Ensk­ur fram­herji til ÍBV

ÍBV hef­ur fengið liðsstyrk frá Englandi í Pepsí Max deild kvenna í knatt­spyrnu en ÍBV hef­ur tapað tveim­ur af fyrstu þrem­ur leikj­um sín­um í deild­inni. Um er að ræða ensk­an fram­herja, Anna Young, að nafni og er hún 24 ára göm­ul. Lék hún síðasta tíma­bil með Sund­erland í ensku C-deild­inni. Sund­erland var áður at­vinnu­mannalið en […]

Svona eiga hlaup að vera

Hvernig er hið fullkomna hlaup? Þessari spurningu verður auðvitað hver að svara fyrir sig, en fyrir mér er hið fullkomna hlaup hlaupið þar sem ég finn gleðina í sjálfum mér og fæ tækifæri til að deila henni með öðrum. Uppskriftin að hinu fullkomna hlaupi er annars nokkurn veginn þekkt, svona rétt eins og uppskriftin að […]

Jóhann Hjartarson sigurvegari á Beddamótinu

Fjölmennt og sterkt atskákmót til minningar um Bergvin Oddsson – Bedda á Glófaxa  fór fram  í húsnæði Þekkingarsetursins á laugardaginn. Keppendur voru alls 42 talsins , þar af fimm stórmeistrar og nokkrir alþjóðlegir skákmeistarar.  Atskákmótið var haldið af Taflfélagi Vestmannaeyja í samstarfi við fjölskyldu Bergvins, en Beddi tefldi mikið á yngri árum og var í […]

Stelpurnar taka á móti Þór/KA í dag

ÍBV tekur á móti Þór/KA á Hásteinsvelli í 3. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í knattspyrnu í dag kl. 14.00. Bæði lið eru með 3 stig eftir fyrstu tær umferðirnar og má því búast við hörku leik í dag. (meira…)

ÍBV úr leik eftir tap á Ásvöllum

Oddaleikur undanúrslita rimmu ÍBV og Hauka fór fram á Ásvöllum í gær. Fjölmargir Eyjamenn fylgdu liði sínu í Hafnarfjörðinn og stemningin frábær. Haukar hófu leikinn af miklum krafti og náðu fjögurra marka forystu strax á 7. mínútu. ÍBV vann sig jafnt og þétt inn í leikinn en komst aldrei nær en eitt mark rétt fyrir […]

Fyrstu stigin í hús hjá strákunum

ÍBV nældi sér í sitt fyrsta stig í gær í Pepsi Max-deildinni er þeir gerðu 2-2 jafntefli í blíðskaparveðri á Hásteinsvelli. Sigurjón Rúnarsson leikmaður Grindavíkur fékk slæma byltu á 9. mínútu eftir harkalegt samstuð við Guðmund Magnússon sóknarmann ÍBV. Hann lá óvígur eftir á vellinum og var hlúð að honum í 20 mínútur þar til […]

ÍBV fær Grindavík í heimsókn í dag

Í dag á Hásteinsvelli taka Eyjamenn á móti Grindvík í Pepsí Max deild karla. ÍBV er enn án stiga í deildinni en Grindavík er með eitt stig. Leikurinn hefst klukkan 14.00 í dag. (meira…)

Rútuferð á leikinn á morgun

Oddaleikur gegn Haukum á Ásvöllum er á morgun laugardag, klukkan 16:30. Nú er allt undir í þessum leik og verður leikið til þrautar. Þið hafið verið stórkostleg á pöllunum í allan vetur, ekki síst í gær, en þörfin fyrir stuðning núna er meiri en nokkru sinni fyrr! Rútuferðin á leik þrjú var vel sótt og […]

Meidd og sagt upp hjá ÍBV

Guðnýju Jennyju Ásmunds­dótt­ur, landsliðsmarkverði í hand­knatt­leik, var á dög­un­um sagt upp samn­ingi sín­um við ÍBV á þeim for­send­um að fé­lagið hefði ekk­ert við meidd­an markvörð að gera. Samn­ingn­um var sagt upp munn­lega af for­manni hand­knatt­leiks­deild­ar ÍBV á fundi í bún­ings­klefa karlaliðsins í hand­knatt­leik í íþrótta­hús­inu í Vest­manna­eyj­um, segir í frétt á mbl.is Jenny sleit kross­band […]

ÍBV tryggði sér oddaleikinn

ÍBV tryggði sér oddaleik með sigri á Haukum í kvöld í undanúrslitum Olís-deildar karla nú í kvöld. Fullt var út úr dyrum í Höllinni og rífandi stemning á pöllunum. Eyjamenn tóku frumkvæðið mjög fljótlega í leiknum með glimrandi góðum sóknarleik og héldu því nánast allan leikin. Haukar hleyptu þeim þó aldrei mjög langt framúr. Staðan […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.