Skemmtilegt viðtal við Geor­ge Baldock um tíman í Vestmannaeyjum

Geor­ge Baldock, 26 ára gam­all leikmaður enska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Sheffield United, hef­ur byrjað alla níu leiki nýliðanna í ensku úr­vals­deild­inni á þess­ari leiktíð. Baldock var á sín­um stað í byrj­un­arliði Sheffield United sem vann frá­bær­an 1:0-sig­ur gegn Arsenal í ensku úr­vals­deild­inni í gær en árið 2012 lék hann sem lánsmaður hjá ÍBV í Vest­manna­eyj­um, þá 19 […]

Ingibjörg Jónsdóttir sigraði sinn flokk í Cyprus Throwdown

Cyprus Throwdown og er alþjóðlegt Crossfit mót sem hefur verið haldið í sjö ár. Fjöldi keppenda er á bilinu 550-600 allir aldurshópar og liðakeppni. Í vor þurftum þátttakendur að taka þátt í undankeppni til að komast inn á mótið. Við heyrðum í Ingibjörgu í morgun. „Það voru 20 keppendur í karlaflokkum og 10 í kvennaflokkum […]

Bleikur leikur í Eyjum í dag ÍBV-Haukar Olísdeild kvenna

Í dag klukkan 16:00 verður sannkallaður bleikur leikur í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Þá mætast ÍBV og Haukar í Olísdeild kvenna og má búast við rosalegum leik. Eins og flestir vita er um þessar mundir bleikur október og því fannst okkur tilvalið að hafa bleikan leik af því tilefni. Leikmenn ÍBV munu spila í bleikum sokkum, […]

Stelpurnar fara á Ásvelli, strákarnir heimsækja Þróttara

Dregið var í 16. liða úrslitum Coca Cola bikars karla og kvenna í dag. Stelpurnar mæta Hauka stúlkum á ásvöllum en liðin mætast einmitt í Eyjum næstkomandi laugardag kl. 16:00 í Olísdeildinni. Strákarnir fara í Laugardalinn og mæta toppliðinu í Grill 66 deildinni, Þrótti. (meira…)

ÍBV á fimm fulltrúa í yngri landsliðum karla

Yngri landslið karla æfa helgina 25. – 27. október nk. á Reykjavíkursvæðinu. Þjálfarar hafa valið sína hópa og eigum við í ÍBV fulltrúa í öllum þremur aldurshópunum! Við erum ótrúlega stolt af strákunum okkar og óskum þeim góðs gengis í verkefninu! Fulltrúar ÍBV eru: U16: Andrés Marel Sigurðsson Elmar Erlingsson U18: Arnór Viðarsson Gauti Gunnarsson […]

Fimm krakkar frá ÍBV í hæfileikamótun HSÍ

Handball in the netting of a handball goal.

Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram um næstu helgi í TM-höllinni í Garðabæ. Þar æfa strákar og stelpur fædd 2006 undir stjórn nýráðinna þjálfara, en það eru þau Halldór Jóhann Sigfússon og Rakel Dögg Bragadóttir. Hæfileikamótunu er mikilvæg bæði HSÍ og krökkunum sem þar æfa en þarna fá þau að kynnast umhverfi yngri landsliðanna. […]

Mosfellingar koma með flugi

ÍBV og Afturelding mætast í kvöld í Vestmannaeyjum í 6. umferð Olís deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 18:30. Mosfellingar koma með flugi til Vestmannaeyja seinnipartinn en ágætis útlit er fyrir flug þrátt fyrir hvassa austan átt. Liðin sitja jöfn í 3.-4. sæti með átta stig eftir fimm umferðir. Það má því búast við hörku leik […]

Handbolti um helgina

Það er nóg um að vera hjá ÍBV í handboltanum um helgina ÍBV handbolti á facebook birti þessa færslu. 6.flokkar karla og kvenna og 5.flokkar karla og kvenna verða á faraldsfæti og spila í fjölliðamótum uppi á landi. Hér fyrir neðan má svo finna dagskrá annarra flokka, jafnt í Vestmannaeyjum sem og í höfuðborginni. Mætum […]

Sigríður Lára búin að rifta samningi við ÍBV

Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur rift samningi sínum við ÍBV en þetta staðfesti Kristinn Björgúlfsson hjá Leikmannasamtökum Íslands í samtali við Fótbolta.net. Sigríður Lára er 25 ára miðjumaður en hún er uppalin hjá ÍBV og skoraði þrjú mörk í átján leikjum í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. „Hún var með uppsagnarákvæði í samningnum sem hún nýtti […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.