Stelpurnar steinlágu fyrir Val

Olís-deild kvenna í handbolta fór af stað í gærkvöldi eftir langt jólafrí. Stelpurnar sóttu þá heim Valskonur í toppslag. Valskonur byrjuðu mun betur, náðu fljótt undirtökunum og komust í 13-5 þegar um tíu mínútur voru eftir að hálfleiknum. Þá hafði ÍBV ekki skorað í 15 mínútur. Eyjastúlkur klóruðu aðeins í bakkann áður en hálfleiknum lauk […]
Sísí Lára og Clara á æfingar hjá KSÍ

Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu kvenna valdi í gær Sigríði Láru Garðarsdóttur í lokahóp sinn er kemur saman til æfinga og leikur æfingaleik gegn Skotum á La Manga á Spáni á næstu dögum. Þetta er fyrsti leikur liðsins undir stjórn þeirra Jóns Þórs og Ian Jeffs. Þá valdi Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari Íslands […]
Gunnar K. Gunnarsson fékk ahentan gullpinna EHF

Fyrir leik Íslands og Barein fékk Gunnar K. Gunnarsson afhentan gullpinna EHF fyrir vel unnin störf í þágu handknattleikshreyfingarinnar. Gunnar hefur verið eftirlitsmaður bæði hér heima og erlendis síðustu áratugi en hann lét af störfum í vor. Það var Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ sem afhenti Gunnari gullpinnann. View this post on Instagram […]
Bingóspjöldin seldust upp

Hið árlega flugeldabingó handknattleiksdeildar ÍBV var haldið í gær. Öll bingóspjöld seldust upp og kjaftfullt var í Höllinni. Grétar Þór Eyþórson, Sigurður Bragason og Gaui Sidda stjórnuðu bingóinu með stakri prýði. (meira…)
Margir frá ÍBV í yngri landslið HSÍ

HSÍ er með verkefni fyrir flest yngri landslið sín núna á milli jóla og nýárs og á ÍBV marga fulltrúa í þessum verkefnum. Hér má sjá nöfn þeirra: Hæfileikamótun HSÍ: Ívar Bessi Viðarsson, Kristján Ingi Kjartansson og Nökkvi Guðmundsson U 15 karla: Andri Sigmarsson, Elmar Erlingsson og Hinrik Ingi Heiðarsson U 15 kvenna: Elísa Elíasdóttir, […]
Stjörnurnar söfnuðu yfir milljón fyrir Krabbvörn í Vestmannaeyjum

Handboltastjörnurnar hrindu inn Jólin á föstudaginn þegar stærsti handboltaleikur sem fer fram ár hvert í Vestmannaeyjum var haldinn og stemmingin var stórkostleg. Leikmenn m.fl. kk í handbolta sáu um alla umgjörð en Stjörnurnar sáu um að skemmta mannskapnum. Stjörnurnar fengu frábæran liðstyrk í leiknum en Róbert Aron Hostert og Guffi Kristmannsson voru óvæntir leikmenn í […]
Hið árlega flugeldabingó ÍBV í kvöld

Hið árlega flugeldabingó handknattleiksdeildar ÍBV verður haldið fimmtudaginn 27. desember kl. 20.00 í Höllinni. Grétar Eyþórs og Gaui Sidda munu stjórna því eins og þeim einum er lagið. Mætum og styrkjum íþróttasamfélgið í Eyjum. Áfram ÍBV (meira…)
Stjörnurnar spila á morgun

Nú eru meistaraflokkar karla og kvenna komin í jólafrí. Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, Handboltastjörnurnar hringja inn Jólin. Þetta er stærsti handboltaleikur sem fer fram ár hvert í Vestmannaeyjum og alltaf geggjuð stemming. Allur ágóði rennur óskiptur til Krabbameinsfélags Vestmannaeyja Leikmenn m.fl. kk í handbolta sjá um alla umgjörð en svo eru […]
Stjörnurnar spila á morgun

Nú eru meistaraflokkar karla og kvenna komin í jólafrí. Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, Handboltastjörnurnar hringja inn Jólin. Þetta er stærsti handboltaleikur sem fer fram ár hvert í Vestmannaeyjum og alltaf geggjuð stemming. Allur ágóði rennur óskiptur til Krabbameinsfélags Vestmannaeyja Leikmenn m.fl. kk í handbolta sjá um alla umgjörð en svo eru […]
ÍBV Stjörnunar spila á morgun

Nú eru meistaraflokkar karla og kvenna komin í jólafrí. Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, Handboltastjörnurnar hringja inn Jólin. Þetta er stærsti handboltaleikur sem fer fram ár hvert í Vestmannaeyjum og alltaf geggjuð stemming. Allur ágóði rennur óskiptur til Krabbameinsfélags Vestmannaeyja Leikmenn m.fl. kk í handbolta sjá um alla umgjörð en svo eru […]