Nú er ekki nema vika í fyrsta leik Íslands á EM, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV næsta sunnudag kl. 15:50. Fyrsti leikur mótsins er 6. júlí.
Næsta blað Eyjafrétta, sem kemur einmitt út þann 6. júlí, verður sannkallað EM blað, en þar má finna ítarleg viðtöl við Eyjakonurnar okkar í landsliðinu, þær Berglindi og Elísu, ásamt viðtölum við foreldra og aðra sparkfróða spekinga.
Mynd frá Fótbolti.net
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst