Kvennalið ÍBV heimsækir Fram í Úlfársdalinn í dag þegar 13 umferð í Olísdeild kvenna verður leikin. Fram situr í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig, en ÍBV er í sæti neðar með 14 stig.
Leikurinn hefst kl. 18:00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst