Síðasti heimaleikur karlanna í dag

Þá er komið að því! Síðasti heimaleikurinn á tímabilinu 2018. ÍBV- Stjarnan sunnudaginn 23. sept. kl. 14:00. Heiðursgestir leiksins verða 20 og 50 ára íslands- og bikarmeistarar. Pallapartý klukkutíma fyrir leik (verður inni ef veðrið leikur ekki við okkur líkt og síðast). Pulsur og öl fyrir alla í ÍBV búning og/eða bakhjarla ÍBV. Sparkvöllur fyrir […]

Tap hjá báðum liðum í dag

Í Olísdeild kvenna í handbolta fengu Eyjastúlkur nýliða HK í heimsókn. HK stúlkur byrjuðu leikinn mikið betur og leiddi leikinn framan af. ÍBV átti þá góðan kafla og komst yfir og leiddu með tveimur mörkum í hálfleik. HK stúlkur byrjuðu seinni hálfleikin enn betur en þann fyrri og leiddu með fimm mörkum í góðan tíma. […]

Eyjastúlkur enda í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar

Það var ekki mikið undir þegar stelpurnar í ÍBV sóttu Selfoss heim í loka umferð Pepsí-deildar kvenna í dag. Eyjastúlkur byrjuðu leikinn af miklum krafti og fengu þrjú dauðafæri á fyrstu mínútu leiksins. ÍBV hélt pressunni vel í fyrri hálfleik en Selfoss vörnin hélt og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var með heldur rólegra […]

Lokahóf yngri flokka fer fram á fimmtudag

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu verður haldið í Týsheimilinu á morgun fimmtudag. Dagskráin er sem hér segir: Kl. 15.30 – 16.15  7. og  8.flokkur. Kl. 16.30 – 17.15  5. og  6.flokkur. Kl. 18.30 – 20.00  3. og  4.flokkur. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að mæta með iðkendum. ÁFRAM ÍBV (meira…)

Glæsilegur sigur í síðasta heimaleiknum

ÍBV sigraði HK/​Vík­ing með fimm mörk­um gegn einu í dag þegar liðin átt­ust við á Hásteinsvelli í frá. Cloé Lacasse átti frábæran leik og gerði fjög­ur af mörk­um Eyja­kvenna. ÍBV tryggði sér fimmta sætið í deild­inni með sigr­in­um og er með 25 stig fyr­ir lokaum­ferðina. (meira…)

Síðasti heimaleikurinn í dag

Meistaraflokkur kvenna ÍBV leikur sinn síðasta heimaleik í Pepsí-deild kvenna á þessu timabili í dag. HK/Víkingur kemur í heimsókn á Hásteinsvöllinn og hefst leikurinn kl 17:00. Stelpurnar eru nú í fimmta sæti deildarinnar og eru gestirnir í því sjöunda. (meira…)

Guldu afhroð á Hlíðarenda

Eftir að hafa leitt 0-1 í hálfleik tóku Valsmenn öll völd í síðari hálfleik í leik liðanna í Pepsi-deild karla á Hlíðarenda í gær Sunnudag. Eyjamenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og pressuðu Valsmenn hátt í upphafi fyrri hálfleiks. Það bar árangur á 20. mínútu þegar Arli Arnarsson skoraði af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá […]

Sigur á Stjörnunni í gær

Meistaraflokkur kvenna og karla í handbolta sigruðu sína leiki í gær gegn Stjörnunni. Stelpurnar sigruðu  með tveggja marka mun 27:25 í fyrsta leik liðanna í Olís-deild kvenna. ÍBV var sterk­ari aðil­inn í leikn­um og áttu frá­bær­an sprett und­ir lok fyrri hálfleiks sem lagði grunn­inn að sigr­in­um. Sandra Dís Sig­urðardótt­ir skoraði flest mörk eyjakvenna eða sex […]

Handboltaveisla um helgina

Það verður mikið um að vera í handboltanum þessa helgina. Meistara flokkar karla og kvenna verða með tvennu i Olísdeildinni í dag, stelpurnar mæta Stjörnunni kl 16:00 og strákarnir kl:18:00. Einnig eru mótin að byrja hjá þriðja og fjórða flokk og mikið af heimaleikjum. Við hvetjum fólk að sjálfsögðu til þess að mæta og styðja […]

Stjörnustríð á morgun laugardag

ÍBV vs Haukar

Á laugardaginn verður sannkölluð handboltaveisla í Íþróttamiðstöðinni þar sem ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn bæði í Olísdeild karla og kvenna. Stelpurnar spila kl. 16.00 en þetta er fyrsti leikurinn hjá þeim á þessu tímabili. Strákarnir eiga svo leik kl. 18.00 en það er ljóst að báðir þessir leikir geta orðið miklir spennu leikir. Það er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.