Húkkaraleikur – KFS fær Hvítu Riddarana í heimsókn

KFS fær Hvítu Riddarana í heimsókn í dag. Flautað verður til leiks kl. 18.00 á Týsvelli. Líkt og fram hefur komið í tilkynningu kostar miðinn á leikinn 1.000 krónur og rennur allur ágóði af miðasölu til Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. Hver afhentur aðgöngumiði við inngang er happdrættismiði og dregið verður út í hálfleik, segir í tilkynningu […]
ÍBV mætir Víking í dag

Tveir leikir í Bestu-deild karla í knattspyrnu fara fram í dag en fyrst er það lið KA sem mætir HK á Greifavellinum á Akureyri klukkan fjögur. Þá mæta Eyjamenn toppliðinu á heimavelli Víkinga sem sitja á toppi deildarinnar með 41 stig úr 16 leikjum. Úr jafn mörgum leikjum er lið ÍBV með 17 stig sem […]
Allur ágóði af miðasölu rennur til Krabbavarnar

KFS leikur gegn Hvíta Riddaranum í húkkaraleik nk. fimmtudag 3. ágúst á Íslandsmóti 3. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Týsvelli. Lið KFS situr í sjöunda sæti deildarinnar með 17 stig úr 13 leikjum á meðan Hvíti Riddarinn situr í því tíunda með 11 stig úr 14 leikjum. Miðinn á leikinn kostar […]
ÍBV fær Valskonur í heimsókn

Fimm leikir í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu fara fram í dag, laugardaginn 29. júlí. ÍBV fær Valskonur í heimsókn til sín og byrjar leikurinn klukkan 16:00 á Hásteinsvelli. Valur spilaði síðast leik 9. júlí sl. og unnu þá Selfoss með 3 mörkum. Það er þó nokkuð styttra síðan Eyjakonur spiluðu leik en þær léku gegn […]
GV keppir í Íslandsmóti golfklúbba

Íslandsmót golfklúbba í 1. deild karla fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 27.-29. júlí 2023. Karlasveit GV keppir nú í 1. deild. Fyrsta umferð hófst nú í morgun þar sem leikið er gegn GR. 2. umferð fer svo fram um 15:00 í dag gegn GM. Í þessari frétt er að finna upplýsingar um rástíma, […]
Frekari liðsstyrkur frá Írlandi

Kvennalið ÍBV hefur fengið við sig til liðs írsku knattspyrnukonuna Chloe Hennigan. Chloe er 22 ára gömul og kemur til Eyja frá írska félaginu Treaty United. Hún kom til Treaty í byrjun árs frá öðru írsku úrvalsdeildarliði, Athlone Town. Áður var hún í ungliðaliði enska félagsins Tottenham Hotspur, segir í frétt á mbl.is. ÍBV er […]
Breki Óðinsson framlengir

Hinn tvítugi Eyjamaður, Breki Óðinsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV er fram kemur í tilkynningu hjá félaginu. „Breki er sterkur hornamaður, fílhraustur og með risastórt ÍBV-hjarta og við erum einstaklega ánægð með að hann hafi framlengt samning sinn við Bandalagið!” segir í færslu á Facebook-síðu deildarinnar. (meira…)
ÍBV mætir Breiðablik

Einn leikur er í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag, föstudaginn 21. júlí. Þá mætir ÍBV liði Breiðabliks á Kópavogsvelli klukkan 18:00. Breiðablik situr í 3. sæti deildarinnar með 30 stig og Eyjamenn í því 8. með 17 stig. (meira…)
Gunnar Heiðar tekur við Njarðvík

Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við Gunnar Heiðar Þorvaldsson um hann taki við sem aðalþjálfari meistaraflokks karla út leiktíðina 2023.Frá þessu var greint á Fótbolti.net. Gunnar átti glæsilegan feril sem leikmaður í fjölda ára bæði hérlendis og erlendis. Gunnar Heiðar er frá Vestmannaeyjum þar sem hann lék með ÍBV og KFS en auk þess spilaði […]
ÍBV mætir Keflavík í dag

Einn leikur fer fram í Bestu-deild karla í knattpsyrnu í dag en það er ÍBV sem fær Keflavík í heimsókn á Hásteinsvelli klukkan 16:00. Eyjamenn eru í 8. sæti deildarinnar með 16 stig úr 14 leikjum á meðan Keflvíkingar sitja á botninum með 9 stig. (meira…)