Gamla myndin: Selurinn Golli

Óskar Pétur Friðriksson heldur áfram að grúska í ljósmyndasafni sínu og rifja upp gamla tíma í Eyjum. Nú fer hann aftur til ársins 2010 og 2011. Gefum Óskari Pétri orðið: „Það var í byrjun nóvember 2010 sem hvíthærður selkópur kom fljúgandi hingað til Eyja frá Kópaskeri, en hann hafði skriðið í beituskúr hjá línukörlunum og […]