Opnar vikur hjá fimleikafélaginu Rán

Fimleikafélagið Rán ætlar að hafa opnar vikur frá 27. ágúst – 5. september. Þá ætlum við að bjóða öllum sem vilja prufa að æfa fimleika. Allir sem hafa og eru að æfa fimleika eru líka velkomnir. Þjálfarar verða Sigurbjörg Jóna og Friðrik auk aðstoðarþjálfara. Aldursviðmið eru börn sem eru byrjuð í grunnskóla og eldri. Við […]
VSV býður uppá fría rútuferð á leik KR og ÍBV

VSV býður stuðningsmönnum uppá fría rútuferð á leik KR – ÍBV sem fram fer á sunnudaginn nk. kl 14:00. ÍBV mætir KR á Alvogenvelli, í evrópuslag í 18.umferð Pepsideildarinnar. Með sigri er orðinn raunhæfur möguleiki á því að ÍBV verði aftur í evrópukeppninni á næsta ári. Er því um sannkallaðan úrslitaleik að ræða og þarf liðið því allan […]
Ágúst Emil semur við Gróttu

Hornamaðurinn efnilegi Ágúst Emil Grétarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Ágúst er tvítugur og hefur leikið sem hægri hornamaður með ÍBV. Ágúst var einnig við æfingar og keppni með U-20 ára landsliði Íslands í sumar og kemur því til móts við Gróttuliðið í toppformi. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímabili. Það […]
Íslandsmót golfklúbba fór fram um helgina

Íslandsmót golfklúbba fór fram dagana 17.-19. ágúst og var keppt samtímis á mörgum völlum meðal annars í Eyjum. Piltalið 18 ára og yngri kepptu í Vestmannaeyjum, og á sama stað kepptu stúlknalið 18 ára og yngri, og telpnalið 15 ára og yngri. Drengjalið 15 ára og yngri keppti hinsvegar á Selsvelli á Flúðum. Í flokki pilta […]
Vestmannaeyjahlaupið haldið í áttunda sinn

Vestmannaeyjahlaup verður haldið í áttunda sinn laugardaginn 1. september. Boðið verður upp á 5, 10 og 21 km. Það er Eyjaskokk sem stendur að skipulagningu á hlaupinu. Vestmannaeyjahlaupið var valið götuhlaup ársins 2017 hjá hlaup.is en þetta er annað árið í röð sem að hlaupið hlýtur nafnbótina. Þátttökugjöld og skráning Hægt er að skrá sig í hlaupið á hlaup.is og einnig […]
Hlynur fyrsti Íslendingurinn í hálfmaraþoni

Reykjavíkurmaraþonið fór fram um helgina og var fjöldinn allur af Eyjamönnum sem tók þátt. Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson var annar í karlaflokki í hálfmaraþoninu og var aðeins nokkrum sekúndum á eftir Bandaríkjamanninum sem vann. Hlynur bætti sinn besta tíma um næstum fjórar mínútur og er þetta jafnframt annar besti tími sem Íslendingur hefur náð í hálfmaraþoni […]
Þrjú stig í hús á móti Keflavík

ÍBV vann 1-0 sigur þegar lið Keflavík kíkti í heimsókn til Eyja í gær. Sigurmark leiksins gerði Sigurður Arnar Magnússon eftir aðeins fjögurra mínútna leik. Þrjú stig fyrir okkar menn og þar með er ÍBV að fjarlægast frá botnbaráttunni. Kristján Guðmundsson sagði í samtali við mbl.is eftir leikinn í gær að þeir væru gríðalega ánægðir […]
Góður sigur á Hlíðarenda

ÍBV sótti Valskonur heim á Hlíðarenda í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Valskomur byrjuðu leikinn af miklum krafti og áttu hvert dauðafærið á fætur öðru en Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markmaður ÍBV, átti stórleik og varði oft á tíðum meistaralega í markinu. Cloe Lacasse kom ÍBV yfir í upphafi síðari hálfleiks eftir aukaspyrnu […]
Valur tekur á móti ÍBV í dag

Stelpurnar mæta liði Vals í dag á Origo-vellinum á Hlíðarenda og hefst leikurinn klukkan 17:00. ÍBV er í sjötta sæti með 15 stig eftir þrettán umferðir en Valur er í þriðja sæti deildarinnar með 26 stig. (meira…)
Frítt á völlinn í boði Ísfélagsins

ÍBV fær Keflavík í heimsókn í 17. umferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Ísfélagið ætlar að bjóða frítt á völlinn. Veigar í boði. Allir á völlinn og styðjum okkar menn! (meira…)