Íslandsmót golfklúbba karla +50 í Eyjum

Íslandsmót golfklúbba í 2. og 3. deild karla +50 ára flokki fer fram á Vestmannaeyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja dagana 19.-21. ágúst. Alls eru 8 klúbbar sem taka þátt og þar sem að keppt er um Íslandsmeistaratitilinn í 2. deild 2021 í +50 ára. Neðsta liðið fellur í 3. deild. Leikið er í tveimur riðlum og […]
Liana Hindis fékk gult spjald í tapleik ÍBV

Í gær mættu Eyjastelpur Keflavík á Hásteinsvelli. Keflavík bar sigur úr bítum með teimur mörkum gegn einu. Um var að ræða leik í 14. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. ÍBV vann fyrri leik liðanna í Keflavík 2-1 í 5. umferð. á 11. mínútu leiksins kom sending á Natöshu Anasi inn fyrir vörn ÍBV og skoraði hún […]
ÍBV liðið í sóttkví, fjórir smitaðir

Tveimur næstu leikjum ÍBV í Lengjudeild karla verður frestað eftir að fjórir lykilmenn liðsins greindust með Covid. Það eru grunsemdir um að fleiri í hópnum séu smitaðir og er allt liðið komið í sóttkví. Þetta staðfesti Daníel Geir Moritz formaður ÍBV í samtali við Fótbolta.net. Eyjamenn eru í góðri stöðu í toppbaráttu Lengjudeildarinnar, í öðru […]
Stelpurnar taka á móti botnliðinu

Eyjastelpur mæta Keflavík í dag klukkan 18.00 á Hásteinsvelli. ÍBV er í sjötta sæti Pepsí Max deildarinnar með 16 stig en lið Keflavíkur situr í botnsætinu með 9 stig. Leikurinn er aðgengilegur í beinu streymi á stod2.is. (meira…)
Mæta Kórdrengjum á Domusnovavellinum

ÍBV strákarnir leika kl. 16.00 í dag mikilvægan leik gegn Kórdrengjum á Domusnovavellinum í Breiðholti. Um miðjan dag í gær var orðið orðið uppselt á leikinn en takmarkað magn miða var í boði sökum takmarkana. Hægr verður að kaupa aðgang að leiknum á lengjudeildin.is. (meira…)
DB á leið til Svíþjóðar

Sóknarmaðurinn knái og einn besti leikmaður kvennaliðs ÍBV í sumar, Delaney Baie Pridham er á leið til Kristianstad í Svíþjóð og hefur leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV. Samkvæmt heimasíðu KSÍ er hún búin að fá félagaskipti yfir til Svíþjóðar og má búast við því að Kristianstad muni tilkynna um komu hennar á næstunni. Þessu […]
Heimir orðaður við lið í Rússlandi

Heimir Hallgrímsson er sterklega orðaður við þjálfarastöðuna hjá rússneska úrvalsdeildarliðinu Rostov í þarlendum fjölmiðlum í dag. Hann er sagður vera annar tveggja þjálfara sem koma til greina í starfið, rúv.is greindi frá. Þjálfarastaðan hjá Rostov losnaði á dögunum eftir að Valery Karpin yfirgaf félagið til að taka við rússneska landsliðinu. Rússneski fjölmiðillinn Eurostavka greinir frá […]
Góður árangur GV á Íslandsmóti golfklúbba

Íslandsmót golfklúbba 2021 í efstu deild kvenna – og karla fór fram dagana 22.-24. júlí. Golfklúbbur Vestmannaeyja sendi lið til keppni bæði í karla og kvenna flokki í efstu deild. GR fagnaði tvöföldum sigri en bæði kvenna – og karlalið Golfklúbbs Reykjavíkur sigruðu í úrslitaleikjunum. Strákarnir í GV enduðu í fjórða sæti en GOS hafði betur […]
ÍBV-Tindastóll í dag á Hásteinsvelli

ÍBV stelpurnar fá Tindastól í heimsókn á Hásteinsvöll í dag klukkan 14:00. Þetta er eini leikur dagsins í 12. umferð Pepsí Max deildar kvenna. Liðin sitja í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar og því stefnir allt í hörku leik við krefjandi aðstæður í Eyjum í dag. (meira…)
GV leikur um 3. sætið í Íslandsmóti Golfklúbba

Karlasveit Golfklúbbs Vestmannaeyja leikur í dag um 3. sætið í Íslandsmóti Golfklúbba 2021. Þeir leika gegn Golfklúbbi Selfoss og hefst viðureignin klukkan 9:30. Strákarnir hafa staðið sig afar vel en þetta er besti árangur GV frá upphafi. Hér er hægt að fylgjast með úrslitaleiknum: https://www.golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039… Kvennasveit GV er einnig að spila í 1. deild. Þær […]