Mikil viðurkenning fyrir Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hlaut Íslensku menntaverðlaunin 2025 í flokki framúrskarandi iðn- eða verkmenntunar við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 4. nóvember. Verðlaunin eru veitt árlega til að heiðra framúrskarandi starf í íslensku menntakerfi. Markmið verðlaunanna er að vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum. Að auki er veitt […]
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hlýtur Íslensku menntaverðlaunin 2025

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hlaut Íslensku menntaverðlaunin 2025 í flokki iðn- og verkmenntunar við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. „Þetta er mikil viðurkenning fyrir nemendur, kennara og allt samfélagið í Eyjum,“ segir Helga Kristín Kolbeins, skólameistari FÍV. „Við erum afar stolt af því starfi sem hér fer fram og þakklát fyrir þann mikla stuðning sem […]
Afhending menntaverðlauna í kvöld

Í kvöld fer fram afhending Íslensku menntaverðlaunanna 2025 á Bessastöðum. Verðlaunin verða veitt fyrir framúrskarandi skólastarf, verkefni og kennslu og verða afhent í sérstökum þætti á RÚV kl. 20.15. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum (FÍV) er meðal tilnefndra í ár, fyrir framúrskarandi starf í kennslu málm- og vélstjórnargreina. Tilnefningin er í flokknum Iðn- eða verkmenntun, þar sem […]