Hjónin Sveinn Ágúst Kristinsson og Tanja Dögg Guðjónsdóttir fluttu til Vestmannaeyja í sumar með börnin sín þrjú Unni Björk, Þórunni Emelíu og Hrannar Bent. Það var ekki allt því þau fluttu einnig með sér vinnuna sína. Sveinn vinnur við innkaup hjá Marel og Tanja starfar sem sérfræðingur á launadeild hjá Hrafnistu. Þau hafa búið og starfað í höfuðborginni í fimm ár, eða síðan þau fluttu frá Vestmannaeyjum. Covid rak þau af stað Aðspurð um aðdragandann að flutningunum sagði Sveinn að þetta hafi lengi verið á döfinni hjá þeim báðum að flytja aftur til Eyja. „Það var alltaf draumurinn frá því
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.