Landsmenn voru 313.376 í byrjun árs og fjölaði þeim um 1,9 prósent á árinu 2007.
Þetta kemur fram í Hagtíðindum Hagstofu Íslands. Fólksfjölgun hefur þó dregist saman frá árunum tveimur á undan, en árið 2006 var hún 2,6 prósent sem er með því mesta sem mælst hefur hér á landi.
Fólksflutningar til landsins eru sagðar meginástæður fjölgjunarinnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst