Íslandsmótið í golfi, 3. dagur

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, er efst þriðja keppnisdaginn í röð í kvennaflokknum en hún lék á höggi undir pari vallar í dag, 69 högg. Kristján Þór Einarsson, GM, er efstur eftir þriðja keppnisdaginn á 6 höggum undir pari vallar. Kristján Þór, sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum á Vestmannaeyjavelli árið 2008, er með tveggja högga forskot á Sigurð […]

Staðan í golfinu

xr:d:DAFIMAKUPCE:9,j:32092007124,t:22080313

Staðan í lok 2. keppnisdags, en spilað verður í dag og á morgun, sunnudag og verður sjónvarpað frá mótinu báða dagana Útsending hefst kl. 15:00 í dag að á aðalrás RÚV. GV á 10 fulltrúa í mótinu en 7 þeirra náðu niðurskurðinum sem er frábær árangur. Eru það Rúnar Þór Karlsson, Kristgeir Orri Grétarsson, Hallgrímur […]

U18 enn ósigraðar

Stelpurnar okkar í U18-ára landsliði kvenna unnu í gærkvöldi sterkan sigur á heimaliði Norður-Makedóníu á HM í Skopje. Fyrir leikinn var Ísland nú þegar búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum mótsins, á meðan Norður-Makedónía þurfti nauðsynlega á sigri eða jafntefli að halda til að komast sömu leið. Ísland er í 8. liða úrslitum […]

Sögulegur árangur hjá U18

U-18 ára landslið kvenna tryggði sér í gærkvöld sæti í 8-liða úrslitum á HM kvenna sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar áttu frábæran leik gegn sterku liði Íran í fyrri leik milliriðilsins. Leikurinn fór vel af stað og það var ljóst frá byrjun að íslenska liðið ætlaði sér ekki að gefa tommu […]

Aldrei fleiri konur en nú

Íslandsmótið í golfi hófst í Eyjum í dag, en 108 keppendur eru skráðir til leiks í karlaflokki og 44 í kvennaflokki og aldrei hafa fleiri konur tekið þátt. Keppni í kvennaflokki er lokið í dag og Ólafía Þórunn lék á 74 höggum sem eru fjögur högg yfir pari og skila henni þriðja sætinu. Guðrún Brá […]

Jafntefli hjá stelpunum

Jafntefli varð niðurstaðan eftir nokkuð fjörugan leik hjá ÍBV við Selfoss. Eftir leik eru stelpurnar okkar í ÍBC enn í 4. sæti deildarinnar. Önnur úrslit í Bestu deild kvenna í kvöld: Valur – Þór/KA: 3-0 KR – Stjarnan: leikur stendur yfir (meira…)

ÍBV stelpurnar sækja Selfoss heim í dag

Í dag fer fram leikur Selfoss og ÍBV  í 11. umferð Bestu deildar kvenna. ÍBV situr í 4. sæti deildarinnar með 17 stig en Selfoss er í 6. sæti með 14. stig. Góð sigling hefur verið á ÍBV liðinu undanfarið og þrátt fyrir meiðsl leikmanna er ástæða til bjartsýni því liðið hefur nýlega fengið tvo […]

Götulokanir við golfvöllinn

Í dag hefst Íslandsmótið í golfi á golfvellinum í Vestmannaeyjum, en þar koma saman 152 bestu kylfingar landsins. Mikið umfang er á mótinu og eru götulokanir í gildi frá kl. 06:00-15:00 frá í dag, fimmtudegi til og með sunnudags þegar mótið klárast. Einnig má gera ráð fyrir aukinni umferð á bílastæðunum við Týsheimilið og Íþróttamiðstöðina […]

Íþróttaviðburður af stærri gerðinni

Nú um helgina verður í golfi á vellinum í Vestmannaeyjum, um er að ræða gríðarlega mikilvægan íþróttaviðburð af stærri gerðinni. 152 bestu kylfingar landsins í karla- og kvennaflokki eru skráð til leiks og má segja að hafi verið hart barist um sætin, því forkeppni var haldin um síðustu lausu plássin. Mótið hefst á morgun, fimmtudag, og […]

Guðjón Ernir til 2024

Guðjón Ernir hefur framlengt samning við ÍBV út tímabilið 2024. Guðjón kom til ÍBV fyrir tímabilið 2020 og hefur verið í lykilhlutverki allar götur síðan. Þessi öflugi leikmaður kom frá Hetti þar sem hann er uppalinn. Hjá ÍBV hefur Guðjón spilað 54 deildarleiki og skorað í þeim tvö mörk. Í sumar hefur hann einu sinni […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.