Gleðilegt nýtt ár!

Flugeldar OPF 25 DSC 7026

Stjórn og starfsfólk Eyjafrétta óska lesendum sínum og öllum landsmönnum gleðilegs nýs ár og farsældar á komandi ári. Við þökkum ánægjulega samfylgd á liðnu ári og munum við áfram kappkosta að flytja Eyjamönnum nær og fjær fréttir úr héraði. Myndasyrpu Óskars Péturs Friðrikssonar, ljósmyndara Eyjafrétta frá flugeldasýningunni og brennunni síðdegis í dag má sjá hér […]

Við þurfum að vera á tánum

Gisli Stef Is

Bæjarfulltrúar á áramótum – Gísli Stefánsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Árið sem er að líða hefur gefið taktinn fyrir það næsta. Hagræðingartillögur ríkisstjórnar sem voru eftir allt saman bara fjölmiðlastönt, ESB komið á línulega dagskrá sem enginn horfir á lengur og svo leiðréttingar á því óréttlæti sem skapast þegar sjávarútvegurinn hagnast. Margir þeir úr pólitíkinni hér í […]

Fjölmiðlar eru alltaf á tímamótum

Eyjafréttir og eyjafrettir.is hafa verið á mikilli siglingu á árinu sem nú er senn á enda og áfram skal haldið. Fréttavefurinn hefur fest sig í sessi sem öflugur fréttamiðill og heimsóknum fjölgar í samræmi við það. Eyjafréttir enduðu árið með stærsta jólablaði í 51 árs sögu blaðsins, 56 síðum af fjölbreyttu efni ætlaðu fólki á […]

Happafley kveður Heimaey

Heimaey Opf 20250507 200935(0)

Á miðvikudagskvöldið hélt Heima­ey VE í síðasta sinn úr heima­höfn. Ísfé­lagið hef­ur selt skipið til Nor­egs og verður af­hent kaup­end­um í Maloy í næstu viku. Skipið hefur reynst félaginu vel á allan hátt þau þrettán ár sem það hefur verið gert út. Sjá einnig: Heimaey VE seld til Noregs Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta hefur […]

Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag

Sigurvinsson 2018 Mynd Vfb.de

Einn ástsælasti knattspyrnumaður þjóðarinnar, Ásgeir Sigurvinsson fagnar í dag sjötugs afmæli. Ásgeir fæddist 8. maí árið 1955 í Vestmannaeyjum. Hann hóf ferilinn með ÍBV og lék á meginlandi Evrópu með liðunum Standard Liège, Bayern München og VfB Stuttgart. Hann varð Þýskalandsmeistari með Stuttgart árið 1984 og bikarmeistari með Bayern árið 1982. Einnig vann hann bikartitla […]

Gleðilegt nýtt ár!

Yfir Bae Kvold 20241231 170258 Ah

Stjórn og starfsfólk Eyjafrétta óska lesendum sínum og öllum landsmönnum gleðilegs nýs ár og farsældar á komandi ári. Við þökkum ánægjulega samfylgd á liðnu ári og munum við áfram kappkosta að flytja Eyjamönnum nær og fjær fréttir úr héraði. Til að koma öllum í áramótagírinn látum við fylgja með hér gamla góða Baggalúts-lagið um Gamlárspartýið. […]

65 ár frá því fyrsti Herjólfur kom til Eyja

Sj 38723 Herjlfur I Kemur Nr A4 18 12121959 Breytt Reduced

Í dag eru 65 ár síðan Herjólfur I kom fyrst til Vestmannaeyja. Það var nánar tiltekið klukkan 14.00 þann 12. desember 1959 sem fyrsti Herjólfur lagðist að bryggju í Eyjum. Fyrsti Herjólfur gekk daglega á milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Ferjan sigli auk þess hálfsmánaðarlega til Hornafjarðar og á sumrin hin síðari ár til Þorlákshafnar einu […]

Starfslokin breyttust á augabragði

Peninga

Stærsti sexfaldi pottur sögunnar gaf vel af sér um þarsíðustu helgi en alls voru um 18 þúsund manns sem fengu vinning, þar af voru sjö með bónusvinninginn og 15 voru með annan vinning í Jóker. Tveir ofurheppnir spilarar voru svo með allar tölurnar réttar og hlaut hvor um 57 milljónir í sinn hlut. Þetta kemur […]

Gáfu til Landakirkju á 60 ára afmæli

DSC 2586

Vélaverkstæðið Þór var stofnað þann 1.nóvember 1964 í Vestmannaeyjum. Í gær var haldið upp á 60 ára afmæli fyrirtækisins og var boðið til afmælisfögnuðar í golfskálanum. Eigendur Þórs létu ekki þar við sitja heldur gáfu þeir hjálparstarfi Landakirkju eina milljón króna á þessum tímamótum. Stofnendur Þórs voru þeir Garðar Þ. Gíslason, Hjálmar Jónsson og Stefán […]

Kirkjugerði 50 ára

Kirkjugerdi 24 Tms IMG 6244

Leikskólinn Kirkjugerði er 50 ára í dag, 10. október. Á vef Vestmannaeyjabæjar ritar Íris Róbertsdóttir grein vegna tímamótana. Grein Írisar má lesa í heild sinni hér að neðan, en rétt er að geta þess að í tilefni afmælisins verður opið hús á Kirkjugerði í dag milli kl: 15.00 og 16.00. Til hamingju með daginn Við […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.