Hægt verði á framkvæmdahraða

Framkv Slokkvist

Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir næsta ár fór fram á síðasta fundi bæjarstjórnar. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri flutti þar framsögu um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árið 2025. Áætla rúmlega 500 milljóna afkomu samstæðu Fram kom í framsögu bæjarstjóra að staða bæjarsjóðs Vestmannaeyja verði áfram traust, þrátt fyrir að sveitarfélög séu mörg hver nú […]

Straumlind bauð best

Yfir Bæ Kvold

Vestmannaeyjabær leitaði eftir verðtilboðum í raforkukaup hjá þeim sem bjóða orku til sölu eftir að Orkusalan sagði upp samningi við bæinn. Alls bárust fjögur tilboð, frá Orkusölunni, N1, ON og Straumlind. Fram kemur í fundargerð bæjarráðs að mat á tilboðum liggi fyrir frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og lagði hann til að lægsta tilboðinu sem […]

Ný staðföng á ljósleiðaraneti Eyglóar

IMG_5869

Vegna mistaka urðu fimm staðföng eftir við tengingu á ljósleiðaranum í nokkrum götum.  Þessi fimm staðföng eru nú klár til tenginga. Eygló ehf. biður eigendur þessara húsa afsökunar á þeirri töf sem þeir hafa orðið fyrir á möguleika á ljósleiðaratengingu, umfram aðra húseigendur í þessum götum. Birkihlíð 4, Kirkjuvegur 65, Heimagata 30, Heimagata 35, Sólhlíð […]

Malbikað víða um bæinn

20210511_120804

Malbikun stendur yfir víðsvegar um bæinn í dag og á morgun, 7. og 8. október. Í tilkynningu á vef bæjarins segir að malbikun standi yfir við Sorpu, á Strandvegi við Strandveg 101, við Skansveg neðan við Fesbrekku og við gatnamót Strandvegar og Hlíðarvegar. Vegna malbikunar er móttökustöð Kubbs því lokuð í dag og einnig Skansvegurinn […]

Verklok áætluð í maí

Hasteinsv Opf

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni fór Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs yfir tímalínu á framkvæmdum vegna gervigrass og flóðlýsingar á Hásteinsvelli. Fyrir liggur að ástand afvötnunar á vellinum eru góðar og ekki er þörf á að hrófla við undirlagi og drenkerfi. Búið er að færa girðingar við skammhliðar vallarins og stækka hann […]

Vilja draga úr áhrifum hækkunar fasteignamats

hus_midbaer_bo

Bæjarráð Vestmannaeyja ræddi – á fundi ráðsins í vikunni – ramma og forsendur fjárhagsáætlunar. Fram kemur í fundargerð að undanfarnar vikur hafi vinna staðið yfir á bæjarskrifstofum Vestmannaeyja við að skoða áhrif breytingar á álagningarprósentu fasteignaskatts á tekjur bæjarsjóðs. Bæjarstjóri fór yfir vinnuna sem unnin var fyrir bæjarráð og þá tillögu sem liggur fyrir. Í […]

Gert ráð fyrir 110 íbúðum á malarvelli og Löngulág

Gert er ráð fyrir sex til tíu deilda leikskóla á svæðinu – Ekki fyrstu tillögurnar  Á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku var lagt fram til auglýsingar tillaga að breyttu aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015 til 2035. Er það vegna breyttra marka landnotkunarreita og skilmála við Malarvöll og Löngulág. Málið var kynnt á vinnslustigi og bárust engar efnislegar […]

Enn bætast við hús á ljósleiðaranet Eyglóar

linuborun_0423

Enn bætast við hús í áfanga 2 á ljósleiðaraneti Eyglóar. Fram kemur í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar að íbúar neðangreindra húsa geti nú haft samband við þá internetþjónustu sem þeir vilja hafa viðskipti við og pantað hjá þeim ljósleiðaratengingu við sitt hús. Hátún 16 Heiðarvegur 24 Heiðarvegur 26 Heiðarvegur 28 Heiðarvegur 30 Heiðarvegur 32 Heiðarvegur […]

Vestmannaeyjahöfn bauð til veislu

Þeim fjölmörgu sem hafa tekið þátt í störfum hafnarinnar í sumar var boðið til veislu í hádeginu í dag. Það hafa fjörtíu og þrír unnið hjá okkur í sumar en því miður áttu ekki allir heimangengt. Boðið var upp á pulled pork borgara með öllu því sem fylgir. Mannauðurinn er ómetanlegur í störfum okkar hjá […]

Urðu af 17 skipakomum í sumar

Lettbatur Skemmtiferdaskip Tvö

Á fundi framkvæmda og hafnarráðs í síðustu viku fór Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri yfir þróun í komum skemmtiferðaskipa síðustu 5 árin. Einnig fór hún yfir þau tækifæri og ógnanir sem hún sér fyrir á komandi árum. Í afgreiðslu ráðsins segir að Vestmannaeyjahöfn hafi orðið af tekjum vegna frátafa sökum veðurs og aðstöðuleysis fyrir stærri skip. […]