Innlit til Júníusar Meyvants

Það var létt yfir Unnari Gísla Sigurmundssyni, sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Júníus Meyvant, er Eyjafréttir litu við í stúdíóið hans á dögunum. Hann hefur í mörgu að snúast þessa dagana í skúrnum sínum en hljómplata er væntanleg á næstunni og önnur er í smíðum. Pensillinn hefur verið á lofti síðustu misseri og verður […]

Það sagði mér enginn að það væri auðvelt að vera útgerðarmaður eða sjómaður

Góður afli á handfæri í mars og apríl Strandveiðar ganga illa í Eyjum eftir frábært vor á handfærum.   Afli færabáta í mars og apríl var gríðarlega góður.  Þannig var Víkurröst VE með 62 tonn og Þrasi VE með 41 tonn en þeir voru tveir aflahæstu færabátar landsins í lok apríl samkvæmt upplýsingum á aflafrettir.is.  Strandveiðitímabilið […]

Þú uppskerð eins og þú sinnir

Þeir láta ekki mikið yfir sér gámarnir tveir á gömlu Esso lóðinni við Básaskersbryggju. Þar er í dag rekið tæplega tveggja ára gamalt nýsköpunarfyrirtæki í matvælaframleiðslu. Þó svo að staðsetningin gefi tilefni til þá hefur fyrirtækið ekkert með sjávarfang að gera, þar eru ræktaðar matjurtir undir gróðurlömpum sem síðan eru seldar á veitingastaði um allt […]

Netavertíð í Eyjum í mars 1983 og 2021

Á nýliðinni vertíð voru einungis tveir netabátar gerðir út frá Vestmannaeyjum, Kap II og Brynjólfur.  Í mars árið 1983 voru 26 netabátar gerðir út frá Eyjum og til viðbótar voru rúmlega 20 bátar á trolli.  Tíðindamaður Frétta fletti upp í Ægi en þar eru skráðar upplýsingar um afla netabáta og aflafrettir.is.  Meðfylgjandi tafla sýnir afla […]

Eyjamenn duglegir að Hoppa

Fyrr í þessum mánuði opnaði deilileiga fyrir rafskútur í Vestmannaeyjum undir merkinu Hopp. Það eru þau Nanna Berglind Davíðsdóttir og Jón Þór Guðjónsson sem eru að opna reksturinn hér í Eyjum. Við ræddum við Nönnu um viðtökurnar og fyrirkomulag leigunnar. 1700 ferðir fyrstu vikuna „Þetta hefur farið mjög vel af stað, Eyjamenn og gestir hafa […]

Drungi prófanna á næstu grösum

Nú er líða fer að lokum vorannarinnar styttist óðfluga í prófatíðina sem og stór verkefnaskil sem geta verið yfirþyrmandi fyrir marga. Eins eðlilegt og það er að finna fyrir streitu í námi af einhverjum toga þá er gott að staldra við og hugsa með sér hvort að hluta af henni sé hægt að fyrirbyggja með […]

Jóhannes Kjarval týnist í Vestmannaeyjum

Heimilið á Látrum í Vestmannaeyjum var venjulegt alþýðuheimili Jóns Lóðs og Klöru og var skreytt að hætti tímans, Bing & Grøndahl keramik á borðum og hillum í stofunni en í innri stofunni skreyttu veggi málverk eftir Engilbert Gíslason frá Vestmannaeyjum, Eyjafjallajökull og brimmynd frá Ofanleitishamri, vestur á Eyju. Í hinni stofunni var eftirprentun af verki […]

Gaman að sinna verkefni með fólki af öllu landinu

Frá því að eldsumbrotin hófust á Reykjanesi hefur mikið mætt á björgunarsveitar fólki við að aðstoða þar, einkum við að tryggja að svæðið sé öruggt og að enginn þeirra þúsunda sem lagt hafa leið sína þangað verði fyrir slysum af völdum gossins. Björgunarsveitir alls staðar af á landinu hafa tekið þátt í þessari vinnu og […]

Á fjallaskíðum í Herjólfsdal

Eyjamenn á öllu aldri hafa nýtt fannfergi undanfarinna vikna og dregið fram lítið notaðar snjóþotur og sleða og herjað á brekkur víðs vegar um Eyjuna. Stakkagerðistún og Herjólfsdalur eru vinsælir staðir til slíks bruns. Gestir í Herjólfsdal ráku þó upp stór augu þegar þau sáu mann bruna á skíðum niður af toppi Dalfjalls í dymbilvikunni […]

Éta í ölstofu bræðranna

Skyndibitastaðurinn ÉTA opnaði aftur um síðustu mánaðarmót, nú inni á ölstofu The Brothers Brewery. Aðspurður segist Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumeistari og eigandi ÉTA, vera hæstánægður með velheppnaða opnun á The Brothers Brewery. Opnunin hafi staðist væntingar, og vel það, þrátt fyrir faraldur og sóttvarnarráðstafanir. „Fyrra húsnæði og fleira gerði það að verkum að þetta var […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.