Ætla að klára þjálfaramálin fyrir næsta leik

ÍBV stefnir á að ganga frá þjálfararáðningu fyrir leik liðsins gegn FH á laugardaginn. Pedro Hipolito var rekinn eftir tap gegn Stjörnunni um þarsíðustu helgi og Ian Jeffs, aðstoðarþjálfari, stýrði liðinu í 2-1 tapi gegn KR um síðustu helgi. „Þetta verður klárað núna í vikunni. Þetta er í vinnslu og verður klárt fyrir næsta leik,” sagði […]
Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út

Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út og verður blaðið borið út til áskrifenda á morgun, en hægt er að lesa blaðið á netinu hérna. Að vanda förum við um víðan völl í þessu tölublaði og er blaðið að sjálfsögðu tileinkað Goslokunum. Það var þann 3. júlí 1973 þegar Almannavarnanefnd tilkynnti að gosinu væri lokið að […]
Afmælisrit í tilefni af 100 ára afmæli kaupstaðarins

Þegar afmælisnefnd í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar hóf formlega störf 10. september 2018 biðu hennar fjölmörg verkefni. Áður höfðu verið teknar ákvarðanir á vettvangi bæjarstjórnar um nokkur atriði sem tengjast afmælinu. Meðal fyrstu verkefna var að taka ákvörðun um með hvaða hætti þessara merku tímamóta væri minnst á prenti. Niðurstaðan var að gefa […]
Pedro Hipolito hættir sem þjálfari ÍBV

Knattspyrnuráð ÌBV og Pedro Hipolito hafa komist að samkomulagi um að ljúka samstarfi. ÍBV þakkar Pedro fyrir það það mikla og óeingjarna starf sem hann lagði á sig og òskar honum velfarnaðar ì framtíðinni. Fyrst um sinn mun Ian Jeffs taka yfir þjálfun meistaraflokks ÌBV, segir í tilkynnngu frá ÍBV. (meira…)
Kristófer Tjörvi valinn í unglingalandslið Íslands í golfi

Gregor Brodie, afreksstjóri Golfsambands Íslands, og Ólafur Björn Loftsson, aðstoðarafreksstjóri, hafa tilkynnt hvaða leikmenn skipa landslið Íslands sem tekur þátt á Evrópumeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Svíþjóð, á Ítalíu, í Frakklandi og á Spáni í júlí. Alls völdu þeir leikmenn í fjögur landslið sem taka þátt fyrir Íslands hönd á EM en öll […]
Strákarnir dottnir úr bikarnum

ÍBV er úr leik í Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu eftir tap gegn Víking Reykjavík á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag í átta liða úrslitum bikarkeppninnar ÍBV voru í hálfleik að vinna með tveimur mörkum en það var Guðmundur Magnússon sem kom Eyjamönnum yfir strax á 13. mínútu með laglegu skoti úr teignum. Guðmundur var aftur […]
Bikarslagur í kvöld

Í kvöld á Hásteinsvelli tekur ÍBV á móti Víking í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og er hann í beinni á Stöð 2 Sport. (meira…)
2500 manns heimsækir Eyjuna í vikunni

Í dag byrja ungir knattspyrnumenn að streyma á Eyjuna til að taka þátt í 36. Orkumótinu. En mótið í ár er það stærsta frá upphafi með 112 liðum frá 39 félögum. Von er á 1150 keppendum, tæplega 300 þjálfurum/fararstjórum ásamt foreldrum og er því hægt að gera ráð fyrir því að hátt í 2500 manns heimsæki eyjuna í […]
Mikill hiti var bæði í leikmönnum og þjálfurum

Valur sótti þrjú stig til Eyja í gær þegar þær unnu 3:1-sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu. Eyjakonur komust þó fljótlegar yfir þegar Emma Kelly skoraði á fjórðu mínútu. ÍBV hélt forskotinu allt fram á 39. mínútu Valur jafnaði metin eftir hornspyrnu. Á lokamínútu fyrri hálfleiks komst svo Valur yfir með sjálfsmarki, aftur […]
Stórleikur hjá stelpunum í dag

Í dag mætast ÍBV og Valur í Pepsimax deild kvenna. Leikið verður á Hásteinsvelli klukkan 17:00. ÍBV er nú í 4.sæti deildarinnar og Valur á toppnum. Eyjamenn fjölmennum á Hásteinsvöll og hvetjum ÍBV til sigurs. ÁFRAM ÍBV (meira…)