Fullt af áhugaverðu efni í nýjasta blaði Eyjafrétta

Nú er verið að bera út til áskrifenda mars-blað Eyjafrétta. Blaðið er fullt af áhugaverðu efni. Byggingamarkaðnum í Eyjum er gerð góð skil og er rætt við fjölmarga iðnaðarmenn. Þá er Jóhanna Lilja Eiríksdóttir formaður Brakkasamtakanna í viðtali. Einnig er ítarlegt viðtal við Óskar Sigurðsson og Gunnlaugu Sigurðardóttur. Þau ásamt börnunum una sér vel á […]
Mest lesnu færslur ársins

Við áramót lítum við gjarnan um öxl og rifjum upp liðið ár. Líkt og vanalega tökum við saman mest lesnu fréttafærslur ársins hér á Eyjafréttum/Eyjar.net. Andlátsfregnir skipa efstu tvö sæti listans að þessu sinni. Í þriðja sæti segir frá vinningshafa úr lottóinu. Þar fyrir neðan er óveðursfregn úr Herjólfsdal og í fimmta sætinu er nýleg […]
Bærinn birtir ekki allan samninginn

Eyjafréttir óskuðu eftir að fá samning sem gerður var á milli Vestmannaeyjabæjar og Stúdíós Ólafs Elíassonar um gerð listarverks/minnisvarða á og við Eldfell. Samningurinn fékkst afhentur en búið er að strika yfir hluta texta skv. beiðni viðsemjenda Vestmannaeyjabæjar með þeim rökstuðningi að um sé að ræða upplýsingar um mikilvæga fjárhags- og viðskiptahagsmuni. Þá vantar í […]
Skautað fram hjá Eyjum í kjördæmaviku

„Að lokinni kjördæmaviku mun ég efna til fögnuðar í Hveragerði ásamt þingmönnum kjördæmisins þar sem við Sjálfstæðismenn og vinir munum koma saman og þétta raðirnar. Viðburðurinn verður laugardaginn 5. október á milli klukkan 14:00-16:00 í Skyrgerðinni og boðið verður upp á léttar veigar,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í pósti til […]
Skýrslunni stungið undir stól?

Í sumar skilaði starfshópur sem þáverandi innviðaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson skipaði í sl. haust – um könnun á fýsileika jarðganga á milli lands og Vestmannaeyja – af sér skýrslunni til núverandi innviðaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur. Starfshópurinn hafði það hlutverk að setja fram sviðsmyndir um mismunandi útfærslur og kosti og galla hverrar fyrir sig. Þá var starfshópnum […]