Afhending menntaverðlauna í kvöld

Í kvöld fer fram afhending Íslensku menntaverðlaunanna 2025 á Bessastöðum. Verðlaunin verða veitt fyrir framúrskarandi skólastarf, verkefni og kennslu og verða afhent í sérstökum þætti á RÚV kl. 20.15. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum (FÍV) er meðal tilnefndra í ár, fyrir framúrskarandi starf í kennslu málm- og vélstjórnargreina. Tilnefningin er í flokknum Iðn- eða verkmenntun, þar sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.