Stálu stigi frá Gróttu í fyrsta leik

Olís-deild karla í handbolta fór af stað í dag. Fjórfaldir meistarar ÍBV fengu Gróttu í heimsókn í fyrsta leik. Með Eyjamanninn Björgvin Þór Björgvinsson í þjálfarateyminu. Það er óhætt að segja að engin meistarabragur hafi verið yfir liði ÍBV í dag. Grótta var mikið betri aðilinn á vellinum í fyrri hálfleik og leiddu með sjö […]

Sannfærandi sigur í Grindavík

ÍBV sótti Grindavík heim í leik í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Eyjastúlkur byrjuðu af miklum krafti og eftir aðeins 4 mínútu leik kom Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ÍBV yfir. Þrátt fyrir að ÍBV hefði öll völd á vellinum náðu Grindvíkingar að jafna úr víti á 14. mínútu. Rut Kristjánsdóttir kom ÍBV hinsvegar aftur yfir […]

Sigríður Lára skoraði fyrir Lillestrøm

Sig­ríður Lára Garðars­dótt­ir skoraði sitt fyrsta mark fyr­ir Nor­egs­meist­ara Lillestrøm í 4:1-sigri gegn Avalds­nes í efstu deild Nor­egs í fót­bolta í dag. Hún gull­tryggði sig­ur­inn með fjórða mark­inu á 89. mín­útu af stuttu færi eft­ir horn­spyrnu. Sig­ríður Lára kom inn á sem varamaður á 73. mín­útu og skoraði kort­eri síðar. Lillestrøm er með mikla yf­ir­burði í […]

Mikið stökk að fara frá ÍBV til Vejle

Felix Örn Friðriksson, varnamaðurinn snjalli fór frá ÍBV í sumar til Danmerkur og spilar nú með úrvalsdeildarliðinu Vejle. Felix Örn er fæddur 1999 á að baki 54 leiki fyrir ÍBV og hefur skorað eitt mark. Auk þess á hann að baki tvo landsleiki fyrir A-landslið Íslands en einnig hefur hann leikið með yngri landsliðum. Hann […]

Það sem ég er búin að vera að stefna að síðan ég var lítil

Sigríður Lára Garðarsdóttir fyrverandi leikmaður ÍBV og landsliðskona skrifaði nú í ágúst undir sammning við norska liðið Lilleström. Lilleström er eitt besta liðið í Skandinavíu en síðustu fjögur ár hefur liðið orðið norkur meistari. Þegar blaðamaður heyrði í Sísi Láru, eins og hún er alltaf kölluð, á dögunum var hún búin að koma sér vel […]

ÍBV meistarar meistaranna

Eyjamenn bættu enn einum bikarnum í safnið nú í kvöld þegar þeir fengu silfurhafa Coca-cola bikarsins, Fram í heimsókn í Meistaraleiknum. Framarar byrjuðu leikinn ágætlega og það tók Eyjamenn smátíma að finna taktinn. En tóku fljótlega öll völd á vellinum og stýrðu leiknum vel. ÍBV náði mest 10 marka forystu og dreifði Erlingur Richardsson, þjálfari […]

Meistari meistaranna í dag

Þá er loksins komið að fyrsta leik vetrarins í handboltanum.Í dag fer fram leikurinn um hvaða lið er meistari meistaranna, þar sem bikarmeistar og Íslandsmeistarar síðasta tímabils mætast. Þar sem ÍBV vann báða titlana á síðasta ári þá verða andstæðingarnir lið Fram þar sem þeir fóru í bikarúrslitaleikinn á móti ÍBV. Strákarnir vonast til þess […]

Skiptu með sér stigunum í botnbaráttunni

ÍBV tók á móti Víkingi frá Reykjavík í botnbaráttuleik í Pepsi-deild karla í dag. Geof­frey Castilli­on kom Vík­ing­um yfir á sjö­undu mín­útu. Sindri Snær Magnússon jafnaði hins vegar fyrir ÍBV á 26. mín­útu eft­ir fyr­ir­gjöf Kaj Leo í Bartals­stovu. Liðin sóttu á víxl og fengu bæði ágætis færi en hvorugu liðinu tókst að skora. Þau […]

Hampiðjan vann fyrirtækjakeppnina í golfi um helgina

Fyrirtækjakeppnin í golfi var spiluð í gær. Fjöldi fyrirtækja styrkir klúbbinn í þessu móti og hafa viðtökur aldrei verið betri en núna Sigurverar mótsins voru Kristófer og Rúnar Gauti sem spiluðu fyrir Hampiðjuna í öðru sæti voru Daníel og Nökkvi fyrir TPZ og í þriðja Bjarki og Lárus fyrir Miðstöðina. (meira…)

Eyjamenn taka á móti Víking í dag

ÍBV tekur á móti Víking í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag, leikurinn er á hásteinsvelli kl: 14:00. ÍBV er nú með 22 stig og Víkingur rétt á eftir eða tveimur sætum neðar með 20 stig.   (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.