint upp aftur,“ sagði Sandra í samtali við Eyjafréttir. „Það er mikill metnaður þarna og ég er mjög spennt fyrir bæði liðinu og þjálfaranum. Mér er […]