Stjórn og starfsfólk Eyjafrétta óska lesendum sínum og öllum landsmönnum gleðilegs nýs ár og farsældar á komandi ári. Við þökkum ánægjulega samfylgd á liðnu ári og munum við áfram kappkosta að flytja Eyjamönnum nær og fjær fréttir úr héraði.
Til að koma öllum í áramótagírinn látum við fylgja með hér gamla góða Baggalúts-lagið um Gamlárspartýið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst