ÍBV tekur á móti Stjörnunni í 14. umferð Olísdeild kvenna í dag. Stjarnan vann fyrri leik liðana í Garðabæ í haust.
Fyrir leiki dagsins situr ÍBV í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig úr 13 leikjum. Stjarnan er hins vegar í næst neðsta sætinu með 5 stig. Flautað verðu til leiks klukkan 13.00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst