Tveir leikir fara fram í tólftu umferð Lengjudeildar kvenna í kvöld. Í fyrri leik kvöldsins tekur Grótta á móti ÍBV. Grótta er í þriðja sæti með 19 stig og hefur ekki tapað í fimm síðustu leikjum, sigrað þrjá og gert tvö jafntefli. Eyjaliðið erí sjötta sætinu með 16 stig en liðið hefur verið á ágætri siglingu undanfarið og sigrað í þremur síðustu leikjum.
Flautað verður til leiks á Vivaldivellinum klukkan 18.00.
Leikir kvöldsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst