Sögulegur árangur hjá Erlingi

Erlingur Richardsson skráði sig í sögubækur hollenskrar handboltasögu í gærkvöldi með því að koma liðið sínu Hollandi í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í fyrsta sinn. Holland vann Portúgal, 32:31, í síðasta leik B-riðils og fylgir þar með íslenska landsliðinu inn í milliriðla. Lið Portúgal og Ungverjalands sitja eftir í riðlinum. Hollenska landsliðið var fyrir mót […]
Stelpurnar fara til Spánar

Dregið var í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í morgun. Kvennalið ÍBV dróst á móti spænska liðinu Costa del Sol Málaga. Spænska liðið er ríkjandi meistari í keppninnar. Gert er ráð fyrir að heimaleikur ÍBV fari fram 12.-13. febrúar annarsvegar og útileikurinn viku seinna. Ekki liggur fyrir hvort leikið verði heima og heiman. Takist ÍBV […]
Tómas og Eyþór framlengja við ÍBV

Eyþór Orri Ómarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Eyþór hefur leikið 35 leiki fyrir félagið og skorað í þeim eitt mark. Á síðasta tímabili var Eyþór lánaður í KFS þar sem hann spilaði 7 leiki og skoraði í þeim 3 mörk. Tómas Bent Magnússon hefur skrifað undir 2ja ára samning við ÍBV. […]
Ungir leikmenn framlengja við ÍBV

“Við kynnum með ánægju að þeir Arnar Breki Gunnarsson, Björgvin Geir Björgvinsson og Sigurnýjas Magnússon hafi framlengt við ÍBV til næstu tveggja ára. Allir eru þeir fæddir 2002 og glæddu sumarið sem leið lífi hér á Eyjunni,” segir í tilkynningu frá ÍBV. Arnar Breki lék 19 leiki með KFS í 3. deildinni og skoraði í […]
Þrjú lið frá ÍBV í pottinum þegar dregið var í 16 liða úrslitum

Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna rétt í þessu en drættinum var streymt á miðlum HSÍ. ÍBV átti þrú lið í pottinum að þessu sinni. Öll liðin drógust á móti liðum úr næst efstu deild. Kvenna liðið fékk útileik á móti Fylki/Fjölni en aðal karlalið ÍBV leikur á útivelli á […]
ÍBV safnar liði

ÍBV hefur náð samkomulagi við bandaríska leikmanninn Ameera Hussen að leika með liðinu á komandi leiktíð í efstu deild kvenna. Ameera er 22 ára leikmaður sem kláraði tímabilið í Washington háskóla í nóvember. Hún hefur leikið í fimm ár með háskólanum og var í vor valin í besta lið Pacific-region á lokahófi deildarinnar. Ameera leikur […]
Tveir Evrópuleikir í Eyjum um helgina

Liðið Sokol Pisek, frá Tékklandi, kemur til Eyja um helgina og spila tvo leiki gegn ÍBV stelpunum í 16 liða úrslitum EHF European Cup. ÍBV hefur til þessa unnið tvö grísk félagslið á leið sinni í keppninni. Fyrst lágu leikmenn PAOK í valnum eftir tvo leiki sem báðir fór fram í Þessalóníku. Í nóvember sló […]
Leik frestað vegna smita

Vegna Covid smita hjá kvenna liði HK hefur verið ákveðið að fresta leik ÍBV og HK í Olís deild kvenna sem fram átti að fara á morgun miðvikudag 5. Janúar. Tilkynnt verður um nýjan leikdag fljótlega samkvæmt tilkynningu frá HSÍ. (meira…)
ÍBV á 15 fulltrúa í yngri landsliðum

Í síðustu viku var tilkynnt á heimasíðu HSÍ um val á þeim yngri landsliðum sem koma saman til æfinga í janúar. ÍBV á 15 fulltrúa í þeim liðum sem valin voru. Þetta er vitnisburð um metnaðarfullt starf í handboltanum og óskum við þessu efnilega handboltafólki til hamingju með valið. U-20 ára landslið karla Arnór Viðarsson, […]
Reynslubolti aðstoðar Hermann

ÍBV hefur gert tveggja ára samning við Englendinginn Dave Bell um að vera aðstoðarþjálfari hjá félaginu. Dave kemur með mikla reynslu inn í þjálfarateymið en hann hefur starfað við fótbolta í áratugi. Sem dæmi má nefna að hann hefur verið á mála hjá Manchester United, Watford og í Skotlandi. Þá var hann einnig “caretaker” stjóri […]